Fleiri fréttir

Tala látinna hækkar enn

Að minnsta kosti sjö eru látnir eftir gassprengingu í New York í gær. Fimm manns er enn saknað.

Ekki um brak úr vélinni að ræða

Kínverskar gervihnattamyndir sem birtar voru í gær af því sem talið var vera brak úr malasísku flugvélinni sem hvarf á laugardag voru birtar fyrir mistök.

Obama heitir Úkraínumönnum stuðningi

Barack Obama Bandaríkjaforseti tók á móti settum forsætisráðherra Úkraínu, Arsení Jatsenjúk, í Hvíta húsinu í gærkvöldi. Ástandið á Krímskaga var að sjálfsögðu til umfjöllunar og hét Obama því að standa með Úkraínu í deilum þeirra við Rússa.

"Allt í lagi, góða nótt"

Síðustu samskiptin á milli flugmanna malasísku farþegaflugvélarinnar sem hvarf á laugardag og flugumferðarstjórnar voru á þá leið að allt væri í himnalagi.

Eftirlitsflug Nató í nágrenni Úkraínu

Tvær eftirlitsflugvélar á vegum Atlantshafsbandalagsins sveimuðu yfir Póllandi og Rúmeníu í gær. Þær geta rannsakað rúmlega 300 þúsund ferkílómetra svæði.

Áhættuleikari í horfinni flugvél

Áhættuleikari sem hafði leikið í slagsmálamyndum á borð við The Grandmaster var á meðal farþega í flugvél Malaysia Airlines sem hvarf á laugardaginn.

Sænskur blaðamaður drepinn

Sænskur blaðamaður var skotinn til bana í gær á meðan hann var á spjalli við þýðanda úti á götu í Kabúl, höfuðborg Afganistans.

Vilja kjósa um nýjan þjóðfána

Nýsjálendingar ætla að kjósa um hvort þeir vilji breyta þjóðfána sínum, sem margir telja að tengist um of nýlendufortíð landsins.

Farþegaflugvélin breytti um stefnu

Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar.

Ekkert bendir til hryðjuverka

Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu.

Lögleysa hjá öfgahópum

Utanríkisráðuneyti Rússlands segir að lögleysa ríki á meðal hægriöfgasinna í austurhluta Úkraínu.

Þrettán nunnur lausar úr gíslingu

Þrettán nunnum úr grísku rétttrúnaðarkirkjunni var sleppt lausum í gær eftir að hafa verið haldið í gíslingu hjá sýrlenskum uppreisnarmönnum sem tengjast al-Kaída-samtökunum.

Kínverjar vilja aukinn kraft í leitina

Kínverjar krefjast þess að malasísk yfirvöld leggi meiri kraft í leitina að Boeing 777-farþegavélinni sem hvarf á laugardaginn. Um borð voru 239 manneskjur.

Öflugur jarðskjálfti í Kalíforníu

Öflugur jarðskjálfti reið yfir á Vesturströnd Bandaríkjanna nú í morgunsárið og mældist hann 6,9 stig að því er fram kemur á Fréttavef LA Times. Upptök skjálftans voru undan ströndum Norður Kalíforníu nærri bænum Eureka.

Omega 3 bætir svefn barna

Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að hærra magn Omega-3 fitusýru sem finnst meðal annars í fiskmeti hafi beina tengingu við betri svefn

Farsóttir herja á milljónir barna

Í skýrslu samtakanna Barnaheilla kemur fram að farsóttir herja á milljónir barna í Sýrlandi. Heilbrigðiskerfið hefur hrunið í landinu og fjöldi barna hefur látið lífið.

Sjá næstu 50 fréttir