Sancho til Chelsea á láni og Sterling líklega til Arsenal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2024 22:17 Jadon Sancho mun spila í bláu í vetur og Raheem Sterling í rauðu. Vísir/Getty Images Það styttist í að félagaskiptagluggi evrópskrar knattspyrnu loki og því er mikið um að vera þessar mínúturnar. Stærstu fréttirnar eru án efa þær að Chelsea er að fá Jadon Sancho á láni frá Manchester United með því skilyrði að Lundúnafélagið kaupi hann næsta sumar. Þá er Raheem Sterling á leið frá Chelsea til Arsenal á láni. Chelsea hefur verið hvað virkast á félagaskiptamarkaðnum í sumar og var lokadagur gluggans engu frábrugðinn. Eftir tímabilið þarf liðið svo að kaupa Sancho á 25 milljónir punda eða 4,5 milljarða íslenskra króna. Chelsea have reached an agreement to sign Jadon Sancho from Manchester United.#CFC | #MUFC More from @David_Ornstein ⬇️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 30, 2024 Chelsea gæti losað fleiri leikmenn en miðvörðurinn Trevoh Chalobah er líklega á leið til Crystal Palace á láni. Sterling er svo mættur á æfingasvæði Arsenal til að ganga frá lánskiptum sínum. Chelsea forward Raheem Sterling has arrived at Arsenal’s training ground as all parties work to finalise a season-long loan deal.The 29-year-old attacker is set to spend the 2024-25 campaign at the Emirates Stadium having been told he has no future at Stamford Bridge under new… pic.twitter.com/7cTcKbu3ap— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 30, 2024 Hvað varðar framherjann Victor Osimhen, framherja Napoli, þá er hann ekki á leið til Chelsea en hann virðist heldur ekki á leið til Al-Ahli í Sádi-Arabíu þar sem Ivan Toney, framherji Brentford, er þeirra helsta skotmark. Hann hefur þegar farið í læknisskoðun. Það hefur þó tafist með að tilkynna kaupin. BREAKING: Ivan Toney has passed his medical ahead of his proposed move to Al-Ahli 🚨 pic.twitter.com/QhyJyHajWC— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 30, 2024 Crystal Palace hefur keypt enska framherjann Eddie Nketiah frá Arsenal. Hann kostar 30 milljónir punda, 5,5 milljarða króna, og skrifar undir fimm ára samning við Palace. Original South London Material.Nketiah is Palace.#CPFC pic.twitter.com/x5RiDJLeQ6— Crystal Palace F.C. (@CPFC) August 30, 2024 Napoli hefur staðfest komu Scott McTominay og að sama skapi hefur Man United staðfest kaupin á Manuel Ugarte, hann kemur frá París Saint-Germian. Manu 🤝 @ManUtdWelcoming a new face in M16: @ManuUgarte8 📍#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 30, 2024 Antonio Conte er ekki hættur að versla úr ensku úralsdeildinni en Napoli hefur einnig keypt miðjumanninn Billy Gilmour á 12,6 milljónir punda, 2,3 milljarða íslenskra króna, ásamt árangurstengdum greiðslum. Real Sociedad festi í kvöld kaup á íslenska landsliðsframherjanum Orra Steini Óskarssyni en er einnig að reyna fá miðvörðinn Nayef Aguerd frá West Ham United. Nýliðar Southampton hafa staðfest kaupin á Aaron Ramsdale. Hann kemur frá Arsenal fyrir rúmar 20 milljónir punda, 3,6 milljarða íslenskra króna. Ryan Fraser er einnig genginn í raðir Southampton eftir misheppnaða dvöl hjá Newcastle United. Arsenal hefur sótt markvörðinn Neto á láni frá Bournemouth í staðinn. Some reunion this 🤣 pic.twitter.com/p7oQMPSV4e— Southampton FC (@SouthamptonFC) August 30, 2024 Það má alltaf treysta á að Nottingham Forest kaupi, láni og selji leikmenn þegar tækifæri gefst. Félagið hefur