Neymar sagður hafa mætt fullur á æfingar PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2024 07:30 Neymar með Lionel Messi þegar þeir léku saman hjá Paris Saint-Germain. Getty/Tim Clayton Franska stórblaðið L'Equipe segir ekki fallegar sögur af hegðun brasilíska knattspyrnumannsins Neymars undir lok tíma hans hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Í umfjöllun blaðsins kemur fram að Neymar hafi mætt fullur á æfingar franska liðsins. Neymar var í sex ár hjá Parísarfélaginu og varð fimm sinnum franskur meistari með liðinu. Hann fór til Al Hilal í Sádí Arabíu síðasta sumar en missti af stórum hluta tímabilsins eftir að hafa slitið krossband í leik með landsliðinu. Blaðamaður L'Equipe segir að undir lok tíma hans hjá PSG hafi Neymar mætt undir áhrifum áfengis á æfingar. Hann er líka sagður hafa lent í slagsmálum við liðsfélaga sína. À son arrivée au PSG, Kylian Mbappé vouait une vraie admiration pour Neymar. Mais avec le temps, la situation a changé à Paris.Neymar, anatomie d'une chute : https://t.co/HHaUWxyyyh pic.twitter.com/PHy5WjO0Cu— L'ÉQUIPE (@lequipe) April 13, 2024 Neymar er meðal annars sakaður um það í greininni að hafa slegið unglingaliðsleikmanninn Ismael Gharbi þegar hann lá í jörðinni. Samband Neymars og Kylian Mbappé er sagt hafa verið slæmt. „Í byrjun þá kunni Kylian vel við Neymar en eftir að þeir unnu saman á hverjum degi þá missti hann alla virðingu fyrir honum,“ sagði ónefndur starfsmaður Paris Saint Germain. Neymar lék 173 leiki fyrir PSG og var með 118 mörk og 77 stoðsendingar í þeim. Það eru fleiri mörk og stoðsendingar en hann afrekaði fyrir Barcelona í 186 leikjum (105 mörk og 76 stoðsendingar). Neymar var aðeins búinn að spila fimm leiki og skora eitt mark fyrir Al Hilal þegar hann meiddist. Franski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Sjá meira
Í umfjöllun blaðsins kemur fram að Neymar hafi mætt fullur á æfingar franska liðsins. Neymar var í sex ár hjá Parísarfélaginu og varð fimm sinnum franskur meistari með liðinu. Hann fór til Al Hilal í Sádí Arabíu síðasta sumar en missti af stórum hluta tímabilsins eftir að hafa slitið krossband í leik með landsliðinu. Blaðamaður L'Equipe segir að undir lok tíma hans hjá PSG hafi Neymar mætt undir áhrifum áfengis á æfingar. Hann er líka sagður hafa lent í slagsmálum við liðsfélaga sína. À son arrivée au PSG, Kylian Mbappé vouait une vraie admiration pour Neymar. Mais avec le temps, la situation a changé à Paris.Neymar, anatomie d'une chute : https://t.co/HHaUWxyyyh pic.twitter.com/PHy5WjO0Cu— L'ÉQUIPE (@lequipe) April 13, 2024 Neymar er meðal annars sakaður um það í greininni að hafa slegið unglingaliðsleikmanninn Ismael Gharbi þegar hann lá í jörðinni. Samband Neymars og Kylian Mbappé er sagt hafa verið slæmt. „Í byrjun þá kunni Kylian vel við Neymar en eftir að þeir unnu saman á hverjum degi þá missti hann alla virðingu fyrir honum,“ sagði ónefndur starfsmaður Paris Saint Germain. Neymar lék 173 leiki fyrir PSG og var með 118 mörk og 77 stoðsendingar í þeim. Það eru fleiri mörk og stoðsendingar en hann afrekaði fyrir Barcelona í 186 leikjum (105 mörk og 76 stoðsendingar). Neymar var aðeins búinn að spila fimm leiki og skora eitt mark fyrir Al Hilal þegar hann meiddist.
Franski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Sjá meira