Fleiri fréttir

Ætla að gera mjölið grænna

Landsvirkjun og Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda (FÍF) ætla að vinna að því að auka notkun endurnýjanlegrar orku í fiskmjölsiðnaði.

Íhuga alvarlega úrsögn úr BSRB

Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og Tollvarðafélag Íslands skoða nú stöðu sína með tilliti til úrsagnar úr BSRB eftir að Alþingi samþykkti lög um breytingar á lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna.

Sló barnsmóður sína með pottum og glerflösku

Hæstiréttur hefur staðfest sex mánaða nálgunarbann yfir manni sem grunaður er um að hafa beitt barnsmóður sína grófu ofbeldi . Er maðurinn meðal annars sagður hafa slegið barnsmóður sína með glerflösku og lamið hana með pottum.

Assange fagnar úrslitum forsetakosninganna í Ekvador

Ástæðan er sú að Gulliermo Lasso, sem varð að láta í minni pokann í kosningunum, hafði heitið því að láta vísa Assange úr sendiráði Ekvador í London, þar sem hann hefur haldið til síðan árið 2012, næði hann kjöri.

Kröfðust þess að sérstök umræða um fátækt yrði sett á dagskrá þingsins

Þingmenn stjórnarandstöðunnar komu upp í pontu við upphaf þingfundar í dag undir liðnum fundarstjórn forseta og gagnrýndu það að sérstök umræða um fátækt sem Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, óskaði eftir við félagsmálaráðherra, Þorstein Víglundsson, fer ekki fram í þessari viku eins og búist hafði verið við.

Ekki önnur rannsókn nema ný gögn finnist

Bæði innanríkisráðherra og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar eru efins um að rannsaka skuli einkavæðingu Landsbankans og segja að ný gögn um málið þurfi að koma fram. Þingmenn Viðreisnar og BF vilja rannsókn.

Eitt ár frá „What can you tell me about a company called Wintris?“

Eitt ár er nú liðið frá því að Panamaskjalaþáttur Kastljóssins fór í loftið. Viðtalið sem þá birtist við þáverandi forsætisráðherra, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, átti heldur betur eftir að draga dilk á eftir sér rétt eins og fleiri upplýsingar sem komið hafa upp á yfirborðið í Panamaskjölunum.

Hefja viðræður í vikunni

HB Grandi tilkynnti á fimmtudag að það ætlaði að setja smíði nýs frystitogara í útboð. Skipið er stórt – hefur lestarrými fyrir um þúsund tonn af frystum afurðum.

Síminn fær gagnaverslóð á 15 milljónir

Reykjavíkurborg hefur veitt Símanum vilyrði fyrir lóð við Hólmsheiði. Stærð og staðsetning lóðarinnar verður nánar ákveðin í deiliskipulagi en til skoðunar er að hámarksbyggingarmagn yrði 10 þúsund fermetrar.

Tugir milljóna settir í miðborgina

Kostnaður vegna verkefnastjóra og verkefna á vegum hans og verkefnastjórnar eru 16,3 milljónir króna og kostnaður vegna miðborgarsjóðs er 30 milljónir króna.

Vill losna við Klepps-nafnið

Dæmi eru um að sjúklingar neiti að leggjast inn á Klepp vegna þeirra hugrenningatengsla að um gamaldags geðveikrahæli sé að ræða. Deildarstjóri endurhæfingardeildar spítalans vill skoða möguleikann á að breyta nafninu.

Vilja lög um veðmál

Nauðsynlegt er að vera á varðbergi fyrir hagræðingu úrslita í íþróttum og skoða þarf að gera úrbætur á löggjöf og reglum um veðmál og hagræðingu

Bataskóli settur á laggirnar

Lagt var til að borgarráð Reykjavíkur samþykki tillögu um stofnun svokallaðs bataskóla að erlendri fyrirmynd í samstarfi við Geðhjálp og yrði verkefnið til þriggja ára.

Sjá næstu 50 fréttir