Fleiri fréttir

Boða rannsókn á lágflugi við Hlíðarrétt

Myndir af lágflugi tveggja manna flugvélar yfir fólki og fénaði á Hlíðarrétt í Mývatnssveit þykja gefa tilefni til skoðunar Samgöngustofu á því hvort reglur um lágmarkshæð hafi verið brotnar.

Fá milljónabætur og halda álfahólnum

Samkvæmt tillögu að deiliskipulagi Edenreitsins í Hveragerði mun ein af byggingunum þar ganga inn á núverandi lóð fjölbýlishúss á Reykjamörk 2.

Vinna Eflu kostað OR 107 milljónir króna

Af þeim 460 milljónum króna sem varið hefur verið í aðgerðir eftir að mygla uppgötvaðist í Orkuveituhúsinu hafa 107 milljónir farið til verkfræðistofunnar Eflu. Línuhönnun, sem síðar varð Efla, kom að upphaflegri hönnun hússins.

Sölubann á þyrilsnældur

Neytendastofa greindi frá því í gær að hún hefði sett sölubann á þyrilsnældur (e. fidget spinner) hjá Hagkaupi vegna þess að "ekki var sýnt fram á öryggi vörunnar og að hún væri í samræmi við gildandi lög og reglugerðir“.

Hverfum mismunað í opnunartíma lauga

Ákveðið hefur verið að að Vesturbæjarlaug verði opin frá hálf sjö til tíu alla virka daga. Orðið var við áskorun um lengri opnunartíma yfir vetrarmánuðina.

Sló dóttur sína með rafsígarettu og fartölvu

Bandarísk kona hefur verið dæmt í fimm mánaða fangelsi fyrir að hafa beitt dóttur sína ofbeldi og líkamlegum refsingum á hótelherbergi á Hotel Natura í Reykjavík í síðasta mánuði.

Foreldrar leikskólabarna í pattstöðu

Mannekla veldur því tafir hafa orðið á inntöku barna í leikskóla. Foreldrar barna á leikskólaaldri hafa fengið bréf þess efnis að fyrirhugaðri aðlögun barna verði frestað tímabundið.

Auka verulega stuðning við flóttafólk

Útgjöld vegna flóttamanna og hælisleitenda aukast um hundruð milljóna á næsta ári. Velferðarráðherra segir markmiðið að tryggja sem árangursríkasta aðlögun fólksins að íslensku samfélagi. Peningum varið í íslenskukennslu, aðstoð við húsnæðisleit og fleira.

Stefnir Icelandair vegna uppsagnar

Ungri konu sem sótt hafði starfsþjálfun hjá flugfélaginu Icelandair haustið 2015 var vikið burt eftir að hún hafði lokið undirbúningi fyrir starfið. Konan hefur nú stefnt flugfélaginu vegna brottvikningarinnar.

Eldisfiskur frjáls um allt land

Samkvæmt bráðabirgðatölum Hafrannsóknastofnunar hafa 67 eldisfiskar bitið á agn hjá stangveiðimönnum í sumar. Það er aðeins brot þess fisks sem syndir frjáls í íslenskum ám. Tölurnar vekja misjöfn viðbrögð.

Orkustykki í óleyfi í hlíðum Esjunnar

Nói Síríus hefur komið fyrir kassa fullum af Kellogg's orkustykkjum í hlíðum Esjunnar. Reykjavíkurborg segir að ekki hafi verið veitt leyfi fyrir kassanum sem er hluti af auglýsingarherferð. Kvartað undan sóðaskap af umbúðunum.

Sjá næstu 50 fréttir