Fleiri fréttir

40 milljónir í neyðaraðstoð

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) að ráðstafa 40 milljónum íslenskra króna

Boðin staðgreiðsla fyrir Laugaveg 31

Hæsta tilboð í Kirkjuhúsið hljóðaði upp á staðgreiðslu. Kirkjuráð hafnaði því sem og öllum öðrum. Heldur starf kirkjunnar því áfram á Laugavegi. Einn meðlimur kirkjuráðs segir miður að söluferlið hafi farið svona.

Sálfræðingur ekki sést í fangelsinu í um tvö ár

Félag fanga segir að sálfræðingur hafi ekki komið í fangelsið á Akureyri í tvö ár. Þetta sé veruleiki fanga. Við því þurfi að bregðast. Fangar í mikilli þörf fyrir sál- og geðheilbrigðisþjónustu.

Björt segir sátt geta verið um rammaáætlun

Umhverfisráðherra segir farið í einu og öllu eftir tillögum verkefnisstjórnar um mat á virkjanakostum í rammaáætlun sem kemur til fyrstu umræðu á Alþingi í dag.

Ráðist á drengi við Mjóddina

Á fimm dögum hafa tvær líkamsárásir verið kærðar til lögreglunnar eftir að ráðist hefur verið að ungmennum í Mjódd.

Hreyfum okkur mest allra Evrópuþjóða

Ísland er efst þjóða Evrópu í samantekt hagstofu ESB, Eurostat, yfir hlutfall íbúa sem hreyfa sig að lágmarki í 150 mínútur á viku hverri utan vinnutíma.

Tíu sagt upp á Raufarhöfn

"Það logar allt og fólk mun flytja í burtu,“ segir Guðrún Rannveig Björnsdóttir, verslunarmaður á Raufarhöfn.

Sláandi margir deyja fyrir aldur fram

Nær 30 prósent Íslendinga sem dáið hafa fyrir gamals aldur hafa dvalið á Sjúkrahúsinu Vogi. Hlutfallið er enn hærra í sumum aldurshópum – eða allt að 40 prósent.

Sjá næstu 50 fréttir