Fleiri fréttir Ísafjarðarapp fyrir forvitna ferðalanga Mannfræðingurinn Haukur Sigurðsson frá Ísafirði vinnur að því að setja á fót svokallað Ísafjarðarapp þessa dagana. 10.1.2018 06:00 Fær ekki hærri vindmyllur BioKraft óskaði eftir því að taka vindmyllur sínar tvær niður af stöplunum og koma fyrir tveimur nýjum turnum með aflmeiri spöðum sem ná í um 100 metra hæð. 10.1.2018 06:00 Verklagi ekki fylgt er verðmæti hurfu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá lögreglunni eftir umfjöllun Fréttablaðsins í gær. 10.1.2018 06:00 Fallið frá ákæru í grófu handtökumáli Héraðssaksóknari hefur fellt niður mál á hendur lögreglumanni sem kærður var síðastliðið vor fyrir ólöglega handtöku og alvarlega líkamsárás í Kópavogi. 10.1.2018 06:00 Deilan um vinnubúðir álversins fer fyrir dóm Alcoa Fjarðaál hefur stefnt Stracta Konstruktion sem keypti gömlu vinnubúðirnar á Reyðarfirði árið 2012. Ætla að gagnstefna álverinu og krefjast 128 milljóna auk virðisaukaskatts. Fjarðaál setti vegartálma en er ekki búið að selja. 10.1.2018 06:00 Veðrið í morgun „sýnishorn“ fyrir komandi lægðir Von er á því að fleiri lægðir fari yfir landið á næstu dögum. 9.1.2018 21:51 Ungri konu byrlað amfetamín á þrettándaballi í Eyjum Stúlka á tvítugsaldri missti meðvitund á þrettándaballi í Vestmannaeyjum um liðna helgi eftir að hafa óafvitandi innbyrt amfetamín. 9.1.2018 20:35 Enn of algengt að hinsegin fólk verði fyrir ofbeldi Formaður Samtakanna ´78 segir Íslendinga oft of upptekna af því hvað allt gangi vel og forðist að horfast í augu við vandamálin. 9.1.2018 20:10 Æskilegt að reykskynjarar væru samtengdir Íbúar í fjölbýlishúsinu Grafarvogi brugðust rétt við þegar þeir biðu í íbúðum sínum eftir slökkviliði. Brunaverkfræðingur telur æskilegt að reykskynjarar í fjölbýlum séu samtengdir. 9.1.2018 20:00 Fjórir vilja leiða lista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri Fjórtán einstaklingar gefa kost á sér til röðunar við val á sex efstu sætum framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri. 9.1.2018 19:43 „Ég ræð ekkert við þetta“ Einn maður liggur á gjörgæsludeild eftir eldsvoða í fjölbýlishúsi í Grafarvogi í nótt en áður en hann missti meðvitund vakti hann nágranna sem slökkvilið bjargaði. Á sama tíma og eldurinn logaði kviknaði í húsi fimm manna fjölskyldu í Mosfellsbæ sem rétt náði að flýja út um svefnherbergisglugga 9.1.2018 19:30 Forseti Alþingis hittir forseta Kína á morgun Forseti Alþingis segir eðlilegt að Íslendingar haldi uppi góðum samskiptum við Kína sem á næstu árum muni búa yfir stærsta hagkerfi heims. 9.1.2018 19:30 Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Settur dómsmálaráðherra segir að vegna einstrengingslegrar afstöðu dómnefndar um hæfni dómara og það tímahrak sem nefndin setti hann í, hafi hann ekki átt annan kost en að skipa þá héraðsdómara sem nefndin taldi hæfasta. 9.1.2018 18:00 Eyþór Arnalds gefur kost á sér í borginni Eyþór Arnalds, kaupsýslumaður og fjárfestir gefur kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni. 9.1.2018 17:15 Húsráðandi íbúðarinnar sem kviknaði í enn á gjörgæslu Stór hluti þeirra tólf sem voru fluttir á sjúkrahús vegna tveggja eldsvoða hefur verið útskrifaður. 9.1.2018 16:12 Skipar dómarana sem nefndin mat hæfasta en gagnrýnir hana harðlega Hann gerir þó ýmsar athugasemdir við starf dómnefndarinnar og telur að brýnt sé að verklagi og reglum við skipun dómara verði breytt. 9.1.2018 15:51 Grunaður um ítrekað ofbeldi og hótanir: Gaf sig fram við lögreglu á Keflavíkurflugvelli af ótta við eiginmanninn Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavík þess efnis að karlmaður skuli sæta gæsluvarðhaldi til 1. febrúar næstkomandi vegna gruns um að hafa beitt eiginkonu sína og barnsmóður ítrekað ofbeldi á undanförnum mánuðum og haft í hótunum við hana. 9.1.2018 15:31 Ekki grunur um neitt saknæmt í eldsvoðunum í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn á eldsvoðunum tveimur sem kviknuðu í nótt, annars vegar í Bláhömrum 2 í Grafarvogi og hins vegar á Reykjabraut í Mosfellsbæ. 9.1.2018 14:34 Hillir undir bryggjuhverfi á lóð Björgunar Reykjavíkurborg hefur auglýst tillögu að deiliskipulagi fyrir svokallað Bryggjuhverfi vestur á athafnasvæði Björgunar í Sævarhöfða. Gert er ráð fyrir að heildarfjöldi íbúða verði að hámarki 833. 9.1.2018 14:30 Rannsaka hvort kviknað hafi í út frá flugeldum í Stardal Lögreglan óskaði í gær eftir vitnum að mannaferðum við bæinn en íbúðarhús og útihús fóru illa í bruna sem tilkynnt var um klukkan 9:59 á laugardagsmorgun. 9.1.2018 14:22 Þrjú suðaustan illviðri í vændum Lægðirnar verða djúpar. 9.1.2018 12:15 Trampólín tók á loft í Lindahverfi: Vaknaði við að glerbrotum rigndi yfir hann Ungum pilti sem býr í Lindahverfi í Kópavogi var mjög brugðið þegar hann vaknaði í morgun við það að glerbrotum rigndi yfir hann. 9.1.2018 11:57 Tæplega fimm tonna gámur fauk um eins og pappaspjald Vindurinn fór í 36 metra á Vogabakka. Samskip lokuðu gámahlutanum í morgun. 9.1.2018 11:19 Enn á gjörgæslu eftir eldsvoða í Grafarvogi Tólf fluttir á Landspítalann eftir tvo eldsvoða í nótt en stór hluti þeirra hefur verið útskrifaður. 9.1.2018 11:12 Fastir í vélum á Keflavíkurflugvelli í allt að 80 mínútur vegna veðursins Byrjað var að setja rana við allar vélar sem lentar voru á Keflavíkurflugvelli klukkan 10:20 í morgun. 9.1.2018 11:06 „Maður hefði mjög auðveldlega getað fokið með pottinum“ Magnús Hákonarson var við annan mann að reyna að festa stærðarinnar heitan pott á svölum tólftu þrettándu hæðar í Hörðukór 3 í morgun. 9.1.2018 10:34 Gæti reynst erfitt að komast að eldsupptökum í Mosfellsbæ Lítið timburhús á einni hæð við Reykjabraut í Mosfellsbæ brann til kaldra kola í nótt. 9.1.2018 10:30 Fólk fast í flugvélum á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Níu flugvélar hafa lent á Keflavíkurflugvelli í morgun og fleiri eiga eftir að bætast við fljótlega. 9.1.2018 09:44 Óhug setur að borgarstjóra Dagur hrósar viðbragðsaðilum vegna eldsvoða næturinnar. 9.1.2018 09:42 Appelsínugul viðvörun eins og vika á leikskólanum Segja hina appelsínugulu viðvörunin villandi. 9.1.2018 09:18 Tugir björgunarsveitarmanna í óveðursverkefnum á höfuðborgarsvæðinu Björgunarsveitir Landsbjargar hafa haft í nógu að snúast í óveðrinu sem gengið hefur yfir suðvesturhorn landsins í morgun. 9.1.2018 09:02 Lægðirnar koma á færibandi í vikunni Óveðrið sem nú gengur yfir höfuðborgarsvæðið náði hámarki upp úr klukkan 8 í morgun að sögn Árna Sigurðssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9.1.2018 08:37 Heitur pottur fauk af 13. hæð húss og hafnaði á leikskólalóð í Kópavogi Aðstoðarleikskólastjóri segir starfsfólk hafa verið mjög hissa þegar það sá hvað hafði gerst þegar það mætti til vinnu í morgun. 9.1.2018 08:32 Eldsneytisverð hvergi hærra en hér á landi Í upphafi árs er verð á eldsneyti hvergi hærra en hér á landi. Framkvæmdastjóri FÍB segir álagningu og opinberar álögur þurfa að lækka. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir opinber gjöld stuðla að lakari samkeppni. 9.1.2018 08:00 Reyndi að vekja nágranna sína Maðurinn, sem liggur í lífshættu á Landspítalnum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í Grafarvogi í nótt, reyndi að vekja nágranna sína áður en hann féll í yfirlið á gangi fjölbýlishússins. 9.1.2018 07:48 Viðreisn og Björt framtíð ræða samvinnu á sveitarstjórnarstigi Frjálslyndu miðjuflokkarnir ræða sín á milli um komandi kosningar. Engin endurnýjun er í kortunum hjá Samfylkingunni í borginni. Nichole Mosty íhugar alvarlega framboð í Reykjavík. María Rut Kristinsdóttir er orðuð við oddvitasæti Viðreisnar. 9.1.2018 07:30 Grafarvogsbúi í lífshættu eftir bruna í fjölbýlishúsi Maður liggur í lífshættu á Landspítalanum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í sex hæða fjölbýlishúsi við Bláhamra í Grafarvogi. 9.1.2018 06:29 Veðrið seinkar millilandaflugi Töluverð seinkun verður á millilandaflugi frá Keflavíkurflugvelli nú í morgunsárið vegna veðursins sem gengur yfir suðvesturhluta landsins. 9.1.2018 06:22 Fálkaorðuhafinn sem fílar pönk og Iggy Pop Dr. Ólafur Dýrmundsson, fyrrverandi ráðunautur hjá Bændasamtökunum, var sæmdur fálkaorðu á nýársdag. Eldri borgarinn ber það ef til vill ekki með sér en í honum bærist pönkari. Dr. Ólafur hefur villinginn Iggy Pop í miklum hávegum. 9.1.2018 06:00 Lagði hendur á barnsmóður sína Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að ganga í skrokk á barnsmóður sinni á tjaldstæði á Suðurlandi. 9.1.2018 06:00 Rannsókn lokið í Icelandair-máli Ólafur segir málið nú fara í ákærumeðferð þar sem tekin verður ákvörðun um hugsanlega saksókn. 9.1.2018 06:00 Fjölga nemum í læknisfræðinni Þetta er meðal þess sem felst í breytingu á reglum um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands. 9.1.2018 06:00 Rannsókn á meintum fjárdrætti á Siglufirði er nú á lokametrunum Rannsóknin hafði legið á ís vegna alvarlegra veikinda Magnúsar Jónassonar. 9.1.2018 06:00 Óupplýstur þjófnaður úr hirslu lögreglu Enginn þarf að svara til saka fyrir það hvers vegna haldlagðir munir úr húsleitum tengdum rassíunni á kampavínsklúbbinn Strawberries hurfu úr hirslum lögreglu. Rannsóknir skiluðu ekki árangri. 9.1.2018 05:00 Appelsínugul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu í fyrramálið Fólk er beðið um að fylgjast vel með veðurspám og senda ung börn ekki ein í skólann. 8.1.2018 22:08 Sjá næstu 50 fréttir
Ísafjarðarapp fyrir forvitna ferðalanga Mannfræðingurinn Haukur Sigurðsson frá Ísafirði vinnur að því að setja á fót svokallað Ísafjarðarapp þessa dagana. 10.1.2018 06:00
Fær ekki hærri vindmyllur BioKraft óskaði eftir því að taka vindmyllur sínar tvær niður af stöplunum og koma fyrir tveimur nýjum turnum með aflmeiri spöðum sem ná í um 100 metra hæð. 10.1.2018 06:00
Verklagi ekki fylgt er verðmæti hurfu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá lögreglunni eftir umfjöllun Fréttablaðsins í gær. 10.1.2018 06:00
Fallið frá ákæru í grófu handtökumáli Héraðssaksóknari hefur fellt niður mál á hendur lögreglumanni sem kærður var síðastliðið vor fyrir ólöglega handtöku og alvarlega líkamsárás í Kópavogi. 10.1.2018 06:00
Deilan um vinnubúðir álversins fer fyrir dóm Alcoa Fjarðaál hefur stefnt Stracta Konstruktion sem keypti gömlu vinnubúðirnar á Reyðarfirði árið 2012. Ætla að gagnstefna álverinu og krefjast 128 milljóna auk virðisaukaskatts. Fjarðaál setti vegartálma en er ekki búið að selja. 10.1.2018 06:00
Veðrið í morgun „sýnishorn“ fyrir komandi lægðir Von er á því að fleiri lægðir fari yfir landið á næstu dögum. 9.1.2018 21:51
Ungri konu byrlað amfetamín á þrettándaballi í Eyjum Stúlka á tvítugsaldri missti meðvitund á þrettándaballi í Vestmannaeyjum um liðna helgi eftir að hafa óafvitandi innbyrt amfetamín. 9.1.2018 20:35
Enn of algengt að hinsegin fólk verði fyrir ofbeldi Formaður Samtakanna ´78 segir Íslendinga oft of upptekna af því hvað allt gangi vel og forðist að horfast í augu við vandamálin. 9.1.2018 20:10
Æskilegt að reykskynjarar væru samtengdir Íbúar í fjölbýlishúsinu Grafarvogi brugðust rétt við þegar þeir biðu í íbúðum sínum eftir slökkviliði. Brunaverkfræðingur telur æskilegt að reykskynjarar í fjölbýlum séu samtengdir. 9.1.2018 20:00
Fjórir vilja leiða lista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri Fjórtán einstaklingar gefa kost á sér til röðunar við val á sex efstu sætum framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri. 9.1.2018 19:43
„Ég ræð ekkert við þetta“ Einn maður liggur á gjörgæsludeild eftir eldsvoða í fjölbýlishúsi í Grafarvogi í nótt en áður en hann missti meðvitund vakti hann nágranna sem slökkvilið bjargaði. Á sama tíma og eldurinn logaði kviknaði í húsi fimm manna fjölskyldu í Mosfellsbæ sem rétt náði að flýja út um svefnherbergisglugga 9.1.2018 19:30
Forseti Alþingis hittir forseta Kína á morgun Forseti Alþingis segir eðlilegt að Íslendingar haldi uppi góðum samskiptum við Kína sem á næstu árum muni búa yfir stærsta hagkerfi heims. 9.1.2018 19:30
Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Settur dómsmálaráðherra segir að vegna einstrengingslegrar afstöðu dómnefndar um hæfni dómara og það tímahrak sem nefndin setti hann í, hafi hann ekki átt annan kost en að skipa þá héraðsdómara sem nefndin taldi hæfasta. 9.1.2018 18:00
Eyþór Arnalds gefur kost á sér í borginni Eyþór Arnalds, kaupsýslumaður og fjárfestir gefur kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni. 9.1.2018 17:15
