Fleiri fréttir

Herða árásir á Google

Íhaldssami fjölmiðillinn Breitbart hefur birt myndband þar sem æðstu yfirmenn Google kvarta yfir kjöri Donald Trupm, sem forseta Bandaríkjanna sem á að vera til marks um mismunun fyrirtækisins gagnvart íhaldsmönnum.

Rúmar tvær milljónir í neyðaraðstoð til Laos

SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa sent 2,1 milljón króna til hjálpar börnum á flóðasvæðum í Laos í Suðaustur-Asíu. Þar brast stór stífla 23. júlí síðastliðinn með þeim afleiðingum að 36 létu lífið og 98 er enn saknað.

Margir flottir á pöllunum í París

Þó að margir af þekktustu bílaframleiðendum heims skrópi á bílasýninguna í París, sem hefst í byrjun næsta mánaðar, þá verður samt enginn hörgull á flottum og nýjum bílum sem bíða þar gesta.

„Hvort viltu verða fyrir lest eða steypubíl?“

Fellibylurinn Florence hefur verið lækkaður niður í annars flokks fellibyl eftir að vindhraði hans lækkaði úr 225 kílómetrum á klukkstund í um 175 kílómetra, sem samsvarar rúmum 48 metrum á sekúndu.

Sýkna dugar ekki til að mati verjenda málsins

Munnlegur málflutningur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum hefst í Hæstarétti í dag. Verjendur vilja að sakleysi verði lýst yfir í nýjum dómi. Saksóknari segir ágreining um rökstuðning fyrir sýknu.

Ný tillaga að kirkju á Mýrargötu

Söfnuður rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar hefur kynnt skipulagsyfirvöldum í Reykjavík nýja hugmynd að uppbyggingu á lóð safnaðarins á Mýrargötu.

Stefna að því að bæta RÚV upp tekjutapið

Endurgreiða á hluta ritstjórnarkostnaðar einkarekinna fjölmiðla og minnka umsvif RÚV á auglýsingamarkaði um 560 milljónir á ári samkvæmt tillögum mennta- og menningarmálaráðherra.

Óttast að Flórens valdi umhverfisslysi

Yfirvöld í Norður-Karólínu Bandaríkjanna óttast að gríðarleg úrkoma og flóð af völdum fellibylsins Flórensar geti valdið umhverfisslysi í ríkinu. Óttast er að flæði yfir staði þar sem mengaður úrgangur frá iðnaðarsvæðum er geymdur geti mengungin borist í drykkjarvatn.

Þorgerður Katrín gagnrýndi Vinstri græn harðlega

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gerði þátttöku Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í ríkisstjórninni að umtalsefni sínu í umræðum um stefnu forsætisráðherra. Gagnrýndi hún flokkinn harðlega fyrir að hafa gengið í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum.

Aðeins hægt að nota tólf af 58 rafbílatenglum

Aðeins er hægt að nota fimmtung af þeim rafbílatenglum sem Reykjavíkurborg hefur sett upp í miðborginni þar sem Veitur hafa ekki sett rafmagn í þá. Skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá borginni segir að rafbílaeigendur séu orðnir verulega óþreyjufullir. Reykjavíkurborg kannar nú hvaða rekstrarform er ákjósanlegast fyrir hleðslustöðvar.

Stjórnarmanni RÚV blöskrar tillögur ráðherra

Mörður Árnason, stjórnarmaður RÚV, telur að stjórn RÚV þurfi að koma saman sem allra fyrst til þess að fjalla um tillögur menntamálaráðherra sem kynntar voru í dag. Hann segir vinnubrögð ráðherra vera "skrýtin“

Sjá næstu 50 fréttir