Fleiri fréttir

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sérfræðingur hjá Samtökunum sjötíu og átta segir að ungt transfólk mæti enn mikilli vanþekkingu og þurfi gjarnan að berjast fyrir tilvist sinni í samfélaginu.

Kvartar til umboðsmanns og óskar rökstuðnings ráðherra

Hæstaréttarlögmaður og fyrrum héraðsdómari með um 20 ára dómarareynslu hefur óskað eftir rökstuðningi frá dómsmálaráðherra vegna nýlegrar skipunar í Héraðsdóm Reykjavíkur. Hann hefur einnig sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna vinnubragða sérstakrar hæfisnefndar, sem hann telur ómálefnaleg.

„Við höfum ekki sérþekkingu á vopnum“

Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, kom á sameiginlegan fund utanríkismálanefndar og umhverfis-og samgöngunefndar Alþingis í morgun og svaraði spurningum varðandi vopnaflutninga íslenska flugfélagsins Air Atlanta til Sádi-Arabíu.

Yngstu börnin sérstakt áhyggjuefni

Sigríður Sigurjónsdóttir, prófessor í íslensku við Háskóla Íslands, segir enskt máláreiti ná til yngri barna en nokkru sinni fyrr. Gríðarlega mikilvægt sé að kanna áhrif snjalltækjanotkunar og enskra áhrifa á íslensku.

Stefán Kristjánsson látinn

Stefán Kristjánsson stórmeistari í skák lést þann 28. febrúar síðastliðinn, 35 ára að aldri.

Geðheilbrigðismál í fangelsum eru í rúst

Úrbótum í geðheilbrigðisþjónustu fyrir fanga miðar ekkert þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar eftirlitsaðila og tvö sjálfsvíg á innan við ári. Forstjóri Fangelsismálastofnunar segir tíma úttekta og skýrslugerðar liðinn.

Þjófahópar ganga enn lausir

Brotist var inn í íbúðarhús í Garðabæ í fyrradag, eftir að búið var að úrskurða samtals fjóra innbrotsþjófa í gæsluvarðhald.

Hagfræðidoktor meðal verkamanna á Húsavík

Gangsetning PCC á Bakka frestast enn. Þjóðerni starfsmannanna eru hátt á annan tug og menntunarstigið fjölbreytt. Meðal verkamanna eru doktor í hagfræði, hjúkrunarfræðingur, meistari í efnafræði og meistari í enskum bókmenntum.

Kettir með kaffinu og hundar í Strætó

Viðburðaríkur dagur í lífi margra dýravina er að baki þar sem gæludýr voru í fyrsta sinn boðin velkomin í Strætó og kattakaffihús var opnað í miðbænum.

Vilja þrefalda landeldi á laxi í Þorlákshöfn

Landeldi á laxi í Þorlákshöfn mun rúmlega þrefaldast ef áætlanir nýrra aðila um fimm þúsund tonna landeldi þar ná fram að ganga. Stefnt er að umhverfisvænu eldi í hæsta gæðaflokki sem framleiði fyrir hágæðamarkað á laxi.

Sjá næstu 50 fréttir