Fleiri fréttir

Telur að rakningarforritið komi sterkt inn á lokametrunum

Alma Möller landlæknir hvetur enn þá sem ekki hafa náð sér í smitrakningarforrit til landlæknisins til þess að gera það. Það geti komið sterkt inn nú þegar smitum fer fækkandi og þegar slakað verði á klónni hvað varðar takmörkunum á samkomum

Ekki kominn 4. maí og mögulega hægt að knúsast í júlí

Víðir Reynissonn, yfirlögregluþjónn, var með tvo punkta á daglegum upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins. 4. maí er ekki kominn og hann vonar að hægt sé að fallast í faðma á nýjan leik í júlí.

Illviðrin og veiran seinka opnun Dýrafjarðarganga

Óvenju erfiður illviðravetur og kórónuveiran valda því að verktakar Dýrafjarðarganga sjá núna fram á að ekki takist að standa við dagsetninguna sem samgönguráðherra hafði nefnt sem opnunardag næsta haust.

Jákvæð og hughreystandi skilaboð í gluggum

Una Þorgilsdóttir, starfsmaður í leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholti í Reykjavík, fékk hugmyndina að skemmtilegu gluggaverkefni þegar Covid-19 faraldurinn var farinn að setja mark sitt á daglegt starf í leikskólanum.

Sýnist ekki þurfa að lengja skólaárið

Menntamálaráðherra segir að sér og skólasamfélaginu sýnist að ekki verði þörf á að lengja skólaárið, þrátt fyrir þá röskun sem orðið hefur vegna kórónuveirufaraldursins.

Opna deild fyrir afeitrun barna

Landspítalinn mun opna nýja deild sem ætluð er börnum sem þurfa á afeitrun vegna fíkniefnanotkunar að halda.

Lilja, Guð­rún og Margrét meðal gesta í Bítinu

Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi.

Strokudrengir fundust í Þykkvabæ eftir mikla leit

Þrír drengir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á Suðurlandi, sérsveitar Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslunnar skömmu eftir miðnætti. Drengirnir struku af meðferðarheimili eftir að hafa ógnað starfsmanni og stolið bíl.

Konan sem lýst var eftir er fundin

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í kvöld eftir eldri konu sem ekki hafði sést til síðan síðdegis í dag. Konan er nú fundin.

Segir ummæli fjármálaráðherra ekki ganga upp í réttarríki

Stjórn Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum hefur hingað til verið einhuga um að halda til streitu kröfu um bætur vegna úthlutunar veiðiheimilda á makríl. Horft verði þó til orða forsætisráðherra en stjórn fundar um málið á morgun.

Fimm útgerðir falla frá málsókn um skaðabætur

Sjávarútvegsfyrirtækin Eskja, Gjögur, Ísfélag Vestmannaeyja, Loðnuvinnslan og Skinney-Þinganes hafa ákveðið að falla frá málsókn á hendur íslenska ríkinu vegna meints fjártjóns við úthlutum aflaheimilda í makríl fyrr á þessum áratugi.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hömlur á ferðlaög til og frá landinu, skimanir fyrir mótefni gegn kórónuveirunni og níræðisafmæli Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta, er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Samið um sextán ferðir til Boston, London og Stokkhólms

Icelandair mun fljúga sextán ferðir til Boston, London og Stokkhólms samkvæmt samningi sem félagið hefur gert við samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið. Samningurinn á að tryggja lágmarksflugsamgöngur til og frá landinu í kórónuveirufaraldrinum.

Skimanir fyrir mótefnum hafnar

Íslensk erfðagreining hefur þegar hafið skimanir fyrir mótefnum fyrir kórónuveirunnar í blóði hjá fólki. Búið er að skima fyrir mótefnum hjá um 800 manns og er ætlunin að gefa í skimunina á næstunni.

Sjá næstu 50 fréttir