Fleiri fréttir

Tugir íslenskra sjómanna kærðir fyrir skattsvik

57 íslenskir sjómenn sem störfuðu hjá íslenskum útgerðum í útlöndum eru grunaðir um að hafa svikið undan tekjuskatti en mál þeirra eru meira en helmingur þeirra skattalagabrota sem nú eru til rannsóknar.

Sló leigubílstjóra í andlitið

Farþegi í leigubíl sló bílstjórann í andlitið eftir að ósætti kom upp á milli þeirra laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi.

Ofbeldismál að buga starfsfólk

Mikið álag á starfsfólki barnaverndar í Kópavogi vegna heimilisofbeldismála. Bæjarstjóri Kópavogs segist ætla að fara yfir forgangsröðun á velferðarsviði. Barnavernd hafði afskipti af 118 börnum á einu ári.

Nágrannasveitarfélög ræða við Borgarleikhúsið um stuðning

Leikfélag Reykjavíkur biðlar til sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins að tengjast rekstri Borgarleikhússins í fyrsta sinn. Bæjarstjórar Mosfellsbæjar og Garðabæjar munu funda með forsvarsmönnum leikhússins. Árleg velta leikfélagsins er

Einungis lítill hluti barna fær leikskólavist

Ekki náðist að taka inn á leikskóla Akureyrar nema brot af 2015 árganginum í haust. Börn fædd í apríl 2015 verða næstum tveggja og hálfs árs þegar þau loks komast inn í menntastofnun. Pláss til segir formaður bæjarráðs en peninga sk

Bílstjóri slapp með skrekkinn

Skólabíll vó salt á vegkanti skammt frá brúnni yfir Leirá í Hvalfjarðarsveit í gær. Engu mátti muna að rútan ylti á hliðina og hafnaði utan vegar. Bílstjórinn var einn á ferð, á leiðinni að sækja börn í Heiðarskóla, þegar óhappið varð. Honum varð ekki meint af.

Bílbeltin sorglega oft ekki spennt

Ný rannsókn greinir frá því að 233 einstaklingar hafa komið á Landspítala vegna mænuskaða síðan 1975. Bílveltur í strjálbýli algeng orsök. Bílbelti hefðu getað skipt sköpum í mörgum slysanna. Fall og tómstundaslys einnig algeng or

Lúpína lokkar aufúsugesti

Tífalt fleiri fuglar þrífast á uppgræddu mólendi en á óuppgræddu landi. Í landi sem grætt hefur verið upp með alaskalúpínu er hlutfallið tuttugufalt.

Nauðgun dóttur versta martröð foreldra

Ríflega sjö hundruð einstaklingar undir lögaldri hafa leitað til Neyðarmóttöku vegna nauðgana frá stofnun hennar. Stökk verður í komum við fjórtán ára aldurinn. Foreldrar verða oft fyrir áfalli og fyrstu viðbrögð eru oft til þess fa

Hæstiréttur ómerkti dóm yfir hrossasala

Hæstiréttur ómerkti í dag dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir hrossasala sem dæmdur var fyrir að gefa ekki upp 52 milljónir króna til skatts á árunum 2005 til 2010.

Katrín fetar í fótspor Steingríms Hermannssonar

Takist Katrínu Jakobsdóttur að mynda fimm flokka ríkisstjórn verður það annað sinn sem slík stjórn hefur verið mynduð frá stofnun lýðveldisins. Sú fyrsta var við völd á árunum 1988 til 1991 undir stjórn Steingríms Hermannssonar þáverandi formanns Framsóknarflokks.

Veginum sunnan Vatnajökuls lokað vegna óveðurs

Lögreglan á Suðurlandi hefur ákveðið að loka veginum sunnan Vatnajökuls vegna óveðurs. Gera má ráð fyrir að lokunin vari eitthvað fram eftir, þar sem búist er við vaxandi hvassviðri fram eftir kvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir