Fleiri fréttir Þrír skotnir til bana á næturklúbbi Komið hafði til handalögmála á milli mannsins og annars viðskiptavinar inni á barnum þegar skotárásin upphófst. 9.3.2014 17:11 Hugsanlegar leifar þotunnar fundnar Yfirvöld í Víetnam hafa staðfest fund leitarflugvélar á leifum sem að gætu tengst týndri farþegaþotu Malaysia Airlines. 9.3.2014 16:53 MMA bardagakappi lést eftir bardaga MMA bardagakappinn Booto Guylain lést í bardaga eftir að hafa hlotið slæmt höfuðhögg frá andstæðingi sínum í hringnum. 9.3.2014 15:50 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9.3.2014 13:54 250 ára gamalt skipsflak fundið Fornleifafræðingar í Argentínu hafa fundið staðsetningu spænsks skipbrots frá 18. öld. 9.3.2014 09:33 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8.3.2014 21:15 Eldur kom upp í þotu Talið er að kviknað hafi í lendingarbúnaði vélarinnar eftir að hjólbarðar vélarinnar sprungu. 8.3.2014 13:58 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8.3.2014 13:44 Fyrstu viku réttarhaldanna yfir Pistorius lokið Pistorius er ákærður fyrir að hafa myrt kærustu sína, Reevu Steenkamp, en hann skaut hana í gegnum lokaða baðherbergishurð á heimili sínu í Pretoríu í Suður-Afríku í febrúar á síðasta ári. Hann segist hafa haldið að hún væri innbrotsþjófur. 8.3.2014 12:17 Bandaríkjamenn varaðir við að samþykkja refsiaðgerðir gegn Rússum Sergei Lavrov fullyrðir að viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi muni koma niður á Bandaríkjunum. 8.3.2014 10:16 Farþegaþota hvarf af radar Vélin er á vegum Malaysian Airlines en í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að vélin hafi horfið af radar á sjöunda tímanum í gær, nokkrum klukkustundum eftir flugtak. 8.3.2014 10:10 Ríkisstjórn með tengsl við öfgahópa Forseti Rússlands heldur því fram að nýfasískir öfgahópar séu að taka völdin í Úkraínu. Evrópuþingið hefur gagnrýnt hægriöfgaflokkinn Svoboda sem fer með umtalsverð völd í nýju ríkisstjórninni. 8.3.2014 07:00 Tók myndband af rjúkandi tvíburaturnunum úr geimnum Óhuggulegt myndskeið frá 11. september 2001 á Channel 4. 7.3.2014 21:56 Hló er hann hleypti af byssu sinni Fyrrverandi kærasta Oscars Pistorius lýsti hvernig hann hafði átt það til að snöggreiðast. 7.3.2014 15:43 Transkonu skipað að keppa sem karlmaður Clhoie Johnson krefur CrossFitt um liðlega 300 milljónir króna í skaðabætur. 7.3.2014 12:43 Forsetafrúin taldi laun forsetans of lág Einn af nánustu ráðgjöfum Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseta, hleraði samtöl forsetans. Samkvæmt upptökunum, sem meðal annars voru birtar á fréttavefnum Atlantico í fyrradag, kvartaði forsetafrúin, Carla Bruni, undan lélegum launum eiginmannsins sem hún taldi að væru hærri. 7.3.2014 12:00 Frakkar sniðganga Ólympíumót fatlaðra Ráðamönnum misbýður framganga Rússa á Krímskaga 7.3.2014 10:03 Krefjast svara frá stjórnvöldum Sex sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna hafa krafist svara frá stjórnvöldum í Venesúela vegna harðra viðbragða þeirra við mótmælunum sem hafa verið í landinu. 7.3.2014 07:00 Fyrir rétt í Texas vegna glæps í æsku Karlmaður frá Texas sem var sakaður um að hafa skvett bensíni á dreng og kveikt í honum þegar hann var á unglingsaldri gæti átt dóm sem fullorðinn einstaklingur yfir höfði sér. 7.3.2014 07:00 Sonur Gaddafi framseldur til Líbíu Nígería hefur framselt al-Saadi, einn af sonum Moammar Gaddafi, til Líbíu. 7.3.2014 07:00 Kjósa um að slíta tengsl við Úkraínu Atkvæðagreiðsla verður haldin á Krímskaga sextánda mars þar sem íbúar geta kosið um hvort þeir vilja slíta tengslum sínum við Úkraínu og sameinast Rússlandi. 7.3.2014 07:00 Fólk dragi úr sykuráti Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að dagleg sykurneysla almennings eigi að vera fimm prósent af heildarfjölda hitaeininga sem hann innbyrðir. 