Fleiri fréttir

Meðvitundarlítill vegna mikillar neyslu

Um klukkan hálfsjö í morgun var óskað eftir aðstoð sjúkralið og lögreglu vegna karlmanns sem var meðvitundarlítill vegna mikillar neyslu ávana-og fíkniefna.

Nafn konunnar sem lést

Slysið varð um 1,7 kílómetra norðan við mót Grindavíkurvegar og Norðurljósavegar, skammt frá afleggjaranum í Bláa lónið.

CRISPR og framtíð erfðavísindanna: „Við berum öll ábyrgð“

Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og nefndarmaður í Vísindasiðanefnd segir ekki nóg að stóla á siðferði vísindamanna þegar notkun hinnar byltingarkenndu CRISPR-erfðabreytingatækni er annars vegar. Tæknin feli sér í miklu víðtækari áhrif en fólk geri sér grein fyrir.

Ópera sem fjallar um dómhörkuna á Twitter

Ingunn Lára Kristjánsdóttir skrifar óperu þar sem áhorfendur geta tekið þátt með því að tísta. Söguþráðurinn er því nokkuð opinn en rauði þráðurinn verður hvað fólk vogar sér að segja um náungann á samfélagsmiðlum.

Fáir þolendur notfæra sér fría sálfræðiaðstoð

Tveir þriðju þeirra sem leita til Neyðarmóttöku fyrir þolendur nauðgana þiggja ekki ókeypis sálfræðiaðstoð sem í boði er. Lítill hluti klárar meðferð með útskrift í samráði við sérfræðing.

Mótmæli sveitunga munu engu breyta

Samgönguráðherra segist skilja vel gremju fólks vegna niðurskurðar á samgönguáætlun. Um 200 íbúar í Berufjarðarbotni og nærsveitum lokuðu þjóðvegi 1 í tvær klukkustundir í gær með um 60 bílum.

Tveir mánuðir milli banaslysa á sama vegarkafla

Kona á fimmtugsaldri lést í bílslysi á Grindavíkurvegi í nótt, aðeins tæpum tveimur mánuðum eftir að átján ára stúlka lést í slysi á sama vegarkafla. Umferð um veginn hefur aukist um meira en helming á fjórum árum en ekki hefur verið ráðist í úrbætur á honum þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir íbúa og bæjaryfirvalda um það.

Vilja ekki að Stranger fái að halda erindi

Rétt rúmlega tvö þúsund undirskriftir hafa safnast í undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að Tom Stranger fái ekki að halda erindi á ráðstefnunni Women of the World sem hefst í Lundúnum í næstu viku.

Banaslys á Grindavíkurvegi

Svo virðist sem ökumaður hafi misst stjórn á henni með þeim afleiðingum að hún valt og hafnaði utanvegar.

Reif upp hurð og réðst á konu

Ung kona sem stöðvaði bifreið sína við umferðarljós á Bústaðavegi við Sogaveg í Reykjavík í gærkvöldi varð fyrir líkamsárás.

Sjá næstu 50 fréttir