Fleiri fréttir

Tugir á biðlista hjá dagmæðrum í Reykjavík

Tugir barna eru á biðlista hjá tveimur dagmæðrum í miðbæ Reykjavíkur. Þær segja að borgin þurfi að bregðast við vandanum. Dagforeldrum hefur fækkað talsvert undanfarin ár.

Bjóða 500 þúsund krónur fyrir upplýsingar um stolið málverk

Fjölskylda Karólínu Lárusdóttur listakonu hefur ákveðið að bjóða 500 þúsund krónur í verðlaun til að geta endurheimt sjö málverk sem innbrotsþjófar stálu um síðustu jól. Sonur listakonunnar segir nánast útilokað fyrir þjófana að koma þessum listaverkum í verð hér á landi.

Elsti Íslendingurinn látinn

Georg Breiðfjörð Ólafsson, sem var elsti núlifandi Íslendingurinn, lést í gær 107 ára að aldri.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Tugir barna eru á biðlistum hjá tveimur dagmæðrum í miðbæ Reykjavíkur. Rætt verður við þær í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Áfyllingin kom ekki í veg fyrir bætur

Hæstiréttur hefur staðfest Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að greiða skuli greiða heilbrigðisstarfsmanni á Landspítalanum tæplega 3,6 milljónir króna í bætur vegna miska og örorku sem konan varð fyrir á leið sinni heim úr vinnu í október 2012.

Vara við mjög slæmu veðri

Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér tilkynningu þar sem vakin er athygli á mjög slæmu veðri sem spáð er á morgun, föstudaginn 24. febrúar.

Geimstöðin tekur á móti birgðum

Þetta er fyrri dagurinn af tveimur í röð sem geimför koma til stöðvarinnar, en NASA sendir frá atburðunum í beinni útsendingu.

Sýknaður af ákæru um úrgangsleka

Sláturbílsstjóri á Norðurlandi var á dögunum sýknaður af ákæru um að hafa ekið um með lifandi sauðfé án þess að bifreiðin væri búin safnþró eða safngeymi fyrir úrgang.

Slógust vegna of hægs aksturs

Lögreglu barst tilkynning um umferðaróhpapp á Reykjanesbraut við Arnarnesveg klukkan korter yfir fimm í gærdag.

Sjá næstu 50 fréttir