Fleiri fréttir

Ekki útlit fyrir áframhaldandi hlýindi

Óvenjulega mikill hiti er á landinu miðað við árstíma en spáð er 15-20 stiga hita á norðaustur- og austurströnd landsins þegar best lægir í dag.

Eldur í íbúð við Hraunbæ

Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var sent upp í Árbæ eftir að eldur kom upp í íbúð við Hraunbæ 182 í kvöld.

Árangurslaust fjárnám hjá útgáfufélagi Fréttatímans

Árangurslaust fjárnám var gert hjá Morgundegi ehf. útgáfufélagi Fréttatímans hinn 31. janúar síðastliðinn. Daginn áður hófu forsvarsmenn blaðsins að safna fjárframlögum frá almenningi til að halda útgáfu blaðsins áfram.

Landlæknir telur heilbrigðiskerfið verulega brotakennt

Birgir Jakobsson, landlæknir, segir í Víglínunni á Stöð 2 að sérfræðimönnun sé ábótavant á landspítalanum, kerfið sé brotakennt og þróun þess ekki sambærileg þeirri sem orðið hefur í nágrannalöndum okkar.

Dæmdur fyrir að dreifa myndefni

Maðurinn er einn fimm ungra manna sem voru sýknaðir af ákæru um að hafa í sameiningu nauðgað sextán ára stúlku í maí árið 2014.

250 þúsund vegna handtöku

Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða manni 250 þúsund krónur í bætur vegna ólögmætrar handtöku.

Sjá næstu 50 fréttir