Fleiri fréttir

Þjóðstjórn mynduð í Úkraínu

Forseta úkraínska löggjafarþingsins, Oleksander Turchinov, hefur verið falið tímabundið forsetavald, þar til gengið verður til kosninga í lok maí á þessu ári.

Tímósjenkó laus úr haldi

Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, hefur nú verið látin laus úr haldi.

Tímósjenkó hugsanlega laus úr fangelsi

Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra landsins mun að öllum líkindum losna brátt úr haldi, en hún var dæmt til sjö ára fangelsisvistar árið 2011.

Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu

Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju.

Á fimmta tug fluga felld niður í Frankfurt

"Fluginu sem átti að fara frá Frankfurt til Íslands síðdegis í dag hefur verið seinkað um sólarhring,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair.

Kosningum flýtt í Úkraínu

Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins.

Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig

Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust.

Íslendingur í Venesúela segir ástandið skelfilegt

"Á móti okkur stóðu vopnaðir menn og var mikið skotið af þeirra hálfu. Ofbeldið er alfarið af hálfu hersins, ríkisins og ríkislögreglunnar. Þeir ganga hérna berserksgangi, skjóta á blokkir og bíla, skjóta táragasi og gassprengjum um allan bæ.“

„Sendið hann í fangelsi“

Fimm manns hafa látið lífið og tugir særst í átökunum í Venesúela. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar hefur verið handtekinn og á yfir höfði sér 10 ára fangelsi í það minnsta.

Eignanám lögreglu löglegt

Aðgerðir lögreglu í Bretlandi þegar tölvur og gögn voru tekin af sambýlismanni blaðamanns hafa verið úrskurðaðar löglegar.

Vopnahlé í Úkraínu

Meðlimir stjórnar og stjórnarandstöðu munu setjast að samningaborðinu.

Yfirmaður úkraínska hersins rekinn

Uppsögnin kemur í kjölfar gríðarlegra óeirða sem geisað hafa í landinu síðastliðna daga en að minnsta kosti tuttugu og sex hafa fallið í átökunum og þúsundir slasast.

Leita að kjarnorkurannsóknarstöð Hitlers

Leit stendur nú yfir að leynilegri rannsóknarstöð, þar sem Adolf Hitler lét vísindamenn þróa kjarnorkusprengju, undir útrýmingarbúðum í Austurríki.

Sjá næstu 50 fréttir