Fleiri fréttir

Sól og blíða víða á landinu

Það var mjög gott veður um allt land í gær og í dag. Hlýjast var fyrir norðan og austan og þar fór hiti víði upp í 20 stig. Sumarið er þó því miður ekki komið en kólna á töluvert í næstuviku að sögn veðurfræðings.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Fjallað verður um upphaf strandveiða, fyrirhugaða sameiningu FÁ og Tækniskólans, auk þess sem rætt verður við nóbelsverðlaunahafann Sir Paul Nurse.

Óvenju hlýtt loft yfir landinu

Óvenju hlýr loftmassi hefur nú sest yfir landið og í gær mældist mjög hár hiti á norðaustanverðu landinu.

Fordæmalaus uppbygging í sveit og bæ

Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir uppbyggingu í sveitarfélaginu meiri nú en áður hafi sést. Það á bæði við um þéttbýli og dreifbýli. Ferðaþjónusta drífur vöxtinn áfram.

Engin viðbrögð við aðvörun flugmanna

Formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir háska geta hafa skapast ef þotan sem fór út af braut hefði gert það á háannatíma. Varaflugvellir séu í ólestri en stjórnvöld sinni ekki ábendingum.

Fimmtugir feður hafa meiri tíma fyrir börnin

Hópur karla sem eignast börn eftir fimmtugt hefur stofnað félagsskap. Formaðurinn segir menn fyrst þá hafa nægilegan þroska í föðurhlutverkið og telur leikskólana vera talsvert betri í dag en þeir voru fyrir þrjátíu árum.

Einelti er samfélaginu dýrkeypt

Rannsóknir í Noregi og Svíþjóð benda til að kostnaður af einelti sé ekki undir 150 milljónum á hvern einstakling sem bíður af því varanlegt tjón. Fólk flosnar upp úr skóla. Sama á við um þolendur og gerendur.

Telur einsýnt að bæjarráðsmenn hafi verið blekktir

Rúmlega hálfs milljarða króna hagnaður Tækifæris á síðasta ári sýnir að bæjarráð hafi verið blekkt, segir fyrrum bæjarfulltrúi. Á þessu einu ári hefði hagnaður bæjarins slagað upp í 75 prósent af söluandvirðinu.

Lána fyrir íbúðakaupum: Nokkrar lánaumsóknir borist á fyrsta degi

Lánasjóðurinn Framtíðin býður nú viðbótarlán vegna íbúðarkaupa með verðtryggðum vöxtum. Framkvæmdastjóri sjóðsins segir að nú þegar hafi nokkrar lánaumsóknir borist en byrjað var að bjóða upp á þjónustuna í morgun. Lánin komi til með að henta þeim sem vantar viðbót fyrir útborgun í íbúð.

Vafasamt heimsmet Íslendinga í lyfjaneyslu

Eitt heimsmet Íslendinga var til umræðu á Alþingi í dag en það er lyfjaneysla Íslendinga. Þar eigum við heimsmet í notkun á bæði örvandi lyfjum og róandi.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Móðir drengs, sem hefur verið í meðferð hjá sérfræðilækni undanfarið eitt og hálft ár, gagnrýnir óskilvirkni nýja lyfjakerfisins.

Fréttir Stöðvar 2 - Styttist í frumsýningu Ég man þig

Það styttist í stóru stundina hjá Óskari Þór Axelssyni leikstjóra og þeim sem komu að gerð kvikmyndarinnar Ég man þig. Hátíðarfrumsýning kvikmyndarinnar er í Háskólabíói í kvöld og formleg frumsýning á föstudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir