Fleiri fréttir

Kaldir og blautir eftir að rúða brotnaði í einni rútunni

"Það er mjög slæmt veður, yfir 30 metrar á sekúndu og fimm stiga frost,“ segir Jón Sigurðarsson, formaður björgunarsveitarinnar Vopna um aðstæður á Möðrudalsöræfum þar sem þrjár rútur lendu í vandræðum fyrr í dag.

Geta engu lofað en vilja að Hugarafl geti haldið starfi sínu áfram

Karl Pétur Jónsson, aðstoðarmaður Þorsteins Víglundssonar, félags-og jafnréttismálaráðherra, segir að fundur hans og Sigrúnar Gunnarsdóttur, aðstoðarmanns Óttars Proppé, heilbrigðisráðherra, með Hugarafli í dag hafi verið mjög gagnlegur og góður.

Tugir létust í efnavopnaárás í Sýrlandi

Talið er að að minnsta kosti 67 manns, þar af fjöldi barna, hafi látist í efnavopnaárás á bæinn Khan Sheikhun Idlib-héraði í Norður-Sýrlandi í dag. Þá er talið að yfir 200 manns hafi særst í árásinni.

Vilja gera frið að vörumerki Norðurlanda

Forsætisnefnd Norðurlandaráðs hefur lagt til að friðarviðræður verði gerðar að opinberu vörumerki Norðurlanda. Tillögunni er beint til norrænu ríkisstjórnanna.

Náði fullum bata eftir 20 ára baráttu við alvarlega kvíðaröskun

Maður sem náð hefur fullum bata við alvarlegri kvíðaröskun sem hann glímdi við í rúma tvo áratugi segir að pottur sé brotinn í geðheilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. Hann segir að inngripið þurfi að eiga sér stað strax á barnsaldri til að fleiri lendi ekki í sömu sporum og hann.

Þórunn fer til starfa á sjúkrahúsi í Mósúl

Þórunn Hreggviðsdóttir, sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandim hélt til Mósúl í Írak í dag þar sem hún mun starfa á sjúkrahúsi ásamt sameiginlegu skurðteymi Alþjóðaráðs Rauða krossins og finnska Rauða krossins.

Skipar nefnd til að kortleggja þjónustu við flóttafólk

Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað nefnd sem kortleggja á núverandi þjónustu við þá sem fengið hafa stöðu flóttafólks eftir hælismeðferð og gera tillögu að samræmdu móttökukerfi fyrir flóttafólk.

Lögreglumaðurinn játar sök að hluta

Lögreglumaðurinn, sem ákærður er fyrir brot í starfi og líkamsárás gegn fanga, játaði sök að hluta við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.

Snýr Volgan aftur?

Síðasti fólksbíll Volga bar nafnið Siber og var systurbíll Chrysler Sebring.

Lestarstjórinn í Rússlandi sagður drýgja hetjudáð

Að minnsta kosti ellefu fórust og á fimmta tug særðust þegar sprengja sprakk í neðanjarðarlest í Sankti Pétursborg í gær. Yfirvöld í Rússlandi segja um hryðjuverk hafi verið að ræða. Stöðva þurfti allar lestarsamgöngur í borginni

Sjá næstu 50 fréttir