Fleiri fréttir

Arabaríki buðu framboði Trump aðstoð

Sem forseti hefur Trump Bandaríkjaforseti fylgt stefnu sem hugnast Sádí-Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum betur en sú sem Obama og Clinton stóðu fyrir.

Vilja konurnar heim

Norðurkóresk yfirvöld saka Suður-Kóreu um að hafa rænt tólf norðurkóreskum konum árið 2016.

Þrjár baráttukonur í Víglínunni

Nú er vika til sveitarstjórnarkosninga sem um margt eru sögulegar og þá sérstaklega í Reykjavík þar sem met fjöldi framboða, eða sextán, eru í boði.

Þyrmdi lífi þeirra sem hann kunni vel við

Dimitrios Pagourtzis var samvinnuþýður við yfirheyrslu lögreglu í gær en hann var handtekinn eftir að hann framdi ódæðisverkið í Santa Fe-framhaldsskólanum.

Vill meina að bati Skrípal sanni sakleysi Rússa

Sergeí Skrípal, rússneskur fyrrverandi gagnnjósnari sem eitrað var fyrir í Salisbury með novichok-taugaeitri í mars, var útskrifaður af sjúkrahúsi í gær. Frá þessu greindu bresk heilbrigðisyfirvöld.

Loksins fáum við að segja frá

Börn séra Hildar Bjarkar Hörpudóttur, Auður og Markús, lýsa reynslu sinni af þvingaðri umgengni við föður sinn og því hvernig frásögn þeirra var alla tíð dregin í efa. Þá lýsa þau óvægnu umtali um móður sína á netinu.

Sveitarfélögin fái meiri pening fyrir skólana

Opinber útgjöld til leik- og grunnskóla hafa lækkað á undan­gengnum árum, segir í umsögn Kennarasambands Íslands (KÍ) um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun 2019–2023.

Ekki alþjóðlegt neyðarástand

Ekki er enn tilefni til þess að lýsa yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna ebólufaraldurs sem geisar nú í Austur-Kongó. Þessa afstöðu tók Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) á fundi sínum í Genf í gær.

Hernáminu verði að ljúka

Samkvæmt BBC íhuga SÞ nú að kalla eftir óháðri rannsókn á því hvað fram fór á Gasasvæðinu.

Allir biskupar í Chile bjóða afsögn sína

Barnaníðsmál kaþólska prestsins Fernando Karadima í Chile leiðir til fordæmalausrar uppstokkunar í landinu. Frans páfi skipaði mann sem sagður er hafa hylmt yfir með Karadima í embætti biskups árið 2015.

Borgin birti viðkvæm skjöl um öryrkja

Á fundi borgarráðs var lagður fram úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem 75 prósent öryrki höfðaði gegn borginni eftir að hafa verið synjað um sérstaka fjárhagsaðstoð hjá borginni.

Áhugasamur um Trump og byssueign

Pagourtzis var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlum en þær fáu stöðuuppfærslur og myndir sem hann birti á síðustu mánuðum hefðu átt að hringja viðvörunarbjöllum

Ný þróunarmiðstöð eflir heilsugæsluna

Heilbrigðisráðherra segir að ný þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu muni jafna aðgengi landsmanna að þjónustunni, efla gæði hennar og stuðla að nýjungum. Hún kynnti verkefnið í dag. Forstjóri heilbrigðisstofnunar Vesturlands telur miðstöðina verða lyftistöng fyrir heilsugæsluna í landinu.

Verk Nínu Tryggvadóttur eru hluti af þjóðararfinum

Forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur segir gjöf dóttur Nínu Tryggvadóttur á fimmtán hundruð verkum listakonunnar mjög mikilvæga þar sem ekki sé til mikið af sérsöfnum af verkum íslenskra listakvenna.

Hyggjast kæra yfirdýralækni fyrir brot á lögum um dýravelferð

Eigendur Dýraríkisins hyggjast kæra yfirdýralækni MAST fyrir brot á lögum um dýravelferð nema viðkomandi fyrirskipi tafarlausa meðferð á innfluttum fuglum gæludýraverslunarinnar. Fuglarnir hafa verið í sóttkví í tæpa þrjá mánuði eftir að fuglamítill fannst á einum þeirra.

Sjá næstu 50 fréttir