staðfest komu miðvarðarins Morato. Hann kemur frá Benfica í Portúgal og kostar Forest 15 milljónir punda eða 2,7 milljarða króna. Meet Morato 👋 pic.twitter.com/KaMEAibKHq— Nottingham Forest (@NFFC) August 30, 2024 T Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Chelsea hefur verið hvað virkast á félagaskiptamarkaðnum í sumar og var lokadagur gluggans engu frábrugðinn. Eftir tímabilið þarf liðið svo að kaupa Sancho á 25 milljónir punda eða 4,5 milljarða íslenskra króna. Chelsea have reached an agreement to sign Jadon Sancho from Manchester United.#CFC | #MUFC More from @David_Ornstein ⬇️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 30, 2024 Chelsea gæti losað fleiri leikmenn en miðvörðurinn Trevoh Chalobah er líklega á leið til Crystal Palace á láni. Sterling er svo mættur á æfingasvæði Arsenal til að ganga frá lánskiptum sínum. Chelsea forward Raheem Sterling has arrived at Arsenal’s training ground as all parties work to finalise a season-long loan deal.The 29-year-old attacker is set to spend the 2024-25 campaign at the Emirates Stadium having been told he has no future at Stamford Bridge under new… pic.twitter.com/7cTcKbu3ap— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 30, 2024 Hvað varðar framherjann Victor Osimhen, framherja Napoli, þá er hann ekki á leið til Chelsea en hann virðist heldur ekki á leið til Al-Ahli í Sádi-Arabíu þar sem Ivan Toney, framherji Brentford, er þeirra helsta skotmark. Hann hefur þegar farið í læknisskoðun. Það hefur þó tafist með að tilkynna kaupin. BREAKING: Ivan Toney has passed his medical ahead of his proposed move to Al-Ahli 🚨 pic.twitter.com/QhyJyHajWC— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 30, 2024 Crystal Palace hefur keypt enska framherjann Eddie Nketiah frá Arsenal. Hann kostar 30 milljónir punda, 5,5 milljarða króna, og skrifar undir fimm ára samning við Palace. Original South London Material.Nketiah is Palace.#CPFC pic.twitter.com/x5RiDJLeQ6— Crystal Palace F.C. (@CPFC) August 30, 2024 Napoli hefur staðfest komu Scott McTominay og að sama skapi hefur Man United staðfest kaupin á Manuel Ugarte, hann kemur frá París Saint-Germian. Manu 🤝 @ManUtdWelcoming a new face in M16: @ManuUgarte8 📍#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 30, 2024 Antonio Conte er ekki hættur að versla úr ensku úralsdeildinni en Napoli hefur einnig keypt miðjumanninn Billy Gilmour á 12,6 milljónir punda, 2,3 milljarða íslenskra króna, ásamt árangurstengdum greiðslum. Real Sociedad festi í kvöld kaup á íslenska landsliðsframherjanum Orra Steini Óskarssyni en er einnig að reyna fá miðvörðinn Nayef Aguerd frá West Ham United. Nýliðar Southampton hafa staðfest kaupin á Aaron Ramsdale. Hann kemur frá Arsenal fyrir rúmar 20 milljónir punda, 3,6 milljarða íslenskra króna. Ryan Fraser er einnig genginn í raðir Southampton eftir misheppnaða dvöl hjá Newcastle United. Arsenal hefur sótt markvörðinn Neto á láni frá Bournemouth í staðinn. Some reunion this 🤣 pic.twitter.com/p7oQMPSV4e— Southampton FC (@SouthamptonFC) August 30, 2024 Það má alltaf treysta á að Nottingham Forest kaupi, láni og selji leikmenn þegar tækifæri gefst. Félagið hefur staðfest komu miðvarðarins Morato. Hann kemur frá Benfica í Portúgal og kostar Forest 15 milljónir punda eða 2,7 milljarða króna. Meet Morato 👋 pic.twitter.com/KaMEAibKHq— Nottingham Forest (@NFFC) August 30, 2024 T
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira