Fleiri fréttir

Borgnesingar vilja fá Latabæjargarð í plássið

Félag um uppbyggingu afþreyingar sem byggð er á grunnhugmyndinni um Latabæ fékk þriggja milljóna styrk. Möguleg staðsetning og áhugi fjárfesta til skoðunar. Íþróttaálfurinn sjálfur er frá Borgarnesi og kemur að verkefninu.

Sílóin rifin niður með gamla laginu

Work North sér um niðurrif á gömlu Sementsverksmiðjunni á Akranesi en það hefur vakið athygli undanfarna daga hve illa hefur gengið að fella fjögur síló sem standa á lóð verksmiðjunnar.

Met slegið í fjölda útkalla hjá gæslunni

Annir vegna leitar- og björgunarverkefna loftfara Landhelgisgæslunnar komu á nýliðnu ári niður á fjölda æfinga. Slæm fjárhagsstaða stofnunarinnar varð til þess að verkefni fyrir Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu,

Fréttastjóri hjá BBC segir upp vegna launamisréttis

Segir BBC rúið trausti eftir að upp komst að tveir þriðju þeirra sem þéna meira en 150 þúsund pund, eða því sem nemur um 21 milljón íslenskra króna, hjá breska ríkisútvarpinu á ári eru karlar.

Sjá meira en það sýnilega með þyngdarbylgjum

"Það virðist sturlað. Það var í raun klikkað að við gátum gert þetta,“ segir Eugenio Coccia frá LIGO-verkefninu sem kynnti fund þyngdarbylgna á fundi Vísindafélags Íslendinga í gær.

Förgðuðu jólatrjám fyrir Garðbæinga

Jólunum var formlega lokið í gær og eru landsmenn þegar farnir að pakka þeim saman. Fréttastofa Stöðvar 2 fylgdist með Hjálparsveit skáta í Garðabæ hirða jólatré bæjarbúa.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður rætt við fyrrverandi formann Sambands ungra Sjálfstæðismanna sem telur Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík vera á villigötum með leiðtogaprófkjörið sem framundan er og ekki til þess fallið að fjölga atkvæðum kjósenda.

Fundu blóð úr norskri konu sem saknað er

Lögregla í Noregi hefur staðfest að blóð sem fannst á jörðinni í norskum skógi í gær sé úr Janne Jemtland, 36 ára norskri konu sem hefur verið saknað síðan fyrir áramót.

Sprenging við lestarstöð í Stokkhólmi

Lögregla í Stokkhólmi í Svíþjóð segir að fólk hafi slasast þegar sprenging varð fyrir utan neðanjarðarlestarstöðina Vårby Gård í Huddinge í morgun.

Spá hvassviðri og rigningu í dag

Úrkomuskil frá djúpri lægð sem heldur sér nálægt Hvarfi, syðsta höfða Grænlands, eru nú byrjuð að ganga yfir Ísland.

Sjá næstu 50 fréttir