Fleiri fréttir Tuttugu og fimm liggja í valnum í Kænugarði Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa fallið í átökum mótmælenda og lögreglu í Kænugarði í Úkraínu frá því í gær. Óeirðalögreglan gerði í morgun atlögu að strærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðbænum. 19.2.2014 07:08 „Ástandið hérna er hrikalegt“ Hilmar Júlíusson er staddur í vinnuferð í Kænugarði í Úkraínu, þar sem mikil átök brutust út á milli mótmælenda og lögreglumanna. Hann var heppinn að lenda ekki degi fyrr í Úkraínu. 18.2.2014 22:08 Fjölskylduhundur drap barn Skelfilegur atburður átti sér stað í Wales þegar hundur af gerðinni Alaskan Malamute réðst á sex daga gamalt barn með þeim afleiðingum að barnið lést. 18.2.2014 21:29 Ákærðir fyrir morð áður en fórnarlambið lést Þrír táningar í Lundúnum eru sakaðir um að hafa stungið mann til bana. 18.2.2014 16:26 Meðlimir Pussy Riot úr haldi Pönkararnir fögnu frelsi sínu með lambhúshettur á höfði. 18.2.2014 14:32 Þeir sem borða grindhval virðast líklegri til að fá Parkinson´s Hugmyndir eru komnar fram um að óvenju háa tíðni Parkinson-veiki í Færeyjum megi rekja til neyslu Færeyinga á hvalkjöti. María Skallum Petersen, sem starfar á rannsóknastofu Landspítalans í Þórshöfn greindi frá þessu á ráðstefnu í Tromsö nýverið. 18.2.2014 14:15 Sökuð um ósmekklega framgöngu Spillingaeftirlitið í Taílandi gerir athugasemd við þátt forsætisráðherrans í niðurgreiðslum til hrísgrjónabænda. 18.2.2014 12:00 ESB torveldar framkvæmd dauðarefsinga í Bandaríkjunum Í Bandaríkjunum hefur lengi verið skortur á banvænum lyfjum sem notuð eru til að framfylgja dauðadómi. 18.2.2014 11:30 Meðlimir Pussy Riot í haldi lögreglunnar í Sotsjí Tónlistarmennirnir voru náðaðir í aðdraganda Ólympíuleikanna. 18.2.2014 11:15 Köstuðu steinum í lögreglu Stjórnarandstöðuþingmenn í Úkraínu saka stjórnvöld um að tefja umbætur á stjórnarskrá. 18.2.2014 11:15 Rússland og Eistland semja Eistland var eina landið sem ekki hafði gert landamærasamning við Rússland þar til í dag. 18.2.2014 11:00 Handtekinn í tengslum við morðin í frönsku Ölpunum 48 ára maður grunaður um morð á breskri fjölskyldu og frönskum hjólreiðamanni í september 2012. 18.2.2014 10:30 Verður forsætisráðherra Ítalíu Forseti Ítalíu veitti Matteo Renzi stjórnarmyndunarumboð á mánudag. 18.2.2014 10:30 Átök í flóttamannabúðum í Papúa Nýju-Gíneu Einn hælisleitandi lést og sjötíu og sjö liggja sárir eftir átök næturinnar í flóttamannabúðum sem áströlsk yfirvöld hafa sett upp á eyjunni Papúa Nýju-Gíneu. 18.2.2014 08:11 Mikil átök í Bangkok Lögreglan í Bangkok í Tælandi hefur ákveðið að láta til skarar skríða gegn mótmælendum sem krefjast þess að ríkisstjórnin fari frá. 18.2.2014 07:03 Loftsteinn mun þjóta hjá jörðinni á ógnarhraða í kvöld Loftsteinn á stærð við þrjá fótboltavelli mun þjóta framhjá jörðinni í um 2,5 milljón kílómetra fjarlægð. Til marks um sífellda ógn af völdum loftsteina, segja vísindamenn. 17.2.2014 20:48 Kínverskur maður henti sér fyrir tígrisdýr Maðurinn henti sér fyrir tígrisdýr í dýragarði í Kína í þeirri von að hann yrði étinn. 17.2.2014 20:09 Níu látnir eftir að bygging hrundi Að minnsta kosti níu eru látnir og sjötíu særðir eftir að bygging hrundi í Suður Kóreu fyrr í kvöld. 17.2.2014 19:59 Vilja draga Kim Jong-Un fyrir Alþjóðlega sakamáladómstólinn Nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna sakar stjórnvöld í Norður-Kóreu um pyntingar, nauðganir, skipulagðar útrýmingar fólks og fleiri alvarlega glæpi gegn mannkyni. 17.2.2014 18:46 Ellefu látnir í óveðri Mikið óveður herjar á Japan og samgöngur í lamasessi. Ellefu eru látnir og þúsundir slasaðir. 17.2.2014 18:24 Aðstoðarflugstjórinn gefur sig fram Flugræninginn sem rændi flugvél Ethiopian Airlines í nótt hefur gefið sig á vald lögreglunnar í Genf. 17.2.2014 15:20 Kafarar fundust eftir þriggja daga barning Tveggja er enn saknað úr hópi japanskra kafara. 17.2.2014 14:45 Samkynhneigður fyrrverandi þingmaður handtekinn í Sotsjí Lögreglan í Sotsjí kannast ekki við að hafa handtekið fyrrum ítalskan þingmann. 17.2.2014 13:02 Átján fórust í flugslysi í Nepal Alls voru fimmtán farþegar um borð í vélinni auk þriggja manna áhafnar og komst enginn lífs af. 17.2.2014 11:08 Segist hafa myrt 22 manns Miranda Barbour er ákærð ásamt eiginmanni sínum fyrir morð á 42 ára gömlum manni sem þau hittu á vefsíðunni Craigslist. 17.2.2014 10:00 Stjórnvöld í Venesúela eiga í vök að verjast Nicolas Maduro forseti Venesúela hefur nú gert þrjá sendiráðsfulltrúa brottræka en þá sakar hann um að hafa átt fundi með stjórnarandstæðingum. 17.2.2014 07:36 Flugrán í nótt Farþegaþotu flugfélags Eþíópíu, Ethiopean Airlines, var rænt í morgun á leið frá Addis Abbaba til Rómar. 17.2.2014 07:28 Skrautlegir búningar Abba tilkomnir vegna skattaákvæða Birni Ulvaeus segir þau í Abba hafa verið eins og fífl á sviði -- ofurhallærisleg. 17.2.2014 07:16 Andstæðingar hjónabanda samkynhneigðra grípa til varna Reyna nú að fá stjórnarskrárbreytingu samþykkta í Bandaríkjunum til að skilgreina hjónabandið sér í vil. 17.2.2014 07:00 Þýska samsteypustjórnin komin í vanda Þrýst á fleiri ráðherra um að segja af sér vegna þingmanns sem grunaður er um að hafa haft barnaklám í fórum sínum. 17.2.2014 06:00 Obama varar forseta Úganda við Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur varað Yoweri Museveni, forseta Úganda, við því að halda til streitu nýjum lögum er varða samkynhneigð. Lögin geti haft áhrif á samskipti landanna og yrði stórt skref aftur á bak fyrir íbúa Úganda. 16.2.2014 22:44 Ferðamannarúta sprengd í Egyptalandi Tveir suðurkóreskir ferðamenn ásamt egypskum ökumanni þeirra létust þegar ferðarúta var sprengd í vinsælum ferðamannabæ í Egyptalandi. 16.2.2014 22:05 Saga Alvarenga stenst Bandarísk rannsókn staðfestir ótrúlega sögu Jose Salvador Alverenga, skipbrotsmannsins sem hafði rekið um kyrrahafið í þrettán mánuði. Hann kom að landi á Marshall-eyjum í lok janúar en margir hafa efast um frásögn hans. 16.2.2014 21:42 Leitað að farþegaflugvél í Nepal Farþegaflugvél af gerðinni Twin Otter hvarf af ratsjám fyrr í dag. Leit að vélinni hefur ekki skilað árangri en slæmt veður er á svæðinu. 16.2.2014 14:56 Mótmælendur yfirgefa ráðhúsið í Kænugarði Yfirvöld í Úkraínu hafa lofað mótmælendum að fella niður allar ákærur gegn þeim, samþykki það að yfirgefa opinberar byggingar sem þeir hafa haft á valdi sínu. 16.2.2014 10:56 Nýr forsætisráðherra ekki tilkynntur í kvöld Giorgio Napolitano, forseti Ítalíu, frestaði því í kvöld að tilkynna nýjan forsætisráðherra landsins. 15.2.2014 23:13 Tveir látnir vegna óveðurs á Bretlandseyjum Mikið óveður gengur nú yfir Bretlandseyjar en nú er vitað um tvo aðila sem hafa látið lífið sökum aðstæðna. 15.2.2014 12:12 Gríðarstórt skref í heimi læknavísindanna Vísindamenn hafa nú í fyrsta sinn náð að smíða mannslungu. Ef allt gengur að óskum gæti þetta hjálpað þúsundum. 15.2.2014 11:40 Spánverjar bjóða gyðingum ríkisborgararétt Spænsk stjórnvöld hyggjast biðja milljónir sefardíska gyðinga afsökunar á ofbeldi gegn forfeðrum þeirra. 15.2.2014 07:00 Vilja draga Norður-Kóreu fyrir stríðsglæpadómstól Rannsóknarnefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna fullyrðir að stjórnvöld í Norður-Kóreu hafi framið glæpi gegn mannkyni. 15.2.2014 06:00 Íslenskur bílstjóri ekki ábyrgur fyrir banaslysi Íslendingurinn var yfirheyrður grunaður um gáleysislegan akstur. 14.2.2014 18:00 Breivik ætlar í hungurverkfall - Vill nýja tölvuleiki "Aðrir fangar mega spila leiki fyrir fullorðna. En ég þarf að spila leiki eins og Raymond Revolution, sem er fyrir þriggja ára börn,“ segir Breivik í bréfi sem hann skrifaði fangelsismálayfirvöldum í Noregi. 14.2.2014 17:50 Ljósmynd ársins valin í dag World Press Photos 2013 voru afhent í dag. 14.2.2014 17:20 Meðlimur Bleiku pardusanna handtekinn á Spáni Grunaður um aðild að stórfelldum gimsteinaþjófnaði í Dúbaí árið 2007. 14.2.2014 16:54 Vilja mismunandi þurrmjólk fyrir drengi og stúlkur Móðurmjólk inniheldur mismunandi magn af næringarefnum, eftir því hvort hún eigi strák eða stúlku. 14.2.2014 16:29 Sjá næstu 50 fréttir
Tuttugu og fimm liggja í valnum í Kænugarði Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa fallið í átökum mótmælenda og lögreglu í Kænugarði í Úkraínu frá því í gær. Óeirðalögreglan gerði í morgun atlögu að strærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðbænum. 19.2.2014 07:08
„Ástandið hérna er hrikalegt“ Hilmar Júlíusson er staddur í vinnuferð í Kænugarði í Úkraínu, þar sem mikil átök brutust út á milli mótmælenda og lögreglumanna. Hann var heppinn að lenda ekki degi fyrr í Úkraínu. 18.2.2014 22:08
Fjölskylduhundur drap barn Skelfilegur atburður átti sér stað í Wales þegar hundur af gerðinni Alaskan Malamute réðst á sex daga gamalt barn með þeim afleiðingum að barnið lést. 18.2.2014 21:29
Ákærðir fyrir morð áður en fórnarlambið lést Þrír táningar í Lundúnum eru sakaðir um að hafa stungið mann til bana. 18.2.2014 16:26
Meðlimir Pussy Riot úr haldi Pönkararnir fögnu frelsi sínu með lambhúshettur á höfði. 18.2.2014 14:32
Þeir sem borða grindhval virðast líklegri til að fá Parkinson´s Hugmyndir eru komnar fram um að óvenju háa tíðni Parkinson-veiki í Færeyjum megi rekja til neyslu Færeyinga á hvalkjöti. María Skallum Petersen, sem starfar á rannsóknastofu Landspítalans í Þórshöfn greindi frá þessu á ráðstefnu í Tromsö nýverið. 18.2.2014 14:15
Sökuð um ósmekklega framgöngu Spillingaeftirlitið í Taílandi gerir athugasemd við þátt forsætisráðherrans í niðurgreiðslum til hrísgrjónabænda. 18.2.2014 12:00
ESB torveldar framkvæmd dauðarefsinga í Bandaríkjunum Í Bandaríkjunum hefur lengi verið skortur á banvænum lyfjum sem notuð eru til að framfylgja dauðadómi. 18.2.2014 11:30
Meðlimir Pussy Riot í haldi lögreglunnar í Sotsjí Tónlistarmennirnir voru náðaðir í aðdraganda Ólympíuleikanna. 18.2.2014 11:15
Köstuðu steinum í lögreglu Stjórnarandstöðuþingmenn í Úkraínu saka stjórnvöld um að tefja umbætur á stjórnarskrá. 18.2.2014 11:15
Rússland og Eistland semja Eistland var eina landið sem ekki hafði gert landamærasamning við Rússland þar til í dag. 18.2.2014 11:00
Handtekinn í tengslum við morðin í frönsku Ölpunum 48 ára maður grunaður um morð á breskri fjölskyldu og frönskum hjólreiðamanni í september 2012. 18.2.2014 10:30
Verður forsætisráðherra Ítalíu Forseti Ítalíu veitti Matteo Renzi stjórnarmyndunarumboð á mánudag. 18.2.2014 10:30
Átök í flóttamannabúðum í Papúa Nýju-Gíneu Einn hælisleitandi lést og sjötíu og sjö liggja sárir eftir átök næturinnar í flóttamannabúðum sem áströlsk yfirvöld hafa sett upp á eyjunni Papúa Nýju-Gíneu. 18.2.2014 08:11
Mikil átök í Bangkok Lögreglan í Bangkok í Tælandi hefur ákveðið að láta til skarar skríða gegn mótmælendum sem krefjast þess að ríkisstjórnin fari frá. 18.2.2014 07:03
Loftsteinn mun þjóta hjá jörðinni á ógnarhraða í kvöld Loftsteinn á stærð við þrjá fótboltavelli mun þjóta framhjá jörðinni í um 2,5 milljón kílómetra fjarlægð. Til marks um sífellda ógn af völdum loftsteina, segja vísindamenn. 17.2.2014 20:48
Kínverskur maður henti sér fyrir tígrisdýr Maðurinn henti sér fyrir tígrisdýr í dýragarði í Kína í þeirri von að hann yrði étinn. 17.2.2014 20:09
Níu látnir eftir að bygging hrundi Að minnsta kosti níu eru látnir og sjötíu særðir eftir að bygging hrundi í Suður Kóreu fyrr í kvöld. 17.2.2014 19:59
Vilja draga Kim Jong-Un fyrir Alþjóðlega sakamáladómstólinn Nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna sakar stjórnvöld í Norður-Kóreu um pyntingar, nauðganir, skipulagðar útrýmingar fólks og fleiri alvarlega glæpi gegn mannkyni. 17.2.2014 18:46
Ellefu látnir í óveðri Mikið óveður herjar á Japan og samgöngur í lamasessi. Ellefu eru látnir og þúsundir slasaðir. 17.2.2014 18:24
Aðstoðarflugstjórinn gefur sig fram Flugræninginn sem rændi flugvél Ethiopian Airlines í nótt hefur gefið sig á vald lögreglunnar í Genf. 17.2.2014 15:20
Kafarar fundust eftir þriggja daga barning Tveggja er enn saknað úr hópi japanskra kafara. 17.2.2014 14:45
Samkynhneigður fyrrverandi þingmaður handtekinn í Sotsjí Lögreglan í Sotsjí kannast ekki við að hafa handtekið fyrrum ítalskan þingmann. 17.2.2014 13:02
Átján fórust í flugslysi í Nepal Alls voru fimmtán farþegar um borð í vélinni auk þriggja manna áhafnar og komst enginn lífs af. 17.2.2014 11:08
Segist hafa myrt 22 manns Miranda Barbour er ákærð ásamt eiginmanni sínum fyrir morð á 42 ára gömlum manni sem þau hittu á vefsíðunni Craigslist. 17.2.2014 10:00
Stjórnvöld í Venesúela eiga í vök að verjast Nicolas Maduro forseti Venesúela hefur nú gert þrjá sendiráðsfulltrúa brottræka en þá sakar hann um að hafa átt fundi með stjórnarandstæðingum. 17.2.2014 07:36
Flugrán í nótt Farþegaþotu flugfélags Eþíópíu, Ethiopean Airlines, var rænt í morgun á leið frá Addis Abbaba til Rómar. 17.2.2014 07:28
Skrautlegir búningar Abba tilkomnir vegna skattaákvæða Birni Ulvaeus segir þau í Abba hafa verið eins og fífl á sviði -- ofurhallærisleg. 17.2.2014 07:16
Andstæðingar hjónabanda samkynhneigðra grípa til varna Reyna nú að fá stjórnarskrárbreytingu samþykkta í Bandaríkjunum til að skilgreina hjónabandið sér í vil. 17.2.2014 07:00
Þýska samsteypustjórnin komin í vanda Þrýst á fleiri ráðherra um að segja af sér vegna þingmanns sem grunaður er um að hafa haft barnaklám í fórum sínum. 17.2.2014 06:00
Obama varar forseta Úganda við Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur varað Yoweri Museveni, forseta Úganda, við því að halda til streitu nýjum lögum er varða samkynhneigð. Lögin geti haft áhrif á samskipti landanna og yrði stórt skref aftur á bak fyrir íbúa Úganda. 16.2.2014 22:44
Ferðamannarúta sprengd í Egyptalandi Tveir suðurkóreskir ferðamenn ásamt egypskum ökumanni þeirra létust þegar ferðarúta var sprengd í vinsælum ferðamannabæ í Egyptalandi. 16.2.2014 22:05
Saga Alvarenga stenst Bandarísk rannsókn staðfestir ótrúlega sögu Jose Salvador Alverenga, skipbrotsmannsins sem hafði rekið um kyrrahafið í þrettán mánuði. Hann kom að landi á Marshall-eyjum í lok janúar en margir hafa efast um frásögn hans. 16.2.2014 21:42
Leitað að farþegaflugvél í Nepal Farþegaflugvél af gerðinni Twin Otter hvarf af ratsjám fyrr í dag. Leit að vélinni hefur ekki skilað árangri en slæmt veður er á svæðinu. 16.2.2014 14:56
Mótmælendur yfirgefa ráðhúsið í Kænugarði Yfirvöld í Úkraínu hafa lofað mótmælendum að fella niður allar ákærur gegn þeim, samþykki það að yfirgefa opinberar byggingar sem þeir hafa haft á valdi sínu. 16.2.2014 10:56
Nýr forsætisráðherra ekki tilkynntur í kvöld Giorgio Napolitano, forseti Ítalíu, frestaði því í kvöld að tilkynna nýjan forsætisráðherra landsins. 15.2.2014 23:13
Tveir látnir vegna óveðurs á Bretlandseyjum Mikið óveður gengur nú yfir Bretlandseyjar en nú er vitað um tvo aðila sem hafa látið lífið sökum aðstæðna. 15.2.2014 12:12
Gríðarstórt skref í heimi læknavísindanna Vísindamenn hafa nú í fyrsta sinn náð að smíða mannslungu. Ef allt gengur að óskum gæti þetta hjálpað þúsundum. 15.2.2014 11:40
Spánverjar bjóða gyðingum ríkisborgararétt Spænsk stjórnvöld hyggjast biðja milljónir sefardíska gyðinga afsökunar á ofbeldi gegn forfeðrum þeirra. 15.2.2014 07:00
Vilja draga Norður-Kóreu fyrir stríðsglæpadómstól Rannsóknarnefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna fullyrðir að stjórnvöld í Norður-Kóreu hafi framið glæpi gegn mannkyni. 15.2.2014 06:00
Íslenskur bílstjóri ekki ábyrgur fyrir banaslysi Íslendingurinn var yfirheyrður grunaður um gáleysislegan akstur. 14.2.2014 18:00
Breivik ætlar í hungurverkfall - Vill nýja tölvuleiki "Aðrir fangar mega spila leiki fyrir fullorðna. En ég þarf að spila leiki eins og Raymond Revolution, sem er fyrir þriggja ára börn,“ segir Breivik í bréfi sem hann skrifaði fangelsismálayfirvöldum í Noregi. 14.2.2014 17:50
Meðlimur Bleiku pardusanna handtekinn á Spáni Grunaður um aðild að stórfelldum gimsteinaþjófnaði í Dúbaí árið 2007. 14.2.2014 16:54
Vilja mismunandi þurrmjólk fyrir drengi og stúlkur Móðurmjólk inniheldur mismunandi magn af næringarefnum, eftir því hvort hún eigi strák eða stúlku. 14.2.2014 16:29