Fleiri fréttir

Sekt MS lækkuð um 440 milljónir

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur fellt ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem taldi MS hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína með því að selja keppinautum sínum grundvallarhráefni til framleiðslu á mjólkurvörum á óeðlilega háu verði.

60 milljónir söfnuðust fyrir Stígamót

Alls söfnðust 60.386.000 krónur í söfnunarátaki Stígamóta sem hófst þann 11. nóvember síðastliðinn og náði hámarki sínu með söfnunarþætti á Stöð 2 síðastliðið laugardagskvöld.

Varð af tíu milljóna króna vinningi í HHÍ

Maður sem höfðaði mál gegn Happdrætti Háskóla Íslands eftir að hafa ekki fengið tíu milljón króna vinning sem kom upp á miða í hans eigu sem ekki hafði verið greitt fyrir i tæka tíð, tapaði málinu fyrir Héraðsdóm fyrir helgi.

Listería í taðreyktum silungi

Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila vörunni til fyrirtækisins eða í viðkomandi verslun.

Flokkarnir fimm hefja viðræður

Málefnahópar flokkanna fimm sem nú eiga í stjórnarmyndunarviðræðum komu saman til fundar í Alþingishúsinu nú klukkan 13.

Mikill eldsvoði á Snæfellsnesi

Allt slökkvilið Borgarbyggðar ásamt slökkviliðum af öllu Snæfellsnesi og frá Akranesi, berjast nú við mikinn eld í tveimur stórum fiskþurkunarhúsum að bænum Miðhrauni í Eyja- og Miklaholtshreppi, skammt frá Vegamótum.

Slaka á kröfunni um utanþingsráðherra

Þingflokkur Pírata vill að stefnu flokksins verði breytt svo þingmenn annarra flokka geti orðið ráðherrar í stjórn með Pírötum. Þeirra eigin ráðherrar verði þó ekki þingmenn samtímis.

Viðhaldsfé Landspítalans dugir hvergi nærri

Á síðustu þremur árum hefur náðst að sinna fjórðungi þeirrar viðhaldsþarfar bygginga LSH sem verkfræðistofa taldi aðkallandi 2013. Fjárskortur er skýringin sem fyrr þó gefið hafi verið í miðað við áratugina á undan.

Halda þarf bókum að börnum til að efla læsi

Nýjar bókahillur hafa verið settar upp í Oddeyrarskóla á Akureyri í miðjum skólanum sem liður í eflingu læsis. Aðstoðarskólastjóri segir mikilvægast að kaupa nýjar bækur fyrir börnin í stað þess að verja peningum í umgjörðina.

Notaði rjúpuna sem kodda í snjóbyrginu

450 björgunarsveitarmenn víða af landinu leituðu um helgina að rjúpnaskyttu sem skilaði sér ekki af skytteríi á föstudagskvöld. Maðurinn fannst heill á húfi í gærmorgunn eftir tvær nætur í snjóbyrgjum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 greinum við frá komandi stjórnarmyndunarviðræðum sem fimm stjórnmálaflokkar undir forystu Katrínar Jakobsdóttur ætla að hefja formlega á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir