Fleiri fréttir

Öryrkjabandalagið byggir á Kirkjusandi

arráð samþykkti á fundi sínum í gær að úthluta Brynju - hússjóði Öryrkjabandalags Íslands lóð með byggingarrétti fyrir 37 íbúðir á Kirkjusandi.

Guðni slær ánægjumet

Íslendingar eru gífurlega ánægðir með störf Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands. Þetta sýnir nýleg könnun MMR,

Erna Ýr til Moggans

Fyrrverandi formaður framkvæmdaráðs Pírata hóf í dag störf á fréttadeild Morgunblaðsins.

Rannsóknir á vændi nánast þurrkast út

Níu mál er varða vændi hafa komið inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum þremur árum. Það er langtum minna en var þegar bann við vændiskaupum tók gildi.

Mótmæla að ráðherra flytji valdið í borgina

Færa á völd heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga frá nærsamfélögum til Umhverfisstofnunar og MAST. Heilbrigðisfulltrúar segja það vera skref í ranga átt. Umhverfisráðherra segir það ekki skipta mestu máli hvar vald sé staðsett.

Utanríkisráðherra ýfir Evrópufjaðrir Viðreisnar

Til snarpra orðaskipta kom á milli þingmanna Viðreisnar og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra í gær í umræðum um skýrslu ráðherrans. Þingmenn Viðreisnar vilja ganga í ESB og tryggja aðkomu Íslands að Evrópuþinginu.

Segjast uggandi yfir áformum um að einkavæða Ármúlaskóla

Kennarar í FÁ eru skildir eftir í óvissu, segir trúnaðarmaður þeirra. Ríkið haldi frá þeim upplýsingum um sameiningu skólans við Tækniskólann. Formaður Félags framhaldsskólakennara segir einkavæðingu FÁ í uppsiglingu. Nefndarmaður

KEA neitar blekkingum

Fjárfestingarfélagið KEA neitar að hafa blekkt Akureyrar­bæ í viðskiptum þeirra með hlut bæjarins í Tækifæri hf. Segir KEA alla hafa setið við sama borð hvað aðgengi að upplýsingum varðaði.

Löggan vissi af dópinu

Tveir pólskir menn eru í haldi grunaðir um innflutning á töluverðu magni fíkniefna. Annar óttaðist það að fíkniefnahundar kæmu upp um smyglið.

Nemendur tjá sig með augunum

Klettaskóli hefur innleitt augnstýribúnað fyrir nemendur sem ekki geta tjáð sig með orðum. Tíu nemendur eru nú að læra að stjórna tölvumús með augunum sem gerir þeim kleift að tjá sig og vinna ýmis verkefni. Kennari við skólann segir dásamlegt að sjá hvað búnaðurinn gerir mikið fyrir börnin.

Bjarni braut jafnréttislög

Bjarni Benediktsson braut jafnréttislög í störfum sínum sem fjármálaráðherra þegar hann skipaði karl í starf skrifstofustjóra ráðuneytisins, samkvæmt úrskurði kærunefndar jafnréttismála

Sól og blíða víða á landinu

Það var mjög gott veður um allt land í gær og í dag. Hlýjast var fyrir norðan og austan og þar fór hiti víði upp í 20 stig. Sumarið er þó því miður ekki komið en kólna á töluvert í næstuviku að sögn veðurfræðings.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Fjallað verður um upphaf strandveiða, fyrirhugaða sameiningu FÁ og Tækniskólans, auk þess sem rætt verður við nóbelsverðlaunahafann Sir Paul Nurse.

Sjá næstu 50 fréttir