Innlent

Svona voru kapp­ræður flokks­leið­toganna

Ólafur Björn Sverrisson og Boði Logason skrifa
Þátturinn er í umsjón Heimis Más Péturssonar og Elísabetar Ingu Sigurðardóttur.
Þátturinn er í umsjón Heimis Más Péturssonar og Elísabetar Ingu Sigurðardóttur. vísir/vilhelm

Leiðtogar stjórnmálaflokkanna mættu í kappræður hjá Heimi Má í opinni dagskrá á Stöð 2.

Fylgst var með í beinni útsendingu hér á Vísi:

Þá var með öllum vendingum í vaktinni hér neðst í fréttinni. 

Á milli þess sem formenn tókust á tók Elísabet Inga Sigurðardóttir fréttamaður leiðtogana í atvinnuviðtöl og hraðaspurningar. Þrautir voru lagðar fyrir leiðtogana til að kanna hversu vel þeir geta unnið saman og þeir beðnir um að svara spurningum af handahófi eins og þeir séu að útskýra fyrir fimm ára barni.

Sjá einnig hér: Kappleikarnir, kappræður fyrir unga fólkið fóru fram í beinni fyrr í vikunni.

Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni. 




Fleiri fréttir

Sjá meira
×