Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. nóvember 2024 20:13 ATACMS eldflaug skotið á loft á æfingu bandarískra hermanna. AP/John Hamilton Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur veitt Úkraínumönnum heimild til þess að beita bandarískum langdrægum eldflaugum, svokölluðu ATACMS-vopnakerfi, á rússneskri grundu. Heimildir CNN innan bandaríska stjórnkerfisins herma þetta en Rússar sendu nýverið um 50 þúsund hermenn til Kúrskhéraðs Rússlandsmegin við landamærin þar sem Úkraínumenn gerðu innrás fyrr á árinu. Í fréttaflutningi CNN kemur einnig fram að ákvörðunin sé tekin í ljósi þeirra áhyggna sem Bandaríkin hafa af nýlegri inngöngu Norður-Kóreu í stríðið milli Rússlands og Úkraínu en hermenn þaðan hafa gert sér leið á víglínuna á undanförnum vikum. Þessi ákvörðun hefur verið til skoðunar í fleiri mánuði. Bandarískir embættismenn hafi verið mjög ósammála um þessa niðurstöðu og óttast þess að hún muni leiða til stigmögnun stríðsins. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur þrýst á valdamenn í Washington lengi varðandi málið en hann telur að það að geta beitt langdrægum vopnum innan Rússlands komi til með að skipta sköpum um útkomu stríðsins. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Sjá meira
Heimildir CNN innan bandaríska stjórnkerfisins herma þetta en Rússar sendu nýverið um 50 þúsund hermenn til Kúrskhéraðs Rússlandsmegin við landamærin þar sem Úkraínumenn gerðu innrás fyrr á árinu. Í fréttaflutningi CNN kemur einnig fram að ákvörðunin sé tekin í ljósi þeirra áhyggna sem Bandaríkin hafa af nýlegri inngöngu Norður-Kóreu í stríðið milli Rússlands og Úkraínu en hermenn þaðan hafa gert sér leið á víglínuna á undanförnum vikum. Þessi ákvörðun hefur verið til skoðunar í fleiri mánuði. Bandarískir embættismenn hafi verið mjög ósammála um þessa niðurstöðu og óttast þess að hún muni leiða til stigmögnun stríðsins. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur þrýst á valdamenn í Washington lengi varðandi málið en hann telur að það að geta beitt langdrægum vopnum innan Rússlands komi til með að skipta sköpum um útkomu stríðsins.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Sjá meira