Fleiri fréttir

Borgarstjórnin myndi gjörbreytast

Yrðu úrslit borgarstjórnarkosninga eftir niðurstöðum nýrrar könnunar myndi það gerbreyta borgarstjórn. Tveir nýir flokkar ættu fulltrúa og fulltrúar tveggja flokka dyttu út. Vinstri græn eru orðin stærri en Samfylkingin.

Fimm aðildarfélög SUS hyggjast segja sig úr sambandinu

Ingvar Smári, sem býður sig fram til formanns segir að "stjórn Heimdallar, félags ungra Sjálf­stæðismanna í Reykjavík, sem leynt og ljóst styður framboð Ísaks Rúnarssonar, til formennsku gætti þess við val á lista sinn að útiloka þá frá þinginu sem ekki eru yfirlýstir stuðningsmenn hans.“

Miklar sveiflur í borginni

Framsóknarflokkurinn og Björt framtíð næðu engum manni inn í borgarstjórn væri kosið í dag.

Menga eins og milljón bílar

Eitt skemmtiferðaskip mengar á við milljón bíla á einum sólarhring, eða á við um þrefaldan bílaflota landsins. Mælingar sýna að þegar skip er í höfn verða loftgæðin í Reykjavík verri en í miðborg erlendra stórborga. Stjórnvöld ættu að krefjast breytinga, segja náttúruverndasamtök.

Kjarasamningum VR líklega sagt upp

Yfirgnæfandi líkur eru á því að kjarasamningum VR verði sagt upp í febrúar að sögn formanns félagsins. Hann vísar til forsendubrests og segir að úrskurðir kjararáðs verði notaðir sem viðmið í kjarabaráttunni.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Fatlaður drengur, sem lauk grunnskólagöngu sinni í vor, getur ekki hafið framhaldsskólagöngu í haust þar sem ekki er pláss fyrir hann í skólunum.

Alda Hrönn aftur á Suðurnes

Alda Hrönn Jóhannsdóttir snýr aftur til lögreglunnar á Suðurnesjum eftir að hafa lokið starfi innleiðingarhóps og innleiðingu á nýju verklagi í heimilisofbeldi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Kveiktu á kertum til minningar um látinn vin

Minningarstund var haldin í svokölluðum Skatepark í Seljahverfinu í Reykjavík í gærkvöldi vegna fráfalls ungs manns sem svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í liðinni viku.

Áslaug vildi streyma bardaganum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálf­stæðis­flokksins og formaður allsherjar- og menntamálanefndar, auglýsti um helgina eftir slóð á ólöglegt streymi af bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather.

Reyna að bjarga sætunum eftir úrsögn Sveinbjargar Birnu

Nái Framsókn og flugvallarvinir ekki samkomulagi um samstarf við Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, sem sagði sig úr Framsóknarflokknum í síðustu viku, mun flokkurinn missa öll sæti sín í nefndum og ráðum borgarinnar til meirihlutans.

Veiðimenn kirkjunnar hrökklast frá Staðará

Framkvæmdastjóri Kirkjuráðs segir að menn sem hann bauð til veiða í Staðará um verslunarmannahelgina hafi ekki getað veitt vegna áreitni og hótana frá eiganda nágrannajarðarinnar Traða. Ósatt segir Gunnar Jónasson, eigandi Traða.

Sjálfstæðisflokkurinn í yfirburðastöðu

Sjálfstæðisflokkurinn fengi þriðjung atkvæða í kosningum til borgarstjórnar. Er næstum tvöfalt stærri en næstærsti flokkurinn. Núverandi oddviti segir fylgið á mikilli hreyfingu. Fjölmargir hafa ekki tekið afstöðu til flokka.

Blæs til hugarfarsbyltingar

Að sögn Fríðu felast sanngjörn og siðleg viðskipti í því að "í öllu framleiðsluferlinu hafi enginn verið svikinn, notaður eða látinn vinna við óviðunandi aðstæður. Það getur verið mjög erfitt að komast að því hvar og hvernig vörur eru framleiddar nema að það sé hreinlega stefna viðkomandi fyrirtækis að sýna neytandanum að það hafi ekkert að fela.“

Segir leigufélög þrýsta upp leiguverði

Nauðsynlegt er að stærri hluti íslensks leigumarkaðar verði skipaður félögum sem ekki eru hagnaðardrifin. Þetta segir Hólmsteinn Brekkan, framkvæmdastjóri Samtaka leigjenda á Íslandi, en hann telur að aukin umsvif stóru leigufélaganna þrýsti upp leiguverði.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Ekkert verður af sölu jarðarinnar Neðri-Dals við Geysissvæðið til Kínverja, nema ráðherra veiti undanþágu til sölunnar.

Bíll rann út í sjóðheitt lónið

Bílaleigubíll rann út í Bjarnarflag í Mývatnssveit fyrr í dag. Engan sakaði en svo virðist sem að bílstjórinn hafi gleymt að setja bílinn í "park“ þegar bílnum var lagt.

Sjá næstu 50 fréttir