Fleiri fréttir Þjóðstjórn mynduð í Úkraínu Forseta úkraínska löggjafarþingsins, Oleksander Turchinov, hefur verið falið tímabundið forsetavald, þar til gengið verður til kosninga í lok maí á þessu ári. 23.2.2014 12:15 Tímósjenkó laus og Janúkovítsj sviptur völdum Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, hefur nú verið látin laus úr haldi eftir að hafa setið í fangelsi í rúmlega tvö ár. 22.2.2014 20:00 Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu var látinn laus úr fangelsi í dag. 22.2.2014 18:21 Tímósjenkó laus úr haldi Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, hefur nú verið látin laus úr haldi. 22.2.2014 16:19 Úkraínska þingið vill koma Janúkovítsj frá Þingið boðaði til forsetakosninga þann 25. maí næstkomandi, klukkutíma eftir að Janúkovítsj hafði lýst því yfir að hann myndi ekki segja af sér. 22.2.2014 15:46 Viktor Janúkovítsj flúinn frá Kænugarði Forsetinn er talinn vera í borginni Kharkiv í austurhluta Úkraínu. 22.2.2014 12:15 Mega neita að eiga viðskipti við samkynhneigða Yfirvöld í Arizona samþykktu löggjöf sem heimilar verslunareigendum að neita samkynhneigðum um þjónustu, geti þeir sýnt fram á að það gangi gegn trúarskoðunum þeirra. 22.2.2014 10:11 Tímósjenkó hugsanlega laus úr fangelsi Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra landsins mun að öllum líkindum losna brátt úr haldi, en hún var dæmt til sjö ára fangelsisvistar árið 2011. 22.2.2014 07:00 Vill vísindalega ráðgjöf um samkynhneigð Forseti Úganda, Yoweri Museveni, vill hjálp Bandaríkjamanna áður en hann staðfestir ný lög. 21.2.2014 21:51 Renzi skipar ríkisstjórn sína Nýr forsætisráðherra Ítalíu tekur við embætti á morgun. 21.2.2014 21:51 Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21.2.2014 17:15 Hringdu á lögreglu til að komast frá borði Seinkun á flugi Ryanair frá London til Portúgals varði í ellefu klukkustundir. 21.2.2014 15:14 Á fimmta tug fluga felld niður í Frankfurt "Fluginu sem átti að fara frá Frankfurt til Íslands síðdegis í dag hefur verið seinkað um sólarhring,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. 21.2.2014 14:28 Obama hittir Dalai Lama í kortaherberginu Fundurinn vekur óánægju yfirvalda í Kína. 21.2.2014 14:25 Pistorius sagði öryggisvörðum að allt væri í lagi Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fékk símtal frá öryggisvörðum eftir að kærasta hans var skotin til bana. 21.2.2014 14:04 Hótar að vísa CNN úr landi Forseti Venesúela er óánægður með fréttaflutning stöðvarinnar af átökunum. 21.2.2014 12:41 Sjúkraflutningavél fórst í Túnis Allir innanborðs fórust, þar af voru tveir sjúklingar, læknir og hjúkrunarfræðingur. 21.2.2014 12:17 Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. 21.2.2014 11:37 11 milljarða tekjur Colorado-ríkis af marijuana Tekjum ríkisins, sem fara fram úr björtustu vonum, er varið í forvarnar- og meðferðarstarf. 21.2.2014 08:54 Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21.2.2014 07:18 Íslendingur í Venesúela segir ástandið skelfilegt "Á móti okkur stóðu vopnaðir menn og var mikið skotið af þeirra hálfu. Ofbeldið er alfarið af hálfu hersins, ríkisins og ríkislögreglunnar. Þeir ganga hérna berserksgangi, skjóta á blokkir og bíla, skjóta táragasi og gassprengjum um allan bæ.“ 21.2.2014 00:46 „Sendið hann í fangelsi“ Fimm manns hafa látið lífið og tugir særst í átökunum í Venesúela. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar hefur verið handtekinn og á yfir höfði sér 10 ára fangelsi í það minnsta. 20.2.2014 18:09 Eignanám lögreglu löglegt Aðgerðir lögreglu í Bretlandi þegar tölvur og gögn voru tekin af sambýlismanni blaðamanns hafa verið úrskurðaðar löglegar. 20.2.2014 17:23 Aðgerðir samþykktar gegn ráðamönnum í Úkraínu Í aðgerðunum felast meðal annars farbann og frystingar eigna. 20.2.2014 17:15 Segir 90 prósent heimsbyggðarinnar sammála Pútín Bernie Ecclestone segist sammála ofsóknum gegn samkynhneigðum í Rússlandi 20.2.2014 16:17 67 lögreglumenn teknir í gíslingu Bandarísk yfirvöld hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ofbeldisins í Kænugarði. 20.2.2014 15:59 „Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. 20.2.2014 15:34 Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20.2.2014 14:24 Clegg skorar á Farage í kappræður um ESB "Við skulum taka þá umræðu,” segir aðstoðarforsætisráðherra Bretlands um gagnrýni Farage á ESB-aðild landsins. 20.2.2014 11:30 Tilfinningaþrungnir endurfundir ættingja Íbúar Norður- og Suður-Kóreu fengu í dag leyfi til að hitta ættingja sína í fyrsta sinn í meira en þrjú ár. 20.2.2014 10:00 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20.2.2014 09:47 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20.2.2014 07:47 Obama varar við að ekki verði stigið yfir línuna Barack Obama hvatti í kvöld úkraínsk stjórnvöld til þess að beita ekki ofbeldi í deilum stjórnvalda við mótmælendur í landinu. 20.2.2014 00:00 Meðlimir Pussy Riot beittir ofbeldi Ráðist var á meðlimi Pussy Riot af opinberum starfsmönnum í Sotsjí. Réðust þeir að þeim með svipum og táragasi. 19.2.2014 22:33 Vopnahlé í Úkraínu Meðlimir stjórnar og stjórnarandstöðu munu setjast að samningaborðinu. 19.2.2014 22:02 Obama notaður til að auglýsa Viagra-eftirlíkingu Varan er seld í borginni Peshawar í norðurhluta Pakistan 19.2.2014 22:00 Yfirmaður úkraínska hersins rekinn Uppsögnin kemur í kjölfar gríðarlegra óeirða sem geisað hafa í landinu síðastliðna daga en að minnsta kosti tuttugu og sex hafa fallið í átökunum og þúsundir slasast. 19.2.2014 19:21 Evrópusambandið íhugar aðgerðir gegn Úkraínu Að minnsta kosti 26 létu lífið í Kænugarði í átökum á milli lögreglu og mótmælenda í nótt. Forseti landsins hefur lýst yfir þjóðarsorg. 19.2.2014 17:30 Einkaneysla Jong Un nemur 650 milljón dölum árlega Lúxusbílar, píanó, koníak og skíðaskálar á innkaupalista einræðisherrans. 19.2.2014 15:19 Óhuggulegt klifurmyndband slær í gegn Tveir ofurhugar klifruðu upp á topp Sjanghæturnsins, en hann er 632 metra hár. 19.2.2014 14:42 Flaug svifflugu yfir Everestfjalli Þjóðverjinn Klaus Ohlmann sveif fyrstur manna yfir hæsta fjalli heims. 19.2.2014 13:12 Leita að kjarnorkurannsóknarstöð Hitlers Leit stendur nú yfir að leynilegri rannsóknarstöð, þar sem Adolf Hitler lét vísindamenn þróa kjarnorkusprengju, undir útrýmingarbúðum í Austurríki. 19.2.2014 12:50 Fílsunga bjargað úr skurði Lestarfarþegar komu til bjargar. 19.2.2014 11:35 Franskur þingmaður ákærður fyrir atkvæðakaup Milljarðamæringurinn Serge Dassault bað um að friðhelgi sinni sem þingmanns yrði aflétt svo hann geti svarað ásökunum fyrir rétti. 19.2.2014 11:15 Yfirvöldum bannað að beita mótmælendur ofbeldi Dómstóll í Taílandi hefur úrskurðað að þrátt fyrir neyðarlög megi ekki brjóta gegn réttindum mótmælenda. 19.2.2014 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þjóðstjórn mynduð í Úkraínu Forseta úkraínska löggjafarþingsins, Oleksander Turchinov, hefur verið falið tímabundið forsetavald, þar til gengið verður til kosninga í lok maí á þessu ári. 23.2.2014 12:15
