Fleiri fréttir

Sóttvarnalæknir sendi út tilmæli til lækna vegna saurmengunar í Faxaskjóli

Sóttvarnalæknir segir að saurmengaður sjór geti skapað hættu á fjölmörgum sýkingum. Þar má nefna húðsýkingar, ertingu í húð og lifrarbólgu A. Sóttvarnalæknir fundaði með Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur vegna saurmengunar við dælustöðina í Faxaskjóli í dag. Þá sendi hann út tilmæli til lækna vegna mengunarinnar.

Sækja um að hefja aftur leit í flaki Minden

Í skriflegu svari Umhverfisstofnunar kemur fram að starfsleyfisumsóknin barst stofnuninni 27. apríl síðastliðinn, rétt rúmri viku eftir að Seabed Construct sigldi úr höfn.

Fleiri hjá Hrími telja brotið á sér

Núverandi og fyrrverandi starfsmenn hönnunarverslunarinnar Hríms eru ósáttir við launamál og framkomu eigenda í garð starfsmanna. Óánægja er með launaálag og vinnuálag starfsmanna.

Ólíklegt að fjallskiladómur hafi mikil áhrif

Ólíklegt er að niðurstaða Héraðsdóms Vesturlands, þess efnis að eigandi fjárlausrar jarðar án upprekstrarréttar þurfi ekki að greiða fjallskilagjöld, komi til með að hafa mikil áhrif á fjallskil sveitarfélaga landsins.

Rennibrautir vígðar í milljóna framúrkeyrslu

Heildarkostnaður við endurbætur á Sundlaug Akureyrar stendur í 405 milljónum króna og útlit er fyrir að talan hækki. Áttu upphaflega að kosta 270 milljónir en verkið er nú mun umfangsmeira. Rennibrautirnar verða opnaðar í dag.

Vilja banna svartolíu innan lögsögunnar

Aðgerðahópur um loftslagsmál og Náttúruverndarsamtök Íslands standa fyrir áskorun til Alþjóða siglingamálastofnunarinnar um að banna notkun svartolíu á skip sem sigla um norðurhöf.

Perla sjósett í ástandi sem skapaði mikla hættu á tjóni

Stálsmiðjunni, rekstraraðila slippsins í Reykjavík, og tryggingafélag þess, Tryggingamiðstöðinni, var í dag gert að greiða Sjóvá Almennum um 113 milljónir króna vegna tjóns sem hlaust af því þegar sanddæluskipið Perla RE sökk í Reykjavíkurhöfn þann 2. nóvember 2015.

Fjögurra ára fangelsi fyrir sex ára gamalt smygl

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag Einar Sigurð Einarsson í fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa staðið að innflutningi hingað til lands á rúmlega 30 þúsund MDMA-töflum í ágúst 2011.

Sjá næstu 50 fréttir