Fleiri fréttir Tímabært að rannsaka hvort veiran sé vægari en í vetur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir tímabært að rannsakað verði hvort að kórónuveiran sé vægari núna en fyrr í vetur. 3.8.2020 14:46 Svona var 93. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn var sá 93. í röð upplýsingafunda Almannavarna og Landlæknis. 3.8.2020 13:43 Tveir handteknir vegna fíkniefnamáls í Eyjum Einn gisti fangageymslur lögreglunnar í Vestmannaeyjum í nótt. 3.8.2020 13:32 „Við megum ekki láta deigan síga“ Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, segir Skagamenn finna fyrir létti eftir að allir greindust neikvæðir fyrir kórónuveirunni sem veldur covid-19 í skimun gærdagsins. 3.8.2020 13:21 Telur góða hugmynd að skima víðar um land Kári Stefánsson telur það góða hugmynd að skimað verði fyrir kórónuveirunni með slembiúrtaki víðar en þegar hefur verið gert. 3.8.2020 13:18 Á þriðja tug fanga lést í árás Íslamska ríkisins Hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árás sem gerð var á fangelsi í afgönsku borginni Jalalabad þar sem að minnsta kosti 21 fangi lét lífið. 3.8.2020 12:51 Alvarlega slösuð eftir að hafa verið kramin af hnúfubökum Áströlsk kona á þrítugsaldri slasaðist alvarlega á meðan hún synti með Hnúfubökum ásamt hópi ferðamanna fyrir utan strendur Vestur-Ástralíu. 3.8.2020 11:33 Átta til viðbótar greindust með veiruna innanlands Átta greindust með kórónuveiruna á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. Tveir greindust við landamæraskimun og bíða niðurstöðu mótefnamælingar. 3.8.2020 11:17 John Hume er látinn Hume hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1998. 3.8.2020 09:55 Tala látinna sögð þrefalt hærri en stjórnvöld halda fram Tala þeirra sem látist hafa af völdum kórónuveirunnar í Íran er þrefalt hærri en opinberar tölur ríkisstjórnarinnar gefa til kynna. Þetta sýna tölur sem breska ríkisútvarpið fékk sendar frá ónafngreindum heimildarmanni. 3.8.2020 09:02 Trump kallar eftir dauðarefsingu Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur kallað eftir því að Dzokhar Tsarnaev, annar tveggja bræðra sem stóðu að baki sprengjutilræðisins á Boston-maraþonið árið 2013, verði aftur dæmdur til dauða. 3.8.2020 07:55 Ný lægð á leið til landsins Víðáttumikil lægð er yfir landinu. 3.8.2020 07:38 Tveir fluttir á slysadeild eftir líkamsárásir Lögreglu bárust tilkynningar um þrjár líkamsárásir í gærkvöldi og nótt. 3.8.2020 07:07 Berjast við gróðurelda í Kaliforníu Þúsundum hefur verið gert að yfirgefa heimili sín í dag vegna gróðurelda sem nú geisa austur af borginni Los Angeles í Kaliforníu. 2.8.2020 23:52 Telur að Trump láti ekki þegjandi og hljóðalaust af embætti Þingmaður fulltrúadeildar Bandaríkjaþings líkti Donald Trump Bandaríkjaforseta við ítalska einræðisherrann og fasistann Benito Mussolini í dag. 2.8.2020 22:52 Steindautt í hvalaskoðun þar til Íslendingar fóru að mæta Íslendingar sem áður sáust varla í hvalaskoðun eru núna yfir helmingur farþega hjá elstu hvalaskoðun landsins, sem er á Hauganesi við Eyjafjörð. Ferðaávísun stjórnvalda er þakkað. 2.8.2020 22:38 Enginn smitaður í skimuninni á Akranesi Enginn af þeim 612 sem skimaðir voru fyrir kórónuveirunni á Akranesi í dag reyndist smitaður. 2.8.2020 22:36 Veiran „ótrúlega útbreidd“ í Bandaríkjunum Deborah Birx, læknirinn sem fer fyrir kórónuveiruviðbragðsteymi Hvíta hússins, segir að kórónuveiran sé nú útbreiddari í Bandaríkjunum en hún var í upphafi faraldursins. 2.8.2020 21:11 Hænsnastand á föngunum á Sogni í Ölfusi Þeir fjórtán fangar, sem eru í fangelsinu á Sogni í Ölfusi hafa nóg fyrir stafni því þeir hugsa m.a. um hænur, bleikjur og plöntur, auk þess að vera með fullkomið hljóðver í fangelsinu. 2.8.2020 20:21 Á hengiflugi í hlíðum Bolafjalls Þessa dagana er unnið að undirbúningi uppsetningar á einum magnaðasta útsýnispalli landsins á tindi Bolafjalls. Pallurinn verður tilbúinn seinnipart næsta sumars eða í haustbyrjun. 2.8.2020 20:01 Geimfararnir lentir í Mexíkóflóa Bandarísku geimfararnir Doug Hurley og Bob Behnken lentu nú á sjöunda tímanum á jörðu eftir tveggja mánaða dvöl í Alþjóðlegu geimstöðunni. 2.8.2020 19:11 Skagamenn mættu í hundraðatali í skimun Skagamenn sem lentu í slembiúrtaki hjá Íslenskri erfðagreiningu mættu í hundraðatali í skimun fyrir kórónuveirunni á Akranesi í dag. 2.8.2020 19:00 Ekki hugmynd Ágústu að senda bréfið á ráðherra Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, segir ósanngjarnt að draga hennar persónu sérstaklega fram í tengslum við bréf sem forsvarsmenn líkamsræktarstöðva sendu á sóttvarnalækni og ráðherra. 2.8.2020 18:18 Hafa beðið belgísk lögregluyfirvöld um aðstoð Leit að Konráði Hrafnkelssyni, Íslendings sem saknað er í Brussel, hefur ekki borið árangur. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir unnustu Konráðs. 2.8.2020 18:10 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í kvöldfréttum okkar fylgjumst við með þegar hundruð Akurnesinga mættu í sýnatöku hjá Íslenskri erfðagreiningu í bænum í dag. 2.8.2020 18:00 Slasaður göngumaður í Karlsárdal Björgunarsveit á Dalvík var um fjögurleytið í dag kölluð út vegna slasaðs göngumanns í Karlsárdal við Eyjafjörð. 2.8.2020 17:31 Bein útsending: Geimfarar SpaceX snúa aftur til jarðar Áætluð lending er klukkan 18:40 að íslenskum tíma. 2.8.2020 16:39 Tólf ára stúlka skotin til bana í Svíþjóð Lögregla rannsakar nú skotárás sem átti sér stað í Norsborg, suður af Stokkhólmi, í nótt. 2.8.2020 16:14 Allir þurfi að huga að smitvörnum Almannavarnir hafa fengið margar ábendingar um að fólk virði ekki tveggja metra reglu á opinberum stöðum að sögn Ölmu D. Möller landlæknis. 2.8.2020 14:28 Aðeins einn var í sóttkví Aðeins einn þeirra sem greindist með kórónuveiruna í gær var í sóttkví. 2.8.2020 14:12 Ráðherra sagður hafa ýjað að dómgreindarbresti Ágústu Johnson Harkaleg umræða er sögð hafa átt sér stað innan ríkisstjórnarinnar á vormánuðum varðandi opnun landsins. 2.8.2020 13:43 Svona var 92. upplýsingafundurinn um kórónuveirufaraldurinn Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14:00 í dag. Fundurinn verður í beinni útsendingu hér á Vísi, Stöð 2 Vísi og á Bylgjunni. 2.8.2020 13:30 Skima allt að sex hundruð Skagamenn Skagamenn hafa sýnt skimun Íslenskrar erfðagreiningar á Akranesi mikinn áhuga og er búist við því að allt að sex hundruð fari í skimun í dag. 2.8.2020 13:05 „Best fyrir alla“ ef flugfreyjur hefðu samþykkt fyrri samninginn Davíð Þorláksson, forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs hjá Samtökum atvinnulífsins, segir það ekki hafa verið fyrsta val að slíta viðræðum Icelandair við Flugfreyjufélagið eftir að samningur var felldur í byrjun júlí. 2.8.2020 12:27 Íslendingar vilja ekki vinna við sauðfjárslátrun Illa gengur að ráða starfsfólk í sauðfjárslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi, sem hefst 4. september í haust enda lítill sem engin áhugi hjá Íslendingum að vinna við slátrunina. Í staðinn verður reynt að ráða útlendinga til starfa. 2.8.2020 12:00 Lykilvitni í rannsókn á Trump segir aðfarir hans minna á Sovétríkin Hefndaraðgerðir Donald Trump Bandaríkjaforseta gegn andófsfólki minna á aðfarir Sovétríkjanna sálugu, að mati fyrrverandi undirofursta í Bandaríkjaher sem bar vitni í rannsókn Bandaríkjaþings á meintum embættisbrotum Trump í fyrra. 2.8.2020 11:26 Þrettán innanlandssmit í gær Þrettán greindust með kórónuveiruna á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær og einn við landamæraskimun. 2.8.2020 11:09 Fleiri en 200.000 látnir í Rómönsku Ameríku Tala látinna í Rómönsku Ameríku í kórónuveiruheimsfaraldrinum fór yfir 200.000 manns í gær. Verst er ástandið í Brasilíu og Mexíkó þar sem um 70% dauðsfalla í heimshlutanum til þessa hafa orðið. Nýjum smitum fjölgar enn í löndunum. 2.8.2020 10:00 Ragnheiður Ásta Pétursdóttir látin Ragnheiður Ásta Pétursdóttir, fyrrverandi þulur hjá Ríkisútvarpinu, er látin, 79 ára að aldri. Hún var ein af þekktustu röddum Ríkisútvarpsins og starfaði þar í 44 ár. 2.8.2020 09:27 Geimfarar stefna aftur til jarðar í SpaceX-ferju Tveir bandarískir geimfarar sem voru þeir fyrstu til að fara út í geim með einkafyrirtækinu SpaceX eru lagðir af stað heim til jarðar frá Alþjóðlegu geimstöðinni. 2.8.2020 09:02 Facebook þarf að loka á stuðningsmenn forseta Brasilíu Hæstiréttur Brasilíu skipaði Facebook að loka aðgangi nokkurra helstu stuðningsmanna Jairs Bolsonaro forseta sem hafa dreift því sem rétturinn telur ósannindi um dómara. Samfélagsmiðlarisinn segir skipunina ógna tjáningarfrelsi og ætlar að áfrýja. 2.8.2020 08:12 Lýsa yfir neyðarástandi vegna faraldursins í Viktoríuríki Yfirvöld í Viktoríu, næstfjölmennasta ríki Ástralíu, hafa lýst yfir neyðarástandi og komi á útgöngubanni í höfuðborginni Melbourne til þess að kveða niður kórónuveirufaraldurinn. 2.8.2020 07:42 Reyndi þrisvar að ræna fólk með hnífi í vesturborginni Karlmaður á þrítugsaldri gerði þrjá tilraunir til að ræna fólk vopnaður hnífi í vesturborg Reykjavíkur í gærkvöldi. 2.8.2020 07:21 Þingmaður Íhaldsflokksins handtekinn fyrir nauðgun Þingmaðurinn er sagður vera fyrrverandi ráðherra. 1.8.2020 23:08 Fullt í skimun á Akranesi Góð viðbrögð Skagamanna við skimun Íslenskrar erfðagreiningar fyrir kórónuveirunni eru ástæða þess að þeir skimunartímar sem í boði voru fylltust fljótt. 1.8.2020 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Tímabært að rannsaka hvort veiran sé vægari en í vetur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir tímabært að rannsakað verði hvort að kórónuveiran sé vægari núna en fyrr í vetur. 3.8.2020 14:46
Svona var 93. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn var sá 93. í röð upplýsingafunda Almannavarna og Landlæknis. 3.8.2020 13:43
Tveir handteknir vegna fíkniefnamáls í Eyjum Einn gisti fangageymslur lögreglunnar í Vestmannaeyjum í nótt. 3.8.2020 13:32
„Við megum ekki láta deigan síga“ Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, segir Skagamenn finna fyrir létti eftir að allir greindust neikvæðir fyrir kórónuveirunni sem veldur covid-19 í skimun gærdagsins. 3.8.2020 13:21
Telur góða hugmynd að skima víðar um land Kári Stefánsson telur það góða hugmynd að skimað verði fyrir kórónuveirunni með slembiúrtaki víðar en þegar hefur verið gert. 3.8.2020 13:18
Á þriðja tug fanga lést í árás Íslamska ríkisins Hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árás sem gerð var á fangelsi í afgönsku borginni Jalalabad þar sem að minnsta kosti 21 fangi lét lífið. 3.8.2020 12:51
Alvarlega slösuð eftir að hafa verið kramin af hnúfubökum Áströlsk kona á þrítugsaldri slasaðist alvarlega á meðan hún synti með Hnúfubökum ásamt hópi ferðamanna fyrir utan strendur Vestur-Ástralíu. 3.8.2020 11:33
Átta til viðbótar greindust með veiruna innanlands Átta greindust með kórónuveiruna á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. Tveir greindust við landamæraskimun og bíða niðurstöðu mótefnamælingar. 3.8.2020 11:17
Tala látinna sögð þrefalt hærri en stjórnvöld halda fram Tala þeirra sem látist hafa af völdum kórónuveirunnar í Íran er þrefalt hærri en opinberar tölur ríkisstjórnarinnar gefa til kynna. Þetta sýna tölur sem breska ríkisútvarpið fékk sendar frá ónafngreindum heimildarmanni. 3.8.2020 09:02
Trump kallar eftir dauðarefsingu Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur kallað eftir því að Dzokhar Tsarnaev, annar tveggja bræðra sem stóðu að baki sprengjutilræðisins á Boston-maraþonið árið 2013, verði aftur dæmdur til dauða. 3.8.2020 07:55
Tveir fluttir á slysadeild eftir líkamsárásir Lögreglu bárust tilkynningar um þrjár líkamsárásir í gærkvöldi og nótt. 3.8.2020 07:07
Berjast við gróðurelda í Kaliforníu Þúsundum hefur verið gert að yfirgefa heimili sín í dag vegna gróðurelda sem nú geisa austur af borginni Los Angeles í Kaliforníu. 2.8.2020 23:52
Telur að Trump láti ekki þegjandi og hljóðalaust af embætti Þingmaður fulltrúadeildar Bandaríkjaþings líkti Donald Trump Bandaríkjaforseta við ítalska einræðisherrann og fasistann Benito Mussolini í dag. 2.8.2020 22:52
Steindautt í hvalaskoðun þar til Íslendingar fóru að mæta Íslendingar sem áður sáust varla í hvalaskoðun eru núna yfir helmingur farþega hjá elstu hvalaskoðun landsins, sem er á Hauganesi við Eyjafjörð. Ferðaávísun stjórnvalda er þakkað. 2.8.2020 22:38
