Fleiri fréttir

Stefna enn á 100 þúsund króna leiguverð

Bygging íbúðarhúss í Urriðaholti fyrir starfsfólk IKEA er langt á veg kominn og vonast er til að fyrstu íbúar geti flutt inn í byrjun næsta árs. Framkvæmdastjórinn segir að þó leiguverð hafi hækkað nokkuð undanfarna mánuði verði vonandi hægt að leigja minnstu eignirnar út á um hundrað þúsund krónur á mánuði.

Búið að benda aftur og aftur á að „blackface“ er niðrandi

Kristín Loftsdóttir mannfræðingur segir svokallað blackface eina birtingamynd fordóma í garð fólks með dökkt litarhaft. Tilefnið er færsla sem rapparinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, birti á Facebook-síðu sinni um helgina.

Fyrirtækið Guide to Iceland greiðir 600 milljóna króna arð

Guide to Iceland sem rekur markaðstorg fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki hagnaðist um 676 milljónir króna á síðasta ári. Tekjuvöxtur fyrirtækisins nam 70 prósentum á milli ára. Vinna að því að fara í útrás með hugbúnaðinn.

Ungir stefna til Þorlákshafnar

Búast má við að fimm til tíu þúsund manns heimsæki Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina þegar Unglingalandsmót UMFÍ fer þar fram.

Íbúi kom að innbrotsþjófi í stofunni

Um hádegisbil í dag urðu íbúar í Sundahverfi í Reykjavík varir við innbrotsþjófa sem gengu á milli húsa og lentu nokkrir í því að miklum verðmætum var stolið.

Kartöflurnar seinar á ferðinni í ár

Nýjar íslenskar kartöflur eru nú fáanlegar í verslunum en uppskeran er heldur seinna á ferðinni í ár en venjulega. Tíðarfarið gæti haft áhrif á reksturinn að sögn kartöflubónda í Þykkvabænum.

Spáir frostavetri í kjaramálum bregðist stjórnvöld ekki við

Það skellur á frostavetur í kjaramálum ef stjórnvöld bregðast ekki við kröfum um róttækar kerfisbreytingar, að sögn formanns verkalýðsfélags Akraness. Forseti Alþýðusambandsins segir stjórnvöld bera ábyrgð á ósætti á vinnumarkaði og þurfi að koma með nýjar lausnir.

Dæmi um að gleymst hafi að auglýsa lausar stöður í leikskólum

Enn á eftir að manna fjölmörg stöðugildi leikskóla á höfuðborgarsvæðinu og dæmi eru um að gleymst hafi að auglýsa lausar stöður. Foreldrar bíða margir í óvissu um það hvort og þá hvenær börnin þeirra fái leikskólapláss í haust, jafnvel þeir sem höfðu fengið vilyrði fyrir plássi.

„Virðisaukaskatturinn er bókstaflega engu að skila“

Virðisaukaskattur skilar sáralitlum tekjum í ríkissjóð að sögn viðskiptafræðings. Tímabært sé að endurskoða virðisaukaskattskerfið, undanþágur séu of margar og kerfið ógagnsætt. Æskilegra væri að taka upp 1,5 prósent flatan veltuskatt.

Nýr 20 metra hár fallturn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn hefur fengið andlitslyftingu í sumar en fjölskyldugarðurinn fagnar 25 ára afmæli í ár. Nýr rúmlega 20 metra hár fallturn hefur verið reistur í garðinum sem verður tekinn í notkun á næstu dögum.

Heilunin fólst í því að tjá sig um ofbeldið

María Rut Kristinsdóttir, aktívisti og aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar, var ein þeirra sem ávarpaði Druslugönguna í ár. Hún sagði gönguna hafa hjálpað sér að vinna úr því ofbeldi sem hún sjálf varð fyrir.

Sjá næstu 50 fréttir