7.3.2014 07:00 Drápu hermenn fyrir mistök Fimm afganskir hermenn voru fyrir mistök drepnir í loftárás Nató í héraðinu Logar í austurhluta Afganistan. Átta hermenn til viðbótar særðust. 7.3.2014 07:00 Sonur fékk spjaldtölvu látinnar móður - en ekki lykilorðið Spjaldtölvan er nánast einskis nýt í kjölfarið. 6.3.2014 23:30 Ungir menn hýddir fyrir kynhneigð sína Samkynhneigðum karlmönnum refsað í Nígeríu 6.3.2014 22:15 Löglegt að taka myndir upp undir pils kvenna Hæstiréttur Massachusetts hefur úrskurðað umdeildan dóm. 6.3.2014 21:30 Pistorius grét og bað fyrir Steenkamp Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius héldu áfram í dag. 6.3.2014 19:05 Liðsmenn FEMEN handteknir Jafnt lögreglumenn sem óbreyttir borgarar veittust að konunum á Krímskaga í dag. 6.3.2014 15:32 Sagði upp í beinni útsendingu Liz Wahl hjá Russia Today, sagði ástæðuna vera að stöðin hvítþvoi aðgerðir Pútíns. 6.3.2014 15:21 Evrópusambandið frystir eignir Janúkóvitsj Átján úkraínumenn eru grunaðir um að hafa seilst í fjármuni ríksins, þar á meðal sonur fyrrverandi forsetans. 6.3.2014 15:09 Svona hafa stríð áhrif á börn Barnahjálpasamtökin Save the Children hafa sent frá sér myndband þar sem sjá má hvernig stríð hefur áhrif á líf barna í heiminum. 6.3.2014 11:53 Feitir fá ekki að fljúga út á olíuborpalla Breska loftferðaeftirlitið hefur tilkynnt um hertar öryggisreglur vegna þyrluflugs til olíuborpalla. 6.3.2014 11:31 Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6.3.2014 10:56 Lestrarskilningur barna aukinn með aðstoð hunda Þrír hundar í austurhluta Tartu í Eistlandi lána eyru sín tvisvar í mánuði. 6.3.2014 09:48 ESB leiðtogar funda um ástandið í Úkraínu Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman til fundar klukkan hálfellefu í Brussel í dag dag til þess að ræða viðbrögð ESB við innrás Rússa á Krímskaga. 6.3.2014 08:48 Lagt til að minnka sykurneyslu um helming Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur lagt til ný viðmið í sykurneyslu almennings. 6.3.2014 07:00 Flutningaskip án áhafnar Ómönnuð flutningaskip gætu orðið að veruleika innan áratugar, samkvæmt framleiðandanum Rolls-Royce. ESB ætlar að setja 3,5 milljónir evra í verkefnið. 6.3.2014 07:00 Lavrov hunsaði kollega frá Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, vildi ekki ræða við kollega sína frá Úkraínu á fundi í París í gær. ESB hefur boðið Úkraínu fimmtán milljarða evra. 6.3.2014 07:00 N-Kórea vísaði trúboða úr landi 6.3.2014 07:00 Snowden á SXSW-ráðstefnunni Uppljóstrarinn Edward Snowden verður einn af fyrirlesurum á South by Southwest Interactive-hátíðinni sem hefst á föstudaginn í Austin í Texas. 6.3.2014 07:00 Kosningar á Indlandi í apríl Þingkosningar hefjast á Indlandi 7. apríl og standa yfir til 12. maí. Margir sérfræðingar telja að kosningarnar verði þær mikilvægustu í rúm þrjátíu ár í þessu fjölmennasta lýðveldi heimsins. 6.3.2014 07:00 Samræður aldraðra bæta andlega og líkamlega heilsu Samkomur aldraðra, þar sem menn ræða um það sem fylgir því að eldast, og heimsóknir frá heimaþjónustu geta komið í veg fyrir heilsuvandamál hjá þeim sem eru eldri en 80 ára. Þetta eru niðurstöður rannsókna við Háskólann í Gautaborg. 6.3.2014 00:00 Clinton líkir Pútín við Adolf Hitler "Ef þetta hljómar kunnuglega þá er þetta það sem Adolf Hitler gerði á fjórða áratugnum,“ sagði Clinton á fjáröflunarsamkomu í dag. 5.3.2014 22:30 Stöðvuðu íranska vopnasendingu Ísraelskar öryggissveitir lögðu hald á M-302 eldflaugar um borð í skipi skammt frá ströndum Súdan. 5.3.2014 21:45 Kim Jong-un dæmir 33 til dauða Aftökur í Norður-Kóreu vekja ugg. 5.3.2014 21:45 Sjá næstu 50 fréttir
Þrír