Enginn smitaður í skimuninni á Akranesi Enginn af þeim 612 sem skimaðir voru fyrir kórónuveirunni á Akranesi í dag reyndist smitaður. 2.8.2020 22:36
Veiran „ótrúlega útbreidd“ í Bandaríkjunum Deborah Birx, læknirinn sem fer fyrir kórónuveiruviðbragðsteymi Hvíta hússins, segir að kórónuveiran sé nú útbreiddari í Bandaríkjunum en hún var í upphafi faraldursins. 2.8.2020 21:11
Hænsnastand á föngunum á Sogni í Ölfusi Þeir fjórtán fangar, sem eru í fangelsinu á Sogni í Ölfusi hafa nóg fyrir stafni því þeir hugsa m.a. um hænur, bleikjur og plöntur, auk þess að vera með fullkomið hljóðver í fangelsinu. 2.8.2020 20:21
Á hengiflugi í hlíðum Bolafjalls Þessa dagana er unnið að undirbúningi uppsetningar á einum magnaðasta útsýnispalli landsins á tindi Bolafjalls. Pallurinn verður tilbúinn seinnipart næsta sumars eða í haustbyrjun. 2.8.2020 20:01
Geimfararnir lentir í Mexíkóflóa Bandarísku geimfararnir Doug Hurley og Bob Behnken lentu nú á sjöunda tímanum á jörðu eftir tveggja mánaða dvöl í Alþjóðlegu geimstöðunni. 2.8.2020 19:11
Skagamenn mættu í hundraðatali í skimun Skagamenn sem lentu í slembiúrtaki hjá Íslenskri erfðagreiningu mættu í hundraðatali í skimun fyrir kórónuveirunni á Akranesi í dag. 2.8.2020 19:00
Ekki hugmynd Ágústu að senda bréfið á ráðherra Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, segir ósanngjarnt að draga hennar persónu sérstaklega fram í tengslum við bréf sem forsvarsmenn líkamsræktarstöðva sendu á sóttvarnalækni og ráðherra. 2.8.2020 18:18
Hafa beðið belgísk lögregluyfirvöld um aðstoð Leit að Konráði Hrafnkelssyni, Íslendings sem saknað er í Brussel, hefur ekki borið árangur. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir unnustu Konráðs. 2.8.2020 18:10
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í kvöldfréttum okkar fylgjumst við með þegar hundruð Akurnesinga mættu í sýnatöku hjá Íslenskri erfðagreiningu í bænum í dag. 2.8.2020 18:00
Slasaður göngumaður í Karlsárdal Björgunarsveit á Dalvík var um fjögurleytið í dag kölluð út vegna slasaðs göngumanns í Karlsárdal við Eyjafjörð. 2.8.2020 17:31
Bein útsending: Geimfarar SpaceX snúa aftur til jarðar Áætluð lending er klukkan 18:40 að íslenskum tíma. 2.8.2020 16:39
Tólf ára stúlka skotin til bana í Svíþjóð Lögregla rannsakar nú skotárás sem átti sér stað í Norsborg, suður af Stokkhólmi, í nótt. 2.8.2020 16:14
Allir þurfi að huga að smitvörnum Almannavarnir hafa fengið margar ábendingar um að fólk virði ekki tveggja metra reglu á opinberum stöðum að sögn Ölmu D. Möller landlæknis. 2.8.2020 14:28
Aðeins einn var í sóttkví Aðeins einn þeirra sem greindist með kórónuveiruna í gær var í sóttkví. 2.8.2020 14:12
Ráðherra sagður hafa ýjað að dómgreindarbresti Ágústu Johnson Harkaleg umræða er sögð hafa átt sér stað innan ríkisstjórnarinnar á vormánuðum varðandi opnun landsins. 2.8.2020 13:43
Svona var 92. upplýsingafundurinn um kórónuveirufaraldurinn Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14:00 í dag. Fundurinn verður í beinni útsendingu hér á Vísi, Stöð 2 Vísi og á Bylgjunni. 2.8.2020 13:30
Skima allt að sex hundruð Skagamenn Skagamenn hafa sýnt skimun Íslenskrar erfðagreiningar á Akranesi mikinn áhuga og er búist við því að allt að sex hundruð fari í skimun í dag. 2.8.2020 13:05
„Best fyrir alla“ ef flugfreyjur hefðu samþykkt fyrri samninginn Davíð Þorláksson, forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs hjá Samtökum atvinnulífsins, segir það ekki hafa verið fyrsta val að slíta viðræðum Icelandair við Flugfreyjufélagið eftir að samningur var felldur í byrjun júlí. 2.8.2020 12:27
Íslendingar vilja ekki vinna við sauðfjárslátrun Illa gengur að ráða starfsfólk í sauðfjárslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi, sem hefst 4. september í haust enda lítill sem engin áhugi hjá Íslendingum að vinna við slátrunina. Í staðinn verður reynt að ráða útlendinga til starfa. 2.8.2020 12:00
Lykilvitni í rannsókn á Trump segir aðfarir hans minna á Sovétríkin Hefndaraðgerðir Donald Trump Bandaríkjaforseta gegn andófsfólki minna á aðfarir Sovétríkjanna sálugu, að mati fyrrverandi undirofursta í Bandaríkjaher sem bar vitni í rannsókn Bandaríkjaþings á meintum embættisbrotum Trump í fyrra. 2.8.2020 11:26
Þrettán innanlandssmit í gær Þrettán greindust með kórónuveiruna á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær og einn við landamæraskimun. 2.8.2020 11:09
Fleiri en 200.000 látnir í Rómönsku Ameríku Tala látinna í Rómönsku Ameríku í kórónuveiruheimsfaraldrinum fór yfir 200.000 manns í gær. Verst er ástandið í Brasilíu og Mexíkó þar sem um 70% dauðsfalla í heimshlutanum til þessa hafa orðið. Nýjum smitum fjölgar enn í löndunum. 2.8.2020 10:00
Ragnheiður Ásta Pétursdóttir látin Ragnheiður Ásta Pétursdóttir, fyrrverandi þulur hjá Ríkisútvarpinu, er látin, 79 ára að aldri. Hún var ein af þekktustu röddum Ríkisútvarpsins og starfaði þar í 44 ár. 2.8.2020 09:27
Geimfarar stefna aftur til jarðar í SpaceX-ferju Tveir bandarískir geimfarar sem voru þeir fyrstu til að fara út í geim með einkafyrirtækinu SpaceX eru lagðir af stað heim til jarðar frá Alþjóðlegu geimstöðinni. 2.8.2020 09:02
Facebook þarf að loka á stuðningsmenn forseta Brasilíu Hæstiréttur Brasilíu skipaði Facebook að loka aðgangi nokkurra helstu stuðningsmanna Jairs Bolsonaro forseta sem hafa dreift því sem rétturinn telur ósannindi um dómara. Samfélagsmiðlarisinn segir skipunina ógna tjáningarfrelsi og ætlar að áfrýja. 2.8.2020 08:12
Lýsa yfir neyðarástandi vegna faraldursins í Viktoríuríki Yfirvöld í Viktoríu, næstfjölmennasta ríki Ástralíu, hafa lýst yfir neyðarástandi og komi á útgöngubanni í höfuðborginni Melbourne til þess að kveða niður kórónuveirufaraldurinn. 2.8.2020 07:42
Reyndi þrisvar að ræna fólk með hnífi í vesturborginni Karlmaður á þrítugsaldri gerði þrjá tilraunir til að ræna fólk vopnaður hnífi í vesturborg Reykjavíkur í gærkvöldi. 2.8.2020 07:21
Þingmaður Íhaldsflokksins handtekinn fyrir nauðgun Þingmaðurinn er sagður vera fyrrverandi ráðherra. 1.8.2020 23:08
Fullt í skimun á Akranesi Góð viðbrögð Skagamanna við skimun Íslenskrar erfðagreiningar fyrir kórónuveirunni eru ástæða þess að þeir skimunartímar sem í boði voru fylltust fljótt. 1.8.2020 22:15