„Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 12. nóvember 2024 10:31 Arnór segir að hann muni seint gleyma leiknum við Djurgarden fyrir áratug. Samsett/Vísir Ferill fótboltamannsins Arnórs Smárasonar dró hann víða um heim og það gekk á ýmsu. Atvik frá leik í Svíþjóð 10 árum síðan situr enn í honum. Arnór var leikmaður Helsingborgar árið 2014 þegar Djurgarden frá Stokkhólmi sótti borgina heim. Þeirri heimsókn fylgdi stór hópur fótboltabullna. „Kolbilaðir stuðningsmenn. Eins og öll þessi stóru lið í Svíþjóð. Þeir fóru á hokkíleik á laugardeginum og svo voru í Helsingborg um nóttina. Það var reyndar ekki sofið mikið. Það var allt brotið og bramlað í bænum,“ „Svo fara þeir á fyrsta leik í deild, Helsingborg á móti Djurgarden daginn eftir,“ segir Arnór. Skammt var liðið á þann leik þegar hópurinn í gestahluta stúkunnar strunsaði inn á völlinn. „Maður hafði séð læti en ekki á þessu kaliberi. Að menn stormi völlinn og fari í alvöru handamerkingar við hina stuðningsmennina meðan á leik stendur,“ segir Arnór og bætir við: „Okkur er bara sagt að drífa okkur inn í klefa. Sérsveitin mætir og hundar og allt gjörsamlega bilað. Þá höfðu stuðningsmenn Djurgarden frétt stuttu fyrir leik að stuðningmaður þeirra var laminn með flösku í hausinn. Hann dettur aftur fyrir sig og deyr,“ „Þetta var náttúrulega alveg hræðilegt. Maður trúði þessu ekki. Enginn gerði og þetta var mjög stórt mál í Svíþjóð. Það var ekki gaman að vera í þessum aðstæðum en að sama skapi eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi,“ segir Arnór. Klippa: Arnór gerir upp viðburðarríkan feril Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan og þá má einnig finna það á öllum helstu hlaðvarpsveitum í Besta sætinu. Sænski boltinn Íslenski boltinn Fótbolti ÍA Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Arnór var leikmaður Helsingborgar árið 2014 þegar Djurgarden frá Stokkhólmi sótti borgina heim. Þeirri heimsókn fylgdi stór hópur fótboltabullna. „Kolbilaðir stuðningsmenn. Eins og öll þessi stóru lið í Svíþjóð. Þeir fóru á hokkíleik á laugardeginum og svo voru í Helsingborg um nóttina. Það var reyndar ekki sofið mikið. Það var allt brotið og bramlað í bænum,“ „Svo fara þeir á fyrsta leik í deild, Helsingborg á móti Djurgarden daginn eftir,“ segir Arnór. Skammt var liðið á þann leik þegar hópurinn í gestahluta stúkunnar strunsaði inn á völlinn. „Maður hafði séð læti en ekki á þessu kaliberi. Að menn stormi völlinn og fari í alvöru handamerkingar við hina stuðningsmennina meðan á leik stendur,“ segir Arnór og bætir við: „Okkur er bara sagt að drífa okkur inn í klefa. Sérsveitin mætir og hundar og allt gjörsamlega bilað. Þá höfðu stuðningsmenn Djurgarden frétt stuttu fyrir leik að stuðningmaður þeirra var laminn með flösku í hausinn. Hann dettur aftur fyrir sig og deyr,“ „Þetta var náttúrulega alveg hræðilegt. Maður trúði þessu ekki. Enginn gerði og þetta var mjög stórt mál í Svíþjóð. Það var ekki gaman að vera í þessum aðstæðum en að sama skapi eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi,“ segir Arnór. Klippa: Arnór gerir upp viðburðarríkan feril Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan og þá má einnig finna það á öllum helstu hlaðvarpsveitum í Besta sætinu.
Sænski boltinn Íslenski boltinn Fótbolti ÍA Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira