Fleiri fréttir

Handtekinn vegna hótana og líkamsárásar

Klukkan rúmlega hálfsjö í morgun var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamárásar og hótana í íbúð í fjölbýlishúss í hverfi 105 í morgun.

Röndóttir fuglar vekja furðu í Þingeyjarsýslu

Tvær litskrúðugar endur hafa haldið til í skrúðgarðinum á Húsavík frá því í fyrravetur og vekja mikla athygli. Bæjarbúar liggja á tjarnarbakkanum til að ná myndum af þessum fögru fuglum.

Leikkona vill fá týndan sauð á Bergstaðastræti

Hjónin Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona og Örn Úlfar Höskuldsson húsasmiður vilja fá auða lóð á Bergstaðastræti til að flytja þangað 115 ára hús sem stóð áður við götuna.

Bjarni segist ekki hafa haft neinar innherjaupplýsingar

Héraðssaksóknari segir sönnunarfærslu í innherjasvikamálum erfiða. Það þurfi að liggja fyrir hvaða innherjaupplýsingar viðkomandi hafði. Bjarni Benediktsson segist ekki hafa haft neinar innherjaupplýsingar þegar hann seldi í Sjóði 9.

Brotið á réttindum norsks blaðamanns

Cecilie Becker, norskur blaðamaður á vefmiðli dagblaðsins Dagens Nœringsliv, vann á fimmtudag tjáningarfrelsismál gegn norska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu.

„Ætlar fólk í alvöru að treysta mönnum með þessa hagsmuni?"

Það er því miður orðið dæmigert að traust landsmanna gagnvart stjórnmálamönnum sé brotið segir oddviti Pírata í Reykjavík. Oddviti Samfylkingarinnar óskar eftir sérstakri rannsókn á viðskiptum Bjarna Benediktssonar í aðdraganda bankahrunsins.

Bjarni segist ekki hafa búið yfir trúnaðargögnum um Glitni

Bjarni Benediktsson segist ekki hafa búið yfir neinum trúnaðarupplýsingum um stöðu Glitnis mánuðina fyrir hrun bankans haustið 2008. Hann hafi hins vegar séð, eins og öllum mátti vera ljóst, að íslensku bankarnir voru þegar í ársbyrjun þess árs komnir í mikinn vanda.

Játar að hafa ráðist á Sanitu

Maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið Sanitu Brauna að bana í vesturbæ Reykjavíkur þann 21. september síðastliðinn, hefur játað við yfirheyrslur að hafa veist að henni.

Elísabet Siemsen skipuð í embætti rektors MR

Kristján Þór Júlíusson, mennta-og menningarmálaráðherra, hefur skipað Elísabetu Siemsen í stöðu rektors Menntaskólans í Reykjavík til fimm ára frá og með 1. nóvember 2017.

„Mér finnst tímasetningin merkileg“

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að tímasetning á fréttum um sölu hans á eignum sínum í Sjóði 9 hjá Glitni í október 2008 sé merkileg.

Telja heimilt að taka bílastæðagjald við Hraunfossa

Forsvarsmenn H-fossa ehf. sem hafa tekið á leigu hluta landsins Hraunsás gegnt Hraunfossum telja sér heimilt að innheimta gjald á bílastæði við fossana sem eru hluti þess lands sem þeir eru með á leigu.

Lægðagangur í kortunum eftir helgi

Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands gengur í austan hvassviðri syðst á landinu í dag og von er á lægðagangi eftir helgi.

Sjá næstu 50 fréttir