Thiago meiddur og setur félagaskipti Toney í hættu Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júlí 2024 13:00 Thiago skoraði tvö mörk í leik næturinnar áður en hann neyddist af velli vegna meiðsla. Christopher Lee/Getty Images Igor Thiago meiddist á hné í æfingaleik með Brentford í gærkvöldi sem gæti sett fyrirhuguð félagaskipti Ivans Toney í hættu. Igor Thiago var fenginn til Brentford í febrúar og varð dýrustu kaup í sögu félagsins. Honum var ætlað að koma í stað Ivan Toney sem hefur lengi verið orðaður við brottför. Thiago byrjaði æfingaleik gegn AFC Wimbledon og skoraði tvö mörk í 5-2 sigri en neyddist af velli vegna meiðsla í hægra hné. Hann hefur verið hrjáður í hægra hnénu síðan í maí en Brentford ákvað að taka sénsinn og leyfa honum að æfa og spila á fullu á undirbúningstímabilinu. Óttast er að nú sé um alvarleg meiðsli að ræða og Thiago muni missa nokkra mánuði úr. Það þýðir að Brentford yrði ekki eins tilbúið að láta Toney fara í sumar og muni mögulega fresta sölu hans þangað til í vetrarglugganum. Brentford hefur þegar tapað háum upphæðum á að selja Toney ekki síðasta sumar, áður en hann var dæmdur í veðmálabann, og er sagt tilbúið að láta hann fara tiltölulega ódýrt á miðju tímabili. Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira
Igor Thiago var fenginn til Brentford í febrúar og varð dýrustu kaup í sögu félagsins. Honum var ætlað að koma í stað Ivan Toney sem hefur lengi verið orðaður við brottför. Thiago byrjaði æfingaleik gegn AFC Wimbledon og skoraði tvö mörk í 5-2 sigri en neyddist af velli vegna meiðsla í hægra hné. Hann hefur verið hrjáður í hægra hnénu síðan í maí en Brentford ákvað að taka sénsinn og leyfa honum að æfa og spila á fullu á undirbúningstímabilinu. Óttast er að nú sé um alvarleg meiðsli að ræða og Thiago muni missa nokkra mánuði úr. Það þýðir að Brentford yrði ekki eins tilbúið að láta Toney fara í sumar og muni mögulega fresta sölu hans þangað til í vetrarglugganum. Brentford hefur þegar tapað háum upphæðum á að selja Toney ekki síðasta sumar, áður en hann var dæmdur í veðmálabann, og er sagt tilbúið að láta hann fara tiltölulega ódýrt á miðju tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira