„Við tókum slæmar ákvarðanir þegar við hefðum getað komist 2-0 yfir. Það er alltaf erfitt að spila hér, þeir spila svo líkamlega fast og liggja svo aftarlega. Við fengum færi en Nick Pope var frábær í markinu hjá þeim svo við tökum stiginu.“
„Við spiluðum betur eftir að við skoruðum. Við gerðum mistök og eftir það spiluðu þeir betur. Síðan tók við yfir á nýjan leik og fengum færi til að sækja stigin þrjú.“
Að endingu hrósaði Pep miðjumönnum sínum en Englandsmeistararnir voru án Rodri í dag.
„Mateo Kovačić var magnaður, Rico Lewlis líka. Bernardo Silva spilaði líka virkilega vel þar.“