Fleiri fréttir

Elliði vill verða bæjarstjóri í Ölfusi

Elliði Vignisson, fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyjarbæjar, sækist eftir því að verða nýr bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss. Fjórir aðrir fyrrverandi bæjarstjórar sækjast einnig eftir starfinu.

Segir tillögurnar geta breytt internetinu til hins verra

Umdeildum breytingum á evrópskri höfundaréttarlöggjöf var frestað á Evrópuþinginu í dag. Málið verður tekið fyrir á ný í september, en fyrrum þingmaður Pírata segir frumvarpið til þess fallið að breyta internetinu til hins verra. Framkvæmdastjóri STEFs segir það hins vegar mikla réttarbót fyrir höfunda.

Sakar Rússa um að nota Bretland sem „ruslatunnu“ fyrir eitur

Innanríkisráðherra Bretlands, Sajid Javid, sakar rússnesk stjórnvöld um að nota Bretland sem "ruslatunnu“ fyrir eitur eftir að í ljós að komið að parið sem veiktist af völdum taugaeitursins novichok hafði handleikið einhvern hlut sem reyndist eitraður.

Hert landamæraeftirlit í Svíþjóð

Allir þeir sem koma inn í landið þurfa nú að framvísa gildum skilríkjum að því er fram kemur í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Engin sátt náðist á fundi samninganefnda ljósmæðra og ríkisins í húsnæði ríkssáttasemjara í dag en nýr fundur hefur boðaður á miðvikudag í næstu viku.

Sérstaki rannsakandinn bætir við saksóknurum

Það gæti verið merki um að rannsakandinn ætli að fela saksóknurum á einstökum stöðum í Bandaríkjunum að taka að sér ákveðna hluta rannsóknarinnar eins og hann hefur áður gert með mál persónulegs lögmanns Trump forseta.

Heimt úr helju í fjölmiðlafári

Nokkur dæmi eru í nútímasögunni um að fólk hafi verið heimt úr helju í fjölmiðlafári eins og því sem ríkt hefur vegna drengjanna í Taílandi.

Upptökur bendi til fjöldasjálfsmorðs

Indverska lögreglan segir upptökur úr öryggismyndavélum renna stoðum undir þá kenningu að andlát 11 fjölskyldumeðlima í Nýju-Delí hafi ekki borið að með saknæmum hætti.

Íhugar framboð gegn Trump

Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem varið hefur hagsmuni klámstjörnunnar Stormy Daniels í málarekstri hennar gegn Bandaríkjaforseta, íhugar nú alvarlega að bjóða sig fram gegn Donald Trump, sækist hann eftir endurkjöri í forsetakosningunum árið 2020.

Eldur í fjölbýlishúsi

Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst tilkynning um mikinn reyk í húsnæði við Funahöfða rétt fyrir klukkan hálf sex í morgun.

Sést „loksins“ til sólar

Eftir rigningu á suðvesturhorninu og sólargeisla á Norðausturlandi virðist taflið ætla að snúast við í dag.

Tími kominn til að friða miðborgina sem íbúðahverfi

Unnið er að gerð nýrrar ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar sem leysa á stefnu frá 2011 af hólmi. Formaður Íbúasamtaka miðborgar Reykjavíkur segir löngu tímabært að setja skýrar reglur um sambúð ferðaþjónustunnar og íbúa borgarinnar. Áskorun að tryggja góða sambúð milli ferðaþjónustunnar og borgarbúa.

Sjá næstu 50 fréttir