Um 100.000 sagt að rýma svæði á Rafah vegna „afmarkaðra aðgerða“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. maí 2024 06:45 Ísraelsher er í viðbragðsstöðu við landamærin. AP/Tsafrir Abayov Ísraelsher segist þurfa að flytja 100.000 manns frá Rafah inn á nærliggjandi svæði, al Mawasi, sem Ísraelsmenn hafa skilgreint sem „mannúðarsvæði“. Þetta hefur Associated Press eftir talsmanni hersins. Nadav Shoshani sagði í samtali við miðilinn að fólkinu hefði verið fyrirskipað að yfirgefa Rafah. Ísraelsher væri að undirbúa „afmarkaða aðgerð“ en hann vildi ekki gefa upp hvort um væri að ræða fyrsta skrefið í áhlaupi á borgina. Þrír hermenn Ísrael létust í loftárásum Hamas um helgina, sem voru gerðar frá svæðinu sem á að rýma. Að sögn Shoshani hefur kort verið gefið út af svæðinu og skilaboðum komið á framfæri í gegnum útvarp, smáskilaboð og einblöðunga sem hefur verið dreift úr lofti. Þá segir hann neyðaraðstoð í al-Mawasi hafa verið aukna; sjúkrahús opnuð, tjöld sett upp og aðgengi aukið að vatni og matvælum. Svo virðist sem ákveðin pattstaða sé komin upp í vopnhlésviðræðum Ísraela og Hamas en Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir ekki koma til greina að láta af aðgerðum á Gasa fyrr en markmiðum sé náð. Það sé enn fyrirætlun Ísraelmanna að ráðast inn í Rafah til að útrýma þeim bardagasveitum sem þar hafast við. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Nadav Shoshani sagði í samtali við miðilinn að fólkinu hefði verið fyrirskipað að yfirgefa Rafah. Ísraelsher væri að undirbúa „afmarkaða aðgerð“ en hann vildi ekki gefa upp hvort um væri að ræða fyrsta skrefið í áhlaupi á borgina. Þrír hermenn Ísrael létust í loftárásum Hamas um helgina, sem voru gerðar frá svæðinu sem á að rýma. Að sögn Shoshani hefur kort verið gefið út af svæðinu og skilaboðum komið á framfæri í gegnum útvarp, smáskilaboð og einblöðunga sem hefur verið dreift úr lofti. Þá segir hann neyðaraðstoð í al-Mawasi hafa verið aukna; sjúkrahús opnuð, tjöld sett upp og aðgengi aukið að vatni og matvælum. Svo virðist sem ákveðin pattstaða sé komin upp í vopnhlésviðræðum Ísraela og Hamas en Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir ekki koma til greina að láta af aðgerðum á Gasa fyrr en markmiðum sé náð. Það sé enn fyrirætlun Ísraelmanna að ráðast inn í Rafah til að útrýma þeim bardagasveitum sem þar hafast við.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira