Fleiri fréttir

Reglulegt rafmagnsleysi í Skötufirði

Ábúendur á bænum Hvítanesi í Skötufirði hafa fengið nóg af rafmagnsleysi sem reglulega lætur á sér kræla. "Það eru Hvítanes víða á Vestfjörðum,“ segir sveitarstjórinn.

Banaslys á Miklubraut

Banaslys varð á Miklubraut við Réttarholtsveg á níunda tímanum í morgun.

Katrín Jakobsdóttir í Víglínunni

Nú lítur út fyrir að Katrín Jakobsdóttir formaður VG og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins séu að leiða flokkana saman í ríkisstjórn með Framsóknarflokknum. Katrín verður gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag.

Fordæmdi fréttir um dómara

Formaður Dómarafélags Íslands gerði fjölmiðlaumfjöllun um dómara að aðalefni setningarræðu sinnar á aðalfundi félagsins í gær. Fullyrti þvert á niðurstöðu siðanefndar Blaðamannafélagsins og Fjölmiðlanefndar.

Máttu ekki taka sjúka kettlinga frá mæðrum

Samtökunum Villiköttum var óheimilt að koma sex kettlingum undir hendur dýralæknis. Tilkynna átti ástandið til Matvælastofnunar í stað þess að grípa inn í. Formaður Villikatta segir margt skrítið varðandi málsmeðferð stofnunarinnar.

Ekki vitað hversu margir fóru um göngin

Vegna hugsanlegrar bilunar í sjálfvirkum talningarbúnaði Vegagerðarinnar við hin nýju Norðfjarðargöng er ekki vitað hversu margar bifreiðar hafa farið um göngin frá því að þau voru opnuð þann 11. nóvember síðastliðinn.

Zúistar vilja fleiri en upplýsa ekki fjárhag

Forstöðumaður zúista neitar að svara spurningum um fjármál trúfélagsins. Auglýsir þessa dagana eftir nýjum liðsmönnum til að ganga til liðs við félagið fyrir 1. desember svo sóknargjöld þeirra frá ríkinu skili sér til zúista.

Vilja komast á vinnumarkaðinn

Á fimmta hundrað manns með skerta starfsgetu eru á skrá Vinnumálastofnunar og óska eftir að komast á vinnumarkaðinn. Fyrirmyndardagurinn var haldinn í dag í samstarfi við fjölda fyrirtækja til að auka víðsýni og vekja athygli á styrkleikum þessa hóps.

Framkvæmdir fara fram þrátt fyrir hótun um málsókn

Hótun Varðmanna Víkurgarðs um málsókn vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Landssímareitnum hefur ekki áhrif á framgang málsins. Þetta segir formaður borgarráðs. Fornleifafræðingur segir einstaklinga innan hópsins hafa ráðist að sér persónulega með afar niðrandi athugasemdum og framkomu.

Hjalti Úrsus kemur syni sínum til varnar með heimildarmynd

Aflraunamaðurinn Hjalti Úrsus Árnason hefur gefið út heimildarmynd þar sem hann fjallar um rannsókn lögreglu og dómsmál á hendur syni hans, Árna Hjaltasyni, sem á árinu var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps.

Karlar í þjóðkirkjunni standa með konum gegn ofbeldi

Hópur karlpresta og karldjákna í þjóðkirkjunni hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir heita því að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja konum öryggi í þjóðkirkjunni og annars staðar þar sem þeir hafa völd eða áhrif.

Ber Braga þungum sökum

Hildur Jakobína Gísladóttir, fyrrverandi félagsmálastjóri á Ströndum, segir að Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, hafi sakað sig um mannrán.

Búið að úrskurða í öllum kærum varðandi nýjan þjóðveg

Búið er að úrskurða úr í öllum kærum varðandi nýjan þjóðveg yfir Hornafjarðarfljót. Þar á meðal kröfu kærenda um ógildingu á ákvörðun bæjarstjórnar Hornafjarðar frá 1. desember 2016 um að veita framkvæmdaleyfi vegna Hringvegar milli Hólms og Dynjanda.

Munu ekki greina frá nöfnum gerendanna

Birting nafna gerenda er ekki markmið herferðar stjórnmálakvenna segir Heiða Björg Hilmisdóttir, forsprakki hópsins. Konur hafa líkt og karlmenn tekið þátt í þöggun um kynferðisbrot innan stjórnmálaflokka og líta í eigin barm.

Viðræður færast inn í flokkana

Viðræður um myndun ríkisstjórnar munu dragast framyfir helgi. Stefnt er að því að málefnavinnunni ljúki um helgina og verkaskipting milli stjórnmálaflokkanna þriggja verði látin bíða jafnvel fram í næstu viku.

Sjá næstu 50 fréttir