Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fyrirtækjagjafir á Vísi 16. október 2024 09:00 Í vetur ætlar Vísir að taka ákveðin þemu til umfjöllunar ásamt samstarfsaðilum og af því að við erum komin í blússandi jólaskap ætlum við að taka fyrir jólagjafir fyrirtækja næstu daga. Hvað mun leynast í jólapökkum starfsmanna í ár? Lífstílsbúðin Maí, Dineout, Kokteilaskólinn og Kjötkompaní eru sammála okkur um að mikilvægt sé að vinnustaðir geri vel við starfsfólk sitt á jólunum. Mannauðurinn er grunnurinn að farsælum rekstri og sjálfsagt að þakka starfsfólki vel unnin störf á árinu. Það getur hinsvegar verið snúið að velja jólagjöf fyrir fjölbreyttan hóp fólks. Dineout, Maí, Kokteilaskólinn og Kjötkompaní leggja þetta til: Mörghundruð möguleikar í einum pakka Gjafabréf í matarupplifun hittir alltaf í mark og Dineout er í samstarfi við yfir 300 samstarfsaðila meðal annars veitingastaði, hótel, bari, kaffihús, ísbúðir og fleiri fyrirtæki. Með því að gefa starfsfólki Dineout gjafabréf má því segja að vinnustaðir gefi mannauði sínum mörghundruð möguleika á upplifun í matar- og drykkjarmenningu landsins. Gjafabréfið er hægt að fá rafrænt beint í símaveskið (e. wallet) eða útprentað í fallegri gjafaöskju. Gjafabréfin gilda í tvö ár og hægt er að skoða lista yfir samstarfsaðila á dineout.is/gjafabref. Nú er bara að panta borð og njóta! Gaman að geta sýnt barþjónatakta í jólaboðunum Það er gaman að geta verið dálítið flott á því í jólaboðunum og áramótagleðinni boðið gestum upp á sérstakan jólakokteil. Gjafakassi frá Kokteilaskólanum er þess vegna skemmtileg gjöf frá vinnustaðnum en hann inniheldur allt sem þarf í jólakokteilinn. Kassinn er að sjálfsögðu einnig í boði óáfengur með óáfengu gini frá Kokteilaskólanum. Í kassanum er Mandarínu Sour kokteilablanda og gin, eða óáfengt gin Kokteilaskólans, sem saman gera hinn fullkomna jólakokteil. Í kassanum eru einnig vönduð baráhöld til að hrista kokteilinn saman og loks þurrkaðar mandarínusneiðar til að skreyta. Vel nærð og mjúk húð Lífstílsverslunin Maí á Garðatorgi leggur áherslu á húð – og förðunarvörur, skart og fallega gjafavöru og stingur til dæmis upp á smella jólagjafaboxi með tveimur vinsælustu vörunum frá Paula´s Choice í pakkann til starfsmanna. Boxið inniheldur Skin Perfecting 2% BHA Liquid Exfoliant og Skin Perfecting 25% AHA + 2% BHA Exfoliant Peel og er væntanlegt á næstu vikum í Maí. Annað gjafasett frá Maí sem er kjörinn jólagjöf er Bestsellers-boxið en þar eru vinsælustu vörur Maí saman komnar í gjafaöskju á frábæru verði. Gjafabréf frá Maí eru alltaf vinsæl jólagjöf enda getur fólk þá valið sér vörur sem hentar hverjum og einum. Vöruúrvalið er líka glæsilegt svo fólk ætti að geta fundið sér akkúrat eitthvað sem passar. Kjöthátíðin mikla Jólakassarnir frá Kjötkompaní eru stútfullir af dýrindis kræsingum. Hægt er að velja milli sjö mismunandi kassa sem innihalda til dæmis hreindýrapaté, grafnar gæsabringur, hamborgarhrygg, hangilæri, grafinn lax og spennandi sósur. Úrvalið og samsetningu kassanna er hægt að skoða hér. En það er líka í boði að koma með séróskir um innihaldið í kassanum. Gjafakortin frá Kjötkompaní eru bráðsniðug í jólapakkana og fást fyrir ólíkar upphæðir. Viðtakandi getur fengið gjafakortið sent í tölvupósti eða beint í símann en það er líka hægt að prenta gjafakortið út og afhenda starfsfólkinu það persónulega. Það er alltaf gaman að bjóða starfsfólkinu sínu upp á góðan mat og hrista hópinn saman og þá eru tilbúnu jólahlaðborð Kjötkompanísins tilvalin. Þar er ekkert til sparað í dásamlegum veitingum. Það er hægt að fá þau send á staðinn og slá upp glæsilegri jólaveislu á kaffistofunni eða heima. Jól Jólagjafir fyrirtækja Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira
Lífstílsbúðin Maí, Dineout, Kokteilaskólinn og Kjötkompaní eru sammála okkur um að mikilvægt sé að vinnustaðir geri vel við starfsfólk sitt á jólunum. Mannauðurinn er grunnurinn að farsælum rekstri og sjálfsagt að þakka starfsfólki vel unnin störf á árinu. Það getur hinsvegar verið snúið að velja jólagjöf fyrir fjölbreyttan hóp fólks. Dineout, Maí, Kokteilaskólinn og Kjötkompaní leggja þetta til: Mörghundruð möguleikar í einum pakka Gjafabréf í matarupplifun hittir alltaf í mark og Dineout er í samstarfi við yfir 300 samstarfsaðila meðal annars veitingastaði, hótel, bari, kaffihús, ísbúðir og fleiri fyrirtæki. Með því að gefa starfsfólki Dineout gjafabréf má því segja að vinnustaðir gefi mannauði sínum mörghundruð möguleika á upplifun í matar- og drykkjarmenningu landsins. Gjafabréfið er hægt að fá rafrænt beint í símaveskið (e. wallet) eða útprentað í fallegri gjafaöskju. Gjafabréfin gilda í tvö ár og hægt er að skoða lista yfir samstarfsaðila á dineout.is/gjafabref. Nú er bara að panta borð og njóta! Gaman að geta sýnt barþjónatakta í jólaboðunum Það er gaman að geta verið dálítið flott á því í jólaboðunum og áramótagleðinni boðið gestum upp á sérstakan jólakokteil. Gjafakassi frá Kokteilaskólanum er þess vegna skemmtileg gjöf frá vinnustaðnum en hann inniheldur allt sem þarf í jólakokteilinn. Kassinn er að sjálfsögðu einnig í boði óáfengur með óáfengu gini frá Kokteilaskólanum. Í kassanum er Mandarínu Sour kokteilablanda og gin, eða óáfengt gin Kokteilaskólans, sem saman gera hinn fullkomna jólakokteil. Í kassanum eru einnig vönduð baráhöld til að hrista kokteilinn saman og loks þurrkaðar mandarínusneiðar til að skreyta. Vel nærð og mjúk húð Lífstílsverslunin Maí á Garðatorgi leggur áherslu á húð – og förðunarvörur, skart og fallega gjafavöru og stingur til dæmis upp á smella jólagjafaboxi með tveimur vinsælustu vörunum frá Paula´s Choice í pakkann til starfsmanna. Boxið inniheldur Skin Perfecting 2% BHA Liquid Exfoliant og Skin Perfecting 25% AHA + 2% BHA Exfoliant Peel og er væntanlegt á næstu vikum í Maí. Annað gjafasett frá Maí sem er kjörinn jólagjöf er Bestsellers-boxið en þar eru vinsælustu vörur Maí saman komnar í gjafaöskju á frábæru verði. Gjafabréf frá Maí eru alltaf vinsæl jólagjöf enda getur fólk þá valið sér vörur sem hentar hverjum og einum. Vöruúrvalið er líka glæsilegt svo fólk ætti að geta fundið sér akkúrat eitthvað sem passar. Kjöthátíðin mikla Jólakassarnir frá Kjötkompaní eru stútfullir af dýrindis kræsingum. Hægt er að velja milli sjö mismunandi kassa sem innihalda til dæmis hreindýrapaté, grafnar gæsabringur, hamborgarhrygg, hangilæri, grafinn lax og spennandi sósur. Úrvalið og samsetningu kassanna er hægt að skoða hér. En það er líka í boði að koma með séróskir um innihaldið í kassanum. Gjafakortin frá Kjötkompaní eru bráðsniðug í jólapakkana og fást fyrir ólíkar upphæðir. Viðtakandi getur fengið gjafakortið sent í tölvupósti eða beint í símann en það er líka hægt að prenta gjafakortið út og afhenda starfsfólkinu það persónulega. Það er alltaf gaman að bjóða starfsfólkinu sínu upp á góðan mat og hrista hópinn saman og þá eru tilbúnu jólahlaðborð Kjötkompanísins tilvalin. Þar er ekkert til sparað í dásamlegum veitingum. Það er hægt að fá þau send á staðinn og slá upp glæsilegri jólaveislu á kaffistofunni eða heima.
Jól Jólagjafir fyrirtækja Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira