Fleiri fréttir

Dómur í máli gegn Stundinni í dag

Dómur verður kveðinn upp í staðfestingarmáli Glitnis Holdco gegn útgáfufélagi Stundarinnar og Reykjavík media í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan hálf eitt í dag.

Sums staðar tífalt fleiri útlendingar

Á aðeins fjórum árum hefur orðið stórbreyting í lýðfræði lítilla sveitarfélaga á landsbyggðinni. Dæmi um að erlendum ríkisborgurum fjölgi meira en tífalt vegna ferðaþjónustu.

Gætu sleppt kosningu um úrsögn VR úr ASÍ

Til skoðunar er hvort hægt sé að taka ákvörðun um úrsögn VR úr ASÍ án undan­genginnar atkvæðagreiðslu. Ragnar Ingólfsson, formaður VR, segir að málið færi þá fyrir félagsdóm.

Telja efnafólki hyglað á kostnað gamalmenna í Garðabæ

Gunnar H. Jónsson og Þórður M. Adólfsson, sem búa í húsum eldri borgara í Hleinahverfi, saka Garðabæ um að fórna hagsmunum íbúa hverfsins með því að loka leið inn á gamla Álftanesveginn til að þóknast efnafólki í Prýðahverfi.

Gagnrýna fyrrverandi samráðherra

Þingmenn Viðreisnar eru afar ósáttir við að dómsmálaráðherra hafi leynt upplýsingum fyrir þinginu í aðdraganda samþykktar þingsins á ráðningu 15 dómara við Landsrétt. Telja þingmennirnir að ráðherra hafi þar brugðist skyldu sinni.

Tilefni til að hreinsa frá niðurföllum

Tilefni er til þess að hreinsa frá niðurföllum vegna spár um mikla rigningu og hlýnandi veður á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Þetta sagði veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands við blaðamann í gærkvöldi.

Brotaþolar fá eingöngu aðgang að eigin gögnum

Réttargæslumaður kæranda í kynferðisbrotamáli furðar sig á því að hún og skjólstæðingur hennar fái aðeins aðgang að eigin gögnum áður en ákært er í máli. Telur hún synjanir lögreglunnar í andstöðu við hagsmuni brotaþola.

Telja boðsferð til bæjarfulltrúanna á gráu svæði

Siðfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, telur boðsferð bæjarfulltrúa á Akureyri til Cuxhaven í boði Samherja vera á afar gráu svæði og ámælisvert að rökstuðningur fyrir því að þekkjast boðið komi eftir á.

Vilja færa einkabílinn ofan í jörðina

Hægt væri að fjölga íbúum umhverfis Miklubraut um nokkur þúsund með því að færa hluta götunnar í stokk. Niðurstaða frumgreiningar á svæðinu verður kynnt á íbúafundi í Hlíðunum í kvöld, en áætlaður framkvæmdakostnaður er um 20 milljarðar.

Hlakkar til að þurfa ekki að sinna síða hárinu

Ellefu ára stúlka ætlar að láta raka af sér allt hárið og gefa í hárkollur fyrir krabbameinssjúka. Samhliða safnar hún áheitum fyrir félag ungs fólks með krabbamein. Hún hefur engar áhyggjur af útkomunni og hlakkar til að þurfa ekki að sinna síða hárinu.

Of tekjuhár fyrir félagsíbúð í Kópavogi

Tekjumörk fyrir leigu á slíkri íbúð árið 2016 voru tæpar 4,75 milljónir króna. Maðurinn hafði hins vegar 5 milljónir í tekjur það ár og 10 þúsund krónum betur.

Ræða átti gerla á fjölmiðlafundi

"Ljóst er að skerpa þarf á verkferlum um tilkynningaskyldu til almennings þegar um umhverfis- og eða mengunarslys er að ræða,“ segir í bókun Halldórs og Mörtu.

Skjálfti við Grímsey

Jarðskjálftahrina hefur gengið yfir þetta svæði síðastliðna sólahringa

Árni Páll til EES

Árni Páll Árnason, fyrrverandi ráðherra og formaður Samfylkingarinnar, hefur verið ráðinn varaframkvæmdastjóri skrifstofu Uppbyggingarsjóðs EES í Brussel, að tilnefningu íslenskra stjórnvalda.

Sjá næstu 50 fréttir