Fleiri fréttir

Vara við hatursorðræðu

Í nýútkominni ársskýrslu Amnesty International er árið 2016 sagt hafa einkennst af hatursáróðri og pólitísku eiturbrasi sem grafi undan mannréttindum.

Telja litlar kröfur gerðar

Litlar kröfur eru gerðar til farþegaflutningafyrirtækja um að tryggja réttindi fatlaðra og hreyfihamlaðra farþega í frumvarpi að nýjum lögum um farþega- og farmflutninga.

Afhenda ber rannsóknargögn

Vísindasiðanefnd ber að afhenda gögn sem tengjast rannsókn Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors í blóðsjúkdómum, á skimun fyrir góðkynja einstofna mótefnahækkun.

Hverahlíð bjargaði rekstri á Hellisheiði

Orka náttúrunnar þarf að ráðast í 13 milljarða fjárfestingu í nýjum borholum til að viðhalda gufuöflun fyrir Hellisheiðarvirkjun. Tenging við Hverahlíð hefur reynst mikið happaskref.

Þingmaður stýrir flugi

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, starfar enn í tímavinnu sem flugumferðarstjóri á Akureyri. Ástæðan er mannekla.

„Við viljum finna aðra Jörð“

Sævar Helgi Bragason segir að uppgötvun á sjö reikistjörnum á stærð við jörðu sé býsna merkileg, ekki síst fyrir þær sakir hversu nálægt okkur reikistjörnurnar eru.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Hópur fólks hefur í vetur neyðst til að búa í húsbílum og hjólhýsum á tjaldsvæðinu í Laugardal vegna hás leiguverðs og íbúðaskorts. Fjallað verður um þetta og rætt við mann sem búið hefur þar síðustu mánuði í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Myndband birt af háskalendingu Harrison Ford

Harrison Ford lenti Husky-flugvél sinni á flugvelli í Kaliforníu í síðustu viku þar sem hann flaug allt of nærri farþegavél American Airlines með 116 manns innanborðs.

Sjá næstu 50 fréttir