Húsráðandi íbúðarinnar sem kviknaði í enn á gjörgæslu Stór hluti þeirra tólf sem voru fluttir á sjúkrahús vegna tveggja eldsvoða hefur verið útskrifaður. 9.1.2018 16:12
Skipar dómarana sem nefndin mat hæfasta en gagnrýnir hana harðlega Hann gerir þó ýmsar athugasemdir við starf dómnefndarinnar og telur að brýnt sé að verklagi og reglum við skipun dómara verði breytt. 9.1.2018 15:51
Grunaður um ítrekað ofbeldi og hótanir: Gaf sig fram við lögreglu á Keflavíkurflugvelli af ótta við eiginmanninn Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavík þess efnis að karlmaður skuli sæta gæsluvarðhaldi til 1. febrúar næstkomandi vegna gruns um að hafa beitt eiginkonu sína og barnsmóður ítrekað ofbeldi á undanförnum mánuðum og haft í hótunum við hana. 9.1.2018 15:31
Ekki grunur um neitt saknæmt í eldsvoðunum í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn á eldsvoðunum tveimur sem kviknuðu í nótt, annars vegar í Bláhömrum 2 í Grafarvogi og hins vegar á Reykjabraut í Mosfellsbæ. 9.1.2018 14:34
Hillir undir bryggjuhverfi á lóð Björgunar Reykjavíkurborg hefur auglýst tillögu að deiliskipulagi fyrir svokallað Bryggjuhverfi vestur á athafnasvæði Björgunar í Sævarhöfða. Gert er ráð fyrir að heildarfjöldi íbúða verði að hámarki 833. 9.1.2018 14:30
Rannsaka hvort kviknað hafi í út frá flugeldum í Stardal Lögreglan óskaði í gær eftir vitnum að mannaferðum við bæinn en íbúðarhús og útihús fóru illa í bruna sem tilkynnt var um klukkan 9:59 á laugardagsmorgun. 9.1.2018 14:22
Trampólín tók á loft í Lindahverfi: Vaknaði við að glerbrotum rigndi yfir hann Ungum pilti sem býr í Lindahverfi í Kópavogi var mjög brugðið þegar hann vaknaði í morgun við það að glerbrotum rigndi yfir hann. 9.1.2018 11:57
Tæplega fimm tonna gámur fauk um eins og pappaspjald Vindurinn fór í 36 metra á Vogabakka. Samskip lokuðu gámahlutanum í morgun. 9.1.2018 11:19
Enn á gjörgæslu eftir eldsvoða í Grafarvogi Tólf fluttir á Landspítalann eftir tvo eldsvoða í nótt en stór hluti þeirra hefur verið útskrifaður. 9.1.2018 11:12
Fastir í vélum á Keflavíkurflugvelli í allt að 80 mínútur vegna veðursins Byrjað var að setja rana við allar vélar sem lentar voru á Keflavíkurflugvelli klukkan 10:20 í morgun. 9.1.2018 11:06
„Maður hefði mjög auðveldlega getað fokið með pottinum“ Magnús Hákonarson var við annan mann að reyna að festa stærðarinnar heitan pott á svölum tólftu þrettándu hæðar í Hörðukór 3 í morgun. 9.1.2018 10:34
Gæti reynst erfitt að komast að eldsupptökum í Mosfellsbæ Lítið timburhús á einni hæð við Reykjabraut í Mosfellsbæ brann til kaldra kola í nótt. 9.1.2018 10:30
Fólk fast í flugvélum á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Níu flugvélar hafa lent á Keflavíkurflugvelli í morgun og fleiri eiga eftir að bætast við fljótlega. 9.1.2018 09:44
Appelsínugul viðvörun eins og vika á leikskólanum Segja hina appelsínugulu viðvörunin villandi. 9.1.2018 09:18
Tugir björgunarsveitarmanna í óveðursverkefnum á höfuðborgarsvæðinu Björgunarsveitir Landsbjargar hafa haft í nógu að snúast í óveðrinu sem gengið hefur yfir suðvesturhorn landsins í morgun. 9.1.2018 09:02
Lægðirnar koma á færibandi í vikunni Óveðrið sem nú gengur yfir höfuðborgarsvæðið náði hámarki upp úr klukkan 8 í morgun að sögn Árna Sigurðssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9.1.2018 08:37
Heitur pottur fauk af 13. hæð húss og hafnaði á leikskólalóð í Kópavogi Aðstoðarleikskólastjóri segir starfsfólk hafa verið mjög hissa þegar það sá hvað hafði gerst þegar það mætti til vinnu í morgun. 9.1.2018 08:32
Eldsneytisverð hvergi hærra en hér á landi Í upphafi árs er verð á eldsneyti hvergi hærra en hér á landi. Framkvæmdastjóri FÍB segir álagningu og opinberar álögur þurfa að lækka. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir opinber gjöld stuðla að lakari samkeppni. 9.1.2018 08:00
Reyndi að vekja nágranna sína Maðurinn, sem liggur í lífshættu á Landspítalnum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í Grafarvogi í nótt, reyndi að vekja nágranna sína áður en hann féll í yfirlið á gangi fjölbýlishússins. 9.1.2018 07:48
Viðreisn og Björt framtíð ræða samvinnu á sveitarstjórnarstigi Frjálslyndu miðjuflokkarnir ræða sín á milli um komandi kosningar. Engin endurnýjun er í kortunum hjá Samfylkingunni í borginni. Nichole Mosty íhugar alvarlega framboð í Reykjavík. María Rut Kristinsdóttir er orðuð við oddvitasæti Viðreisnar. 9.1.2018 07:30
Grafarvogsbúi í lífshættu eftir bruna í fjölbýlishúsi Maður liggur í lífshættu á Landspítalanum eftir að eldur kviknaði í íbúð hans í sex hæða fjölbýlishúsi við Bláhamra í Grafarvogi. 9.1.2018 06:29
Veðrið seinkar millilandaflugi Töluverð seinkun verður á millilandaflugi frá Keflavíkurflugvelli nú í morgunsárið vegna veðursins sem gengur yfir suðvesturhluta landsins. 9.1.2018 06:22
Fálkaorðuhafinn sem fílar pönk og Iggy Pop Dr. Ólafur Dýrmundsson, fyrrverandi ráðunautur hjá Bændasamtökunum, var sæmdur fálkaorðu á nýársdag. Eldri borgarinn ber það ef til vill ekki með sér en í honum bærist pönkari. Dr. Ólafur hefur villinginn Iggy Pop í miklum hávegum. 9.1.2018 06:00
Lagði hendur á barnsmóður sína Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að ganga í skrokk á barnsmóður sinni á tjaldstæði á Suðurlandi. 9.1.2018 06:00
Rannsókn lokið í Icelandair-máli Ólafur segir málið nú fara í ákærumeðferð þar sem tekin verður ákvörðun um hugsanlega saksókn. 9.1.2018 06:00
Fjölga nemum í læknisfræðinni Þetta er meðal þess sem felst í breytingu á reglum um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands. 9.1.2018 06:00
Rannsókn á meintum fjárdrætti á Siglufirði er nú á lokametrunum Rannsóknin hafði legið á ís vegna alvarlegra veikinda Magnúsar Jónassonar. 9.1.2018 06:00
Óupplýstur þjófnaður úr hirslu lögreglu Enginn þarf að svara til saka fyrir það hvers vegna haldlagðir munir úr húsleitum tengdum rassíunni á kampavínsklúbbinn Strawberries hurfu úr hirslum lögreglu. Rannsóknir skiluðu ekki árangri. 9.1.2018 05:00
Appelsínugul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu í fyrramálið Fólk er beðið um að fylgjast vel með veðurspám og senda ung börn ekki ein í skólann. 8.1.2018 22:08