Fleiri fréttir Þrjár 99 ára vinkonur á Hvolsvelli: Sjá ekki sólina fyrir Guðna Th. Þær Aðalheiður Kjartansdóttir, Guðrún Sveinsdóttir og María Jónsdóttir eru saman á Kirkjuhvoli á Hvolsvelli en þær eru orðnar 99 ára gamlar og hafa aldrei verið hressari. 26.2.2017 20:30 Hvetur dómara í Póllandi til þess að berjast gegn tillögum ríkisstjórnarinnar um skipan dómara Forseti hæstaréttar Póllands, Malgorzata Gersdorf, hvetur dómara þar í landi til að berjast gegn ríkisstjórninni, sem lagt hefur fram tillögur um breytt fyrirkomulag á skipan dómara. 26.2.2017 20:02 Vísindaskáldskapurinn raungerist: CRISPR og gullöld erfðavísinda Þúsundir erfðabreyttra smáfiska svamla um í tilraunastofu undir Háskólanum í Reykjavík. Vísindamenn nota einstaka og byltingarkennda tækni til að framkalla mennska sjúkdóma í fiskunum og þar með grundvöll fyrir tilraunir á nýjum lyfjum. 26.2.2017 19:00 Hæsti maður Bretlands og Game of Thrones leikari látinn Neil Fingleton, sem var hæsti maður Bretlands og lék Mag hinn mikilfenglega í Game of Thrones þáttunum, er látinn 36 ára að aldri. 26.2.2017 17:53 Svona bætti í snjóinn í nótt: Hrífandi myndband Fordæmalaust fannfergi í höfuðborginni í febrúar. 26.2.2017 17:29 Dagurinn gekk vel hjá björgunarsveitunum Fannfergið í Reykjavík á sér fáar hliðstæður en landsmenn höfðu blessunarlega vit á að halda sig heima. 26.2.2017 16:57 Trump mun ekki mæta á kvöldverð með blaðamönnum: Í fyrsta sinn í 36 ár sem forseti mætir ekki Donald Trump, Bandaríkjaforseti, mun ekki mæta á kvöldverð með Samtökum blaðamanna Hvíta hússins og er það söguleg ákvörðun en forsetar hafa mætt allar götur síðan árið 1981. 26.2.2017 16:39 Tíu hatursglæpir framdir á hverjum degi í Þýskalandi í fyrra Árið 2016 voru að jafnaði framdir tíu hatursglæpir á hverjum degi gagnvart innflytjendum og flóttafólki þar í landi. 26.2.2017 16:16 Leikarinn Bill Paxton er látinn Var 61 árs gamall og lést vegna fylgikvilla skurðaðgerðar. 26.2.2017 15:55 Sjúkraflutningamönnum þakkað með milljón króna framlagi Foreldrar og systkini Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur sem lést af slysförum á bænum Einholti í Biskupstungum 24. október 2015 þakka sjúkraflutningamönnum fyrir aðkomu þeirra að slysinu. 26.2.2017 15:15 Strætó hefur akstur aftur Hægt er að búast við hægari og þyngri umferð en við eðlilegar aðstæður. 26.2.2017 14:45 Snjókoman í nótt í myndum Ljósmyndarinn Gunnar Freyr skellti sér í tveggja tíma gönguferð um miðbæinn í nótt. 26.2.2017 14:30 Ekki hlutverk björgunarsveita að losa bíla úr stæðum Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir það ekki vera hlutverk björgunarsveitanna að losa bíla almennra borgara þegar fannfergi er mikið. 26.2.2017 14:18 „Þetta hefur gengið eins vel og mögulegt er“ Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir daginn hafa gengið eins og í sögu. 26.2.2017 13:36 Ökumenn hugi að gangandi fólki Lögreglan biður ökumenn um að fara varlega þar sem gangandi fólk leiti á göturnar vegna færðarinnar. 26.2.2017 13:29 Enn er víða ófært Nokkrir vegir hafa verið opnaðir á Suðurlandi en þó er enn víða þungfært eða ófært. 26.2.2017 12:49 Litlar tafir á millilandaflugi vegna snjókomunnar „Þetta hefur gengið mjög vel miðað við aðstæður,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia. 26.2.2017 12:45 „Það er ekki allt á kafi allstaðar“ Þó snjóþyngsli séu á höfuðborgarsvæðinu er autt víða um landið. 26.2.2017 12:43 Twitter og snjómetið: „Hvar er fullorðið fólk svona helst að hittast og leika í dag?“ Það er allavega alltaf hægt að kíkja á samfélagsmiðlana þó maður sé veðurtepptur. 26.2.2017 12:00 Ærið verkefni að ryðja og gæti tekið nokkra daga Borgin vill biðja fólk að vera þolinmótt því það er ærið verkefni að hreinsa götur Reykjavíkur eftir nóttina. 26.2.2017 11:47 Nýtt met í snjódýpt Snjódýpt á höfuðborgarsvæðinu mældist 51 sentímetri í morgun. 