Fleiri fréttir

ISIS-liðar kalla Trump fífl

Í fyrstu opinberu yfirlýsingu samtakanna um forsetann er hann gagnrýndur fyrir árásir sínar gegn múslimum.

Einlæg gleði þar sem allir eru sigurvegarar

Óhætt er að segja að gleðin hafi skinið úr andlitum barnanna sem kepptu í Frístundahreysti í Laugardalshöllinni í gær. Þetta er annað árið í röð sem keppni fer fram.

Ögra Trump og Jinping

Her Norður-Kóreu skaut eldflaug á loft, degi áður en á forsetar Bandaríkjanna og Kína funda, meðal annars um vopnauppbyggingu einræðisríkisins.

Áframhaldandi slydda og snjókoma

Búast má við áframhaldandi slyddu og snjókomu í dag, fyrst sunnan- og vestanlands með morgninum en norðan- og austantil eftir hádegi.

Hélt að hún myndi deyja í Reykjadal

Nicole Rakowski, 24 ára kona frá í Kanada, fékk annars og þriðja stigs bruna þegar hún steig í sjóðheitan hver í Reykjadal. Hún er þakklát fólkinu sem kom að björgun hennar og segir tímann á Íslandi hafa verið einstakan.

Verslanir fleygja tonnum á ári hverju

Matvöruverslanir landsins hafa í auknum mæli reynt að fyrirbyggja matarsóun. Þó er enn langt í land, en matvöruverslanirnar fleygja hundruðum kílóa á viku.

Vilja auka öryggi á strandveiðum

Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, er fyrsti flutningsmaður málsins, en þar segir í greinargerð að sá „ágalli hefur verið á gildandi fyrirkomulagi að veiðarnar hafa verið það sem kallað er „ólympískar“.

Á sjötta tug fórust í efnavopnaárásinni

Talið er að saríngasi hafi verið varpað á íbúa sýrlenska bæjarins Khan Sheikhoun. Sýrlenski herinn neitar því að hafa beitt efnavopnum. Stjórnarandstaðan fer fram á tafarlausa rannsókn öryggisráðs SÞ.

Telja háspennulínu yfir hálendið óþarfa

Innan Orkuveitu Reykjavíkur er háspennulína yfir hálendið talin ónauðsynleg í fyrirsjáanlegri framtíð. Styrkja þurfi kerfið milli Norður- og Austurlands, en aðeins innan þess svæðis.

Skulda yfir þrjá milljarða í sektir

Illa gengur að innheimta sektir hér á landi sem einstaklingar hafa verið dæmdir fyrir. Því hærri upphæð, því verr gengur að innheimta. Um þrjú þúsund manns bíða að komast í afplánun vegna þeirra.

Vill hægja á útgáfum leyfa til laxeldis meðan stefnan er mótuð

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vill að hægt verði á útgáfu nýrra leyfa til sjókvíalaxeldis þangað til skýrsla um framtíðarstefnu í greininni liggur fyrir. Blóðsýking sem kom upp í sjókvíalaxeldi í Færeyjum þurrkaði út 63 milljarða króna verðmæti í kauphöllinni í Osló vegna verðfalls á fyrirtækjum sem rækta lax í sjó.

Sjá næstu 50 fréttir