Fleiri fréttir

Stytta biðina með kolmunnaveiðum

Fimm íslensk fjölveiðiskip, sem öllu jafnan hefðu verið á loðnuveiðum á þessum tíma árs, eru nú að kolmunnaveiðum við Færeyjar.

Ráðherrar friðhelgir eftir ummæli um Landsdóm

Ummæli stjórnmálamanna um Landsdóm taka stjórnskipulega ábyrgð ráðherra úr sambandi meðan ekkert kemur í staðinn, segir prófessor í stjórnskipunarrétti. Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar tekur undir og segir hina pólitísku

Fjórðungsálag á Airbnb-tekjur

Kona þarf að greiða 25 prósenta álag á tekjur af útleigu íbúðar á Airbnb eftir að hún gaf tekjurnar ranglega upp til skatts.

Engin heildstæð meðferð fyrir dæmda kynferðisbrotamenn

Ekki er gert ráð fyrir auknu fjármagni til meðferðar fyrir dómþola í áætlun ríkisstjórnarinnar gegn kynferðisbrotum. Sérfræðingur segir meðferð geta skilað góðum árangri en segir bæði skorta fjármagn og heildarsýn.

RÚV seldi kostaða dagskrárliði fyrir 158 milljónir í fyrra

Ríkisútvarpið hafði 158 milljónir í tekjur í fyrra af seldum kostunum á dagskrárefni. Nýtir sér reglulega undanþágur frá lögum sem banna öflun tekna með kostunum. Á meðal dagskrárliða sem kostaðir voru í fyrra var Söngvakeppnin.

Grunur um skattalagabrot og þjófnað

Einkahlutafélagið SS hús ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta 10. janúar og er til rannsóknar hjá skattayfirvöldum. Fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um fíkniefnasmygl.

Hlýindi og hávaðarok

Hlý sunnanátt verður á landinu í dag með tilheyrandi rigningu sunnan- og vestantil á landinu og hávaðaroki norðan heiða

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Ungur maður sem er fórnarlamb ætlaðra kynferðisbrota starfsmanns Barnaverndar Reykjavíkur segir í viðtali að réttarvörslukerfið hafi brugðist sér. Við ræðum við unga manninn í fréttum Stöðvar 2 kl. 18:30.

Jón Þór útilokar ekki vantrauststillögu

Jón Þór Ólafsson og Jón Steindór Valdimarsson voru gestir Heimis Más í Víglínunni á Stöð 2 í dag. Þeir ræddu dómsmál landsins og Jón Þór útilokar ekki að lögð verið fram vantrauststillaga á hendur Sigríði Andersen dómsmálaráðherra.

Sjá næstu 50 fréttir