26.2.2017 10:55 28 slasaðir eftir að stútur keyrði inn í skrúðgöngu Fimm eru í alvarlegu ástandi eftir slysið sem varð í New Orleans. 26.2.2017 09:58 Spá áframhaldandi vetrarríki Kólna mun næstu daga en vindar og ofankoma verður í minna lagi. 26.2.2017 09:26 Verið heima - Björgunarsveitir hafa annað að gera en losa bílinn þinn Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu og Slysavarnafélaginu Landsbjörg hafa komið upp nokkur tilfelli þar sem ökumenn stórlega ofmeta getu ökutækja sinna og hafa óskað aðstoðar eftir að hafa fest sig. 26.2.2017 08:53 Reyndu að keyra ölvaðir heim í snjónum Samkvæmt lögreglunni var mikill erill vegna útkalla sem tengdust veðrinu. 26.2.2017 08:42 Allar leiðir til og frá Reykjavík lokaðar Allar leiðir til og frá Reykjavík eru lokaðar nema Reykjanesbraut, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Þannig er búið að loka Hellisheiði og Þrengslum. 26.2.2017 08:42 Björgunarsveitir koma veðurtepptum til bjargar - Lokað um Hellisheiði og Þrengsli Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið að störfum síðan um fjögur í nótt vegna mikillar ófærðar á höfuðborgarsvæðinu. 26.2.2017 08:31 Víða ófært á höfuðborgarsvæðinu Víða er ófært á höfuðborgarsvæðinu eftir mikla snjókomu í nótt, á það ekki síst við um húsagötur. Í raun er þungfært í umdæminu öllu. 26.2.2017 08:24 Þáði aðeins um tíu þúsund krónur fyrir að myrða Kim Jong-nam Konan taldi að hún væri að taka þátt í sjónvarpshrekk, ekki banatilræði. 25.2.2017 23:35 Klappað fyrir Obama í New York Vegfarendur hylltu Obama þegar þeir komu auga á hann á götum Manhattan. 25.2.2017 22:36 Farþega vísað frá borði vegna kynþáttahaturs Maðurinn hrópaði ókvæðisorð að pakistönskum hjónum. 25.2.2017 21:49 Tom Perez kjörinn formaður Demókrata Perez beið sigurorð af Keith Ellison. 25.2.2017 21:20 Nota umfangsmikið net aflandsfélaga til að komast hjá þvingunum Umfangsmiklum viðskiptaþvingunum hefur verið beitt gegn Norður-Kóreu til að reyna að hægja á þróun eldflauga og kjarnorkuvopna í landinu. 25.2.2017 20:45 „Vonuðumst alltaf eftir því að niðurstaða endurupptökunefndar yrði endirinn á verkinu“ Heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið er væntanleg. 25.2.2017 20:22 Bernie Sanders skýtur fast á Trump Öldungadeildarþingmaðurinn þurfti einungis fjögur orð og tvær myndir til. 25.2.2017 19:15 Meðhöndlun dróna hefur lagastoð í lög um loftferðir Horft til Finna við gerð reglugerðar 25.2.2017 19:15 Niðurstaða í máli Erlu „kom ekki á óvart“ Endanleg niðurstaða Hæstaréttar muni væntanlega liggja fyrir á næsta ári. 25.2.2017 18:45 Demókratar velja sér formann í dag Hörð barátta hefur staðið milli Keith Ellison og Tom Perez síðustu vikur. 25.2.2017 18:34 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Harðneskjuleg meðferð og löng einangrun í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum leiða líkur að því að framburður dómfelldu hafi ekki verið metinn rétt. 25.2.2017 18:06 Keyrði inn í hóp af fólki og var skotinn af lögreglu Einn er látinn og tveir eru særðir í Heidelberg í Þýskalandi en árásarmaðurinn er sagður hafa verið vopnaður hnífi. 25.2.2017 17:51 Von á að færð teppist í kvöld Talsvert mun snjóa sunnan- og suðvestanlands seint í kvöld og í nótt. 25.2.2017 17:25 Hollande sendir Trump tóninn Bandaríski forsetinn sagði í gær frá vini sínum "Jim“ sem þorði ekki lengur að fara til Parísar vegna árása. 25.2.2017 16:30 „Það verða allir að koma í þennan vagn“ Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, segir ástandið á vinnumarkaðinum vera djöfullegt. 25.2.2017 16:15 Tugir látnir eftir sjálfsmorðssprengjuárásir Að minnsta kosti 42 eru látnir og 24 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárásir í borginni Homs í Sýrlandi 25.2.2017 14:48 „Fullkomlega ljóst að atburðirnir geta ekki hafa átt sér stað með þessum hætti“ Lögmenn í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum segja að um sé að ræða dómsmorð. 25.2.2017 14:41 Sjá næstu 50 fréttir
