Fleiri fréttir

Frakkar á Íslandi vildu Macron

Um 93 prósent þeirra sem kusu utankjörstaðar á Íslandi í frönsku forsetakosningunum í gær kusu sigurvegara gærkvöldsins, miðjumanninn Emmanuel Macron.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ítarleg umfjöllun um forsetakosningarnar í Frakklandi heldur áfram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld en sem fyrr verðum við beinni útsendingu frá Frakklandi.

Áslaug telur að sameining FÁ við Tækniskólann geti verið jákvæð

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjar- og menntamálanefndar, telur mikilvægt að vera opin fyrir breytingum á skólakerfinu. Ákvörðun um það að sameina Fjölbrautarskólann við Ármúla við Tækniskólann geti verið jákvæð ef með því sé verið að bæta þjónustu við nemendur.

Halldór Viðar Sanne sætir áframhaldandi gæsluvarðhaldi

Hæstiréttur hefur úrskurðað Halldór Viðar Sanne, dæmdan fjársvikari, í áframhaldandi gæsluvarðhald til 30. maí næstkomandi. Lögregla rannsakar nú umfangsmikil fjársvik Halldórs en fjölmargir aðilar hafa lagt fram kæru á hendur honum.

Ofurskært skilti fyllir mælinn hjá Kópavogsbúum

"Þetta skilti fyllir alveg mælinn,“ segir Ingibjörg V. Friðbjörnsdóttir, íbúi í Hlíðarhvammi í Kópavogi, í bréfi til heilbrigðiseftirlitsins vegna nýs auglýsingaskiltis Breiðabliks við Kópavogslæk nærri Fífunni.

Þúsund íbúar mótmæla sjúkrabílaleysi

Rúmlega eitt þúsund undirskriftir íbúa Fjallabyggðar hafa safnast gegn áformum Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) um að leggja af sjúkrabíl í Ólafsfirði. Telja íbúar mikilvægt að sjúkrabíll sé áfram í byggðarlaginu.

Íslenskur karlmaður borinn þungum sökum í nafnlausu bréfi

Lögreglan hefur til rannsóknar nafnlausar bréfasendingar þar sem karlmaður er borinn þungum sökum um kynferðisbrot. Maðurinn hefur kært málið. "Við erum með til skoðunar kæru manns sem telur að sér veist með þessum hætti,“ segir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Segir kvótakerfið risaskref í umhverfismálum

Lögð verður áhersla á umhverfisskatta í nýrri áætlun í loftslagsmálum. Skattaundanþága skiptir miklu fyrir fjölgun rafbíla, segir framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Útgerðarmaður sér tækifæri með nýjum skipum.

Ríkisstjórnin leggur grunn að aðgerðaráætlun í loftlagsmálum

Það er flókið að ná markmiðum Parísar sáttmálans í loftlagsmálum. Þannig komu sex ráðherrar saman í Ráðherrabústaðnum í dag og undirrituðu samstarfssamning um aðgerðaráætlun í loftlagsmálum sem stefnt er að að verði tilbúin í lok þessa árs.

Sjá næstu 50 fréttir