Fleiri fréttir

Víglínan í heild sinni

Gestir Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í hádeginu í dag voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins, Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra og Þórunn Sveinbjarnardóttir fyrrverandi umhverfisráðherra og formaður BHM.

Guðni mun hitta Vladimir Putin

Guðni Th. Jóhannesson og Vladimir Putin munu báðir taka þátt í pallborðsumræðum á ráðstefnu í borginni Arkhangelsk í Rússlandi í lok þessa mánaðar.

Víglínan í beinni útsendingu

Gestir Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan tólf tuttugu verða Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins, Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra og Þórunn Sveinbjarnardóttir fyrrverandi umhverfisráðherra og formaður BHM.

Sigmundur Davíð mætir í Víglínuna

Í næstu viku verður ár liðið frá því frægt viðtal var tekið við Sigmund Davíð um Panamaskjölin sem síðar leiddi til þess að hann sagði af sér sem forsætisráðherra og boðað var til kosninga áður en kjörtímabilið var úti

Engin „stórátök í veðrinu“ framundan

Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir því að hæðin sem haldið hefur lægðum frá landinu sé að gefa það mikið eftir að von sé á að lægðirnar nálgist landið á nýjan leik.

Tugir milljóna innheimtar í bílastæðagjöld á Þingvöllum

Sveitarfélög fá heimild til að leggja á bílastæðagjöld á ferðamannastöðum. Tekjunum skal varið í uppbyggingu á stöðunum og gæslu. Þjóðgarðsvörður á Þingvöllum segir vel hafa gengið að innheimta bílastæðagjöld þar. Tekjur

Reiði í öllum flokkum yfir niðurskurði Jóns

Um tíu milljarða króna niðurskurður samgönguáætlunar á þessu ári leggst þungt á þingmenn og sveitarstjórnarfólk um allt land. Teitur Björn Einarsson þingmaður segir veg um Teigsskóg halda íbúum í heljargreipum.

Slapp líklega af mannavöldum

Matvælastofnun telur að regnbogasilungur sem veiddist í sumar hafi sloppið vegna mannlegra mistaka í stað þess að gat hafi komið á kvíar. Stofnunina grunar hvaðan fiskurinn slapp. Málið er enn til rannsóknar.

Báðu borgaryfirvöld að loka Heiðmörk

Svo alvarlegum augum er litið á ógn bílaumferðar í Heiðmörk við vatnsbólin þar að Orkuveita Reykjavíkur fór fram á að svæðinu yrði lokað fyrir bílaumferð. Ófremdarástand er viðvarandi og stöðug hætta á mengunarslysi. Utanveg

Jaðarhópar á Íslandi sameinist

Hinsegin, fatlað, trans, feitt fólk og af erlendum uppruna kom saman á ráðstefnunni Trufluð tilvera. Kona í BDSM á Íslandi fagnar því að hafa fengið boð á ráðstefnuna.

Börn á flótta bíða mánuðum saman eftir að komast inn í íslenskt skólakerfi

Börn á grunnskólaaldri sem koma hingað til lands til að sækja um alþjóðlega vernd geta þurft að bíða í allt að sex mánuði áður en þau fá að byrja í skóla. Börnin eru mörg undir miklu álagi og sýna einkenni kvíða, streytu og depurðar. Yfirvöld hafa ekki markað neina sérstaka stefnu eða verklagsreglur við að koma þessum börnum inn í skólakerfið.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Jarðvísindadeild Háskóla Íslands er í slíku fjársvelti að fella hefur þurft niður helming námskeiða í framhaldsnámi við deildina.

Lísbet og Guðmundur Oddur vilja formennsku í Heimdalli

Lísbet Sigurðardóttir, laganemi, sækist eftir formennsku í Heimdalli, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík á aðalfundi félagsins þann 10. mars næstkomandi og Guðmundur Oddur Eiríksson, viðskiptafræðinemi, gefur kost á sér sem varaformaður Heimdallar.

Vill bætur frá kirkjunni vegna dúntekju presta á Staðastað

Eigandi jarðarinnar Haga í Staðarsveit vill viðræður við þjóðkirkjuna um bætur vegna dúntekju presta á Staðastað. Hæstiréttur dæmdi kirkjunni í óvil í máli um hlunnindin. Kirkjuráð hafnar kröfu um bætur. Lögfræðingur vill að

Ítrekuð óhöpp sem geta ógnað vatnsvernd

Óhöpp á vatnsverndarsvæðinu í Heiðmörk eru tíð þegar mikill snjór og hálka er á svæðinu. Vanbúnir bílar og ofsaakstur eru meðal ástæðna. Hagsmunirnir sem eru undir eru gríðarlegir. Eftirlitsmaður Veitna taldi ummerki eftir 15 bíl

Sjá næstu 50 fréttir