Þrjár 99 ára vinkonur á Hvolsvelli: Sjá ekki sólina fyrir Guðna Th. Þær Aðalheiður Kjartansdóttir, Guðrún Sveinsdóttir og María Jónsdóttir eru saman á Kirkjuhvoli á Hvolsvelli en þær eru orðnar 99 ára gamlar og hafa aldrei verið hressari. 26.2.2017 20:30
Hvetur dómara í Póllandi til þess að berjast gegn tillögum ríkisstjórnarinnar um skipan dómara Forseti hæstaréttar Póllands, Malgorzata Gersdorf, hvetur dómara þar í landi til að berjast gegn ríkisstjórninni, sem lagt hefur fram tillögur um breytt fyrirkomulag á skipan dómara. 26.2.2017 20:02
Vísindaskáldskapurinn raungerist: CRISPR og gullöld erfðavísinda Þúsundir erfðabreyttra smáfiska svamla um í tilraunastofu undir Háskólanum í Reykjavík. Vísindamenn nota einstaka og byltingarkennda tækni til að framkalla mennska sjúkdóma í fiskunum og þar með grundvöll fyrir tilraunir á nýjum lyfjum. 26.2.2017 19:00
Hæsti maður Bretlands og Game of Thrones leikari látinn Neil Fingleton, sem var hæsti maður Bretlands og lék Mag hinn mikilfenglega í Game of Thrones þáttunum, er látinn 36 ára að aldri. 26.2.2017 17:53
Svona bætti í snjóinn í nótt: Hrífandi myndband Fordæmalaust fannfergi í höfuðborginni í febrúar. 26.2.2017 17:29
Dagurinn gekk vel hjá björgunarsveitunum Fannfergið í Reykjavík á sér fáar hliðstæður en landsmenn höfðu blessunarlega vit á að halda sig heima. 26.2.2017 16:57
Trump mun ekki mæta á kvöldverð með blaðamönnum: Í fyrsta sinn í 36 ár sem forseti mætir ekki Donald Trump, Bandaríkjaforseti, mun ekki mæta á kvöldverð með Samtökum blaðamanna Hvíta hússins og er það söguleg ákvörðun en forsetar hafa mætt allar götur síðan árið 1981. 26.2.2017 16:39
Tíu hatursglæpir framdir á hverjum degi í Þýskalandi í fyrra Árið 2016 voru að jafnaði framdir tíu hatursglæpir á hverjum degi gagnvart innflytjendum og flóttafólki þar í landi. 26.2.2017 16:16
Leikarinn Bill Paxton er látinn Var 61 árs gamall og lést vegna fylgikvilla skurðaðgerðar. 26.2.2017 15:55
Sjúkraflutningamönnum þakkað með milljón króna framlagi Foreldrar og systkini Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur sem lést af slysförum á bænum Einholti í Biskupstungum 24. október 2015 þakka sjúkraflutningamönnum fyrir aðkomu þeirra að slysinu. 26.2.2017 15:15
Strætó hefur akstur aftur Hægt er að búast við hægari og þyngri umferð en við eðlilegar aðstæður. 26.2.2017 14:45
Snjókoman í nótt í myndum Ljósmyndarinn Gunnar Freyr skellti sér í tveggja tíma gönguferð um miðbæinn í nótt. 26.2.2017 14:30
Ekki hlutverk björgunarsveita að losa bíla úr stæðum Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir það ekki vera hlutverk björgunarsveitanna að losa bíla almennra borgara þegar fannfergi er mikið. 26.2.2017 14:18
„Þetta hefur gengið eins vel og mögulegt er“ Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir daginn hafa gengið eins og í sögu. 26.2.2017 13:36
Ökumenn hugi að gangandi fólki Lögreglan biður ökumenn um að fara varlega þar sem gangandi fólk leiti á göturnar vegna færðarinnar. 26.2.2017 13:29
Enn er víða ófært Nokkrir vegir hafa verið opnaðir á Suðurlandi en þó er enn víða þungfært eða ófært. 26.2.2017 12:49
Litlar tafir á millilandaflugi vegna snjókomunnar „Þetta hefur gengið mjög vel miðað við aðstæður,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia. 26.2.2017 12:45
„Það er ekki allt á kafi allstaðar“ Þó snjóþyngsli séu á höfuðborgarsvæðinu er autt víða um landið. 26.2.2017 12:43
Twitter og snjómetið: „Hvar er fullorðið fólk svona helst að hittast og leika í dag?“ Það er allavega alltaf hægt að kíkja á samfélagsmiðlana þó maður sé veðurtepptur. 26.2.2017 12:00
Ærið verkefni að ryðja og gæti tekið nokkra daga Borgin vill biðja fólk að vera þolinmótt því það er ærið verkefni að hreinsa götur Reykjavíkur eftir nóttina. 26.2.2017 11:47
28 slasaðir eftir að stútur keyrði inn í skrúðgöngu Fimm eru í alvarlegu ástandi eftir slysið sem varð í New Orleans. 26.2.2017 09:58
Spá áframhaldandi vetrarríki Kólna mun næstu daga en vindar og ofankoma verður í minna lagi. 26.2.2017 09:26
Verið heima - Björgunarsveitir hafa annað að gera en losa bílinn þinn Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu og Slysavarnafélaginu Landsbjörg hafa komið upp nokkur tilfelli þar sem ökumenn stórlega ofmeta getu ökutækja sinna og hafa óskað aðstoðar eftir að hafa fest sig. 26.2.2017 08:53
Reyndu að keyra ölvaðir heim í snjónum Samkvæmt lögreglunni var mikill erill vegna útkalla sem tengdust veðrinu. 26.2.2017 08:42
Allar leiðir til og frá Reykjavík lokaðar Allar leiðir til og frá Reykjavík eru lokaðar nema Reykjanesbraut, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Þannig er búið að loka Hellisheiði og Þrengslum. 26.2.2017 08:42
Björgunarsveitir koma veðurtepptum til bjargar - Lokað um Hellisheiði og Þrengsli Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið að störfum síðan um fjögur í nótt vegna mikillar ófærðar á höfuðborgarsvæðinu. 26.2.2017 08:31
Víða ófært á höfuðborgarsvæðinu Víða er ófært á höfuðborgarsvæðinu eftir mikla snjókomu í nótt, á það ekki síst við um húsagötur. Í raun er þungfært í umdæminu öllu. 26.2.2017 08:24
Þáði aðeins um tíu þúsund krónur fyrir að myrða Kim Jong-nam Konan taldi að hún væri að taka þátt í sjónvarpshrekk, ekki banatilræði. 25.2.2017 23:35
Klappað fyrir Obama í New York Vegfarendur hylltu Obama þegar þeir komu auga á hann á götum Manhattan. 25.2.2017 22:36
Farþega vísað frá borði vegna kynþáttahaturs Maðurinn hrópaði ókvæðisorð að pakistönskum hjónum. 25.2.2017 21:49
Nota umfangsmikið net aflandsfélaga til að komast hjá þvingunum Umfangsmiklum viðskiptaþvingunum hefur verið beitt gegn Norður-Kóreu til að reyna að hægja á þróun eldflauga og kjarnorkuvopna í landinu. 25.2.2017 20:45
„Vonuðumst alltaf eftir því að niðurstaða endurupptökunefndar yrði endirinn á verkinu“ Heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið er væntanleg. 25.2.2017 20:22
Bernie Sanders skýtur fast á Trump Öldungadeildarþingmaðurinn þurfti einungis fjögur orð og tvær myndir til. 25.2.2017 19:15
Meðhöndlun dróna hefur lagastoð í lög um loftferðir Horft til Finna við gerð reglugerðar 25.2.2017 19:15
Niðurstaða í máli Erlu „kom ekki á óvart“ Endanleg niðurstaða Hæstaréttar muni væntanlega liggja fyrir á næsta ári. 25.2.2017 18:45
Demókratar velja sér formann í dag Hörð barátta hefur staðið milli Keith Ellison og Tom Perez síðustu vikur. 25.2.2017 18:34
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Harðneskjuleg meðferð og löng einangrun í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum leiða líkur að því að framburður dómfelldu hafi ekki verið metinn rétt. 25.2.2017 18:06
Keyrði inn í hóp af fólki og var skotinn af lögreglu Einn er látinn og tveir eru særðir í Heidelberg í Þýskalandi en árásarmaðurinn er sagður hafa verið vopnaður hnífi. 25.2.2017 17:51
Von á að færð teppist í kvöld Talsvert mun snjóa sunnan- og suðvestanlands seint í kvöld og í nótt. 25.2.2017 17:25
Hollande sendir Trump tóninn Bandaríski forsetinn sagði í gær frá vini sínum "Jim“ sem þorði ekki lengur að fara til Parísar vegna árása. 25.2.2017 16:30
„Það verða allir að koma í þennan vagn“ Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, segir ástandið á vinnumarkaðinum vera djöfullegt. 25.2.2017 16:15
Tugir látnir eftir sjálfsmorðssprengjuárásir Að minnsta kosti 42 eru látnir og 24 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárásir í borginni Homs í Sýrlandi 25.2.2017 14:48
„Fullkomlega ljóst að atburðirnir geta ekki hafa átt sér stað með þessum hætti“ Lögmenn í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum segja að um sé að ræða dómsmorð. 25.2.2017 14:41