Tímósjenkó laus og Janúkovítsj sviptur völdum Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, hefur nú verið látin laus úr haldi eftir að hafa setið í fangelsi í rúmlega tvö ár. 22.2.2014 20:00
Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu var látinn laus úr fangelsi í dag. 22.2.2014 18:21
Tímósjenkó laus úr haldi Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, hefur nú verið látin laus úr haldi. 22.2.2014 16:19
Úkraínska þingið vill koma Janúkovítsj frá Þingið boðaði til forsetakosninga þann 25. maí næstkomandi, klukkutíma eftir að Janúkovítsj hafði lýst því yfir að hann myndi ekki segja af sér. 22.2.2014 15:46
Viktor Janúkovítsj flúinn frá Kænugarði Forsetinn er talinn vera í borginni Kharkiv í austurhluta Úkraínu. 22.2.2014 12:15
Mega neita að eiga viðskipti við samkynhneigða Yfirvöld í Arizona samþykktu löggjöf sem heimilar verslunareigendum að neita samkynhneigðum um þjónustu, geti þeir sýnt fram á að það gangi gegn trúarskoðunum þeirra. 22.2.2014 10:11
Tímósjenkó hugsanlega laus úr fangelsi Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra landsins mun að öllum líkindum losna brátt úr haldi, en hún var dæmt til sjö ára fangelsisvistar árið 2011. 22.2.2014 07:00
Vill vísindalega ráðgjöf um samkynhneigð Forseti Úganda, Yoweri Museveni, vill hjálp Bandaríkjamanna áður en hann staðfestir ný lög. 21.2.2014 21:51
Renzi skipar ríkisstjórn sína Nýr forsætisráðherra Ítalíu tekur við embætti á morgun. 21.2.2014 21:51
Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21.2.2014 17:15
Hringdu á lögreglu til að komast frá borði Seinkun á flugi Ryanair frá London til Portúgals varði í ellefu klukkustundir. 21.2.2014 15:14
Á fimmta tug fluga felld niður í Frankfurt "Fluginu sem átti að fara frá Frankfurt til Íslands síðdegis í dag hefur verið seinkað um sólarhring,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. 21.2.2014 14:28
Pistorius sagði öryggisvörðum að allt væri í lagi Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fékk símtal frá öryggisvörðum eftir að kærasta hans var skotin til bana. 21.2.2014 14:04
Hótar að vísa CNN úr landi Forseti Venesúela er óánægður með fréttaflutning stöðvarinnar af átökunum. 21.2.2014 12:41
Sjúkraflutningavél fórst í Túnis Allir innanborðs fórust, þar af voru tveir sjúklingar, læknir og hjúkrunarfræðingur. 21.2.2014 12:17
Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. 21.2.2014 11:37
11 milljarða tekjur Colorado-ríkis af marijuana Tekjum ríkisins, sem fara fram úr björtustu vonum, er varið í forvarnar- og meðferðarstarf. 21.2.2014 08:54
Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21.2.2014 07:18
Íslendingur í Venesúela segir ástandið skelfilegt "Á móti okkur stóðu vopnaðir menn og var mikið skotið af þeirra hálfu. Ofbeldið er alfarið af hálfu hersins, ríkisins og ríkislögreglunnar. Þeir ganga hérna berserksgangi, skjóta á blokkir og bíla, skjóta táragasi og gassprengjum um allan bæ.“ 21.2.2014 00:46
„Sendið hann í fangelsi“ Fimm manns hafa látið lífið og tugir særst í átökunum í Venesúela. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar hefur verið handtekinn og á yfir höfði sér 10 ára fangelsi í það minnsta. 20.2.2014 18:09
Eignanám lögreglu löglegt Aðgerðir lögreglu í Bretlandi þegar tölvur og gögn voru tekin af sambýlismanni blaðamanns hafa verið úrskurðaðar löglegar. 20.2.2014 17:23
Aðgerðir samþykktar gegn ráðamönnum í Úkraínu Í aðgerðunum felast meðal annars farbann og frystingar eigna. 20.2.2014 17:15
Segir 90 prósent heimsbyggðarinnar sammála Pútín Bernie Ecclestone segist sammála ofsóknum gegn samkynhneigðum í Rússlandi 20.2.2014 16:17
67 lögreglumenn teknir í gíslingu Bandarísk yfirvöld hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ofbeldisins í Kænugarði. 20.2.2014 15:59
„Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. 20.2.2014 15:34
Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20.2.2014 14:24
Clegg skorar á Farage í kappræður um ESB "Við skulum taka þá umræðu,” segir aðstoðarforsætisráðherra Bretlands um gagnrýni Farage á ESB-aðild landsins. 20.2.2014 11:30
Tilfinningaþrungnir endurfundir ættingja Íbúar Norður- og Suður-Kóreu fengu í dag leyfi til að hitta ættingja sína í fyrsta sinn í meira en þrjú ár. 20.2.2014 10:00
35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20.2.2014 09:47
Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20.2.2014 07:47
Obama varar við að ekki verði stigið yfir línuna Barack Obama hvatti í kvöld úkraínsk stjórnvöld til þess að beita ekki ofbeldi í deilum stjórnvalda við mótmælendur í landinu. 20.2.2014 00:00
Meðlimir Pussy Riot beittir ofbeldi Ráðist var á meðlimi Pussy Riot af opinberum starfsmönnum í Sotsjí. Réðust þeir að þeim með svipum og táragasi. 19.2.2014 22:33
Vopnahlé í Úkraínu Meðlimir stjórnar og stjórnarandstöðu munu setjast að samningaborðinu. 19.2.2014 22:02
Obama notaður til að auglýsa Viagra-eftirlíkingu Varan er seld í borginni Peshawar í norðurhluta Pakistan 19.2.2014 22:00
Yfirmaður úkraínska hersins rekinn Uppsögnin kemur í kjölfar gríðarlegra óeirða sem geisað hafa í landinu síðastliðna daga en að minnsta kosti tuttugu og sex hafa fallið í átökunum og þúsundir slasast. 19.2.2014 19:21
Evrópusambandið íhugar aðgerðir gegn Úkraínu Að minnsta kosti 26 létu lífið í Kænugarði í átökum á milli lögreglu og mótmælenda í nótt. Forseti landsins hefur lýst yfir þjóðarsorg. 19.2.2014 17:30
Einkaneysla Jong Un nemur 650 milljón dölum árlega Lúxusbílar, píanó, koníak og skíðaskálar á innkaupalista einræðisherrans. 19.2.2014 15:19
Óhuggulegt klifurmyndband slær í gegn Tveir ofurhugar klifruðu upp á topp Sjanghæturnsins, en hann er 632 metra hár. 19.2.2014 14:42
Flaug svifflugu yfir Everestfjalli Þjóðverjinn Klaus Ohlmann sveif fyrstur manna yfir hæsta fjalli heims. 19.2.2014 13:12
Leita að kjarnorkurannsóknarstöð Hitlers Leit stendur nú yfir að leynilegri rannsóknarstöð, þar sem Adolf Hitler lét vísindamenn þróa kjarnorkusprengju, undir útrýmingarbúðum í Austurríki. 19.2.2014 12:50
Franskur þingmaður ákærður fyrir atkvæðakaup Milljarðamæringurinn Serge Dassault bað um að friðhelgi sinni sem þingmanns yrði aflétt svo hann geti svarað ásökunum fyrir rétti. 19.2.2014 11:15
Yfirvöldum bannað að beita mótmælendur ofbeldi Dómstóll í Taílandi hefur úrskurðað að þrátt fyrir neyðarlög megi ekki brjóta gegn réttindum mótmælenda. 19.2.2014 11:00