Fleiri fréttir

"Ég hef rökstuddan grun um að þú sért að snúa út úr, Brynjar“

Ummæli Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, þess efnis að fyrir lægi rökstuddur grunur um að Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafi dregið sér fé vegna akstursreikninga sinna til þingsins hafa vakið athygli og umtal síðustu daga.

Háþróað og ómannað loftfar í gagnið í sumar

Landhelgisgæslan undirbýr að taka í notkun ómannað, háþróað loftfar til gæslustarfa. Loftfarið flýgur í mikilli hæð án þess að nokkur verði þess var og er útbúið ratsjá og hitamyndavélum. Tilraunaverkefni til tveggja mánaða.

Togstreita hamlar hagkvæmni

Samningar Sjúkratrygginga Íslands hafa verið stefnumótandi fyrir þróun og gerð heilbrigðiskerfisins sökum vöntunar á heilbrigðisáætlun. Svört skýrsla Ríkisendurskoðunar um stofnunina kom út í gær. Varaformanni velferðarnefndar kom niðurstaðan ekki á óvart. Heilbrigðisáætlana sé þörf til að uppræta vandann.

Gagnrýnir að upplýsingar úr skýrslutöku lögreglu séu birtar

Réttargæslumaður kærenda í kynferðisbrotamáli gagnrýnir að upplýsingar úr skýrslutöku hjá lögreglu séu birtar á netinu og hefur gert athugasemd við málið hjá lögreglu. Landsréttur staðfestir mánaðarlangan gæsluvarðhaldsúrskurð yfir barnaverndarstarfsmanni sem grunaður er um brot gegn sjö börnum.

Árs fangelsi fyrir kynlíf með barni

Rúmlega tvítugur karlmaður var fyrir viku dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að stunda kynlíf með fjórtán ára stúlku. Maðurinn var átján ára þegar brotið átti sér stað.

Sunna komin í endurhæfingu

Sunna Elvíra Þorkelsdóttir var flutt á annan spítala á Spáni skömmu fyrir helgi eftir langa bið eftir að komast í viðeigandi meðferð og endurhæfingu.

Sjá næstu 50 fréttir