Fleiri fréttir

Stríðið í Sýrlandi Víetnamstríð Rússlands

Magnús Þorkell Bernharðsson segir að stríðið í Sýrlandi sé að breytast í Víetnamstríð Rússlands. Þá telur hann stefnu Bandaríkjamanna í stríðinu vera einkennilega og afskiptaleysið boða nýja hugsjón.

Áfram kalt og sólríkt sunnan heiða

Útlit er fyrir svipað veður í dag og var í gær, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Mun stærri hópar koma inn í háskólana í haust

Rektorar tveggja stærstu háskóla landsins segja skólana vel búna undir stærri hóp nýnema í haust en áður. Þeir segja þó mikilvægt að tryggja að fjölgunin bitni ekki á gæðum námsins. Tveir árgangar útskrifast samtímis út nokkrum framhaldsskólum í vor.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir úrræðaleysi fyrir fólk í geðrofi sem jafnvel er set í fangaklefa þar sem það á ekkert erindi.

Segir meiri umferð af íbúabyggð en spítala

Efasemdir um staðsetningu Landspítala eðlilegar, segir borgarstjóri, en tilhneiging til að skipta um skoðun eftir nánari athugun. Eyþór Arnalds segir galla á staðsetningunni vegna rýmis og samgangna og kallar eftir staðarvalsgreiningu.

Fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar

Einn var fluttur á slysadeild vegna gruns um reykeitrun i þegar mikill reykur kom upp í íbúð í Breiðholti laust eftir klukkan 23 í gærkvöldi.

Sami verktaki gleymdi fötluðu stúlkunni 2015

Sama fyrirtæki ber ábyrgð á að kona gleymdist í bíl ferðaþjónustu fatlaðra í vikunni og í sambærilegu atviki 2015. Framkvæmdastjóri Strætó segir að ítrekað hafi verið við alla verktaka við aksturinn að fara yfir leiðbeiningar og reglur.

Huga betur að persónuvernd í dómabirtingu

Nöfn brotaþola og vitna hafa oft slæðst með í dómum þar sem brotið er gegn börnum. Nákvæmar atvikalýsingar eru líka oft birtar. Umboðsmaður barna og Dómstólasýslan ræða úrbætur á þessu.

Kjartan pólítískur ráðgjafi Eyþórs

Kjartan Magnússon, núverandi borgarfulltrúi, hefur tekið að sér að vera pólítískur ráðgjafi Eyþórs Arnalds, borgarstjóraefnis Sjálfstæðisflokksins.

Sjá næstu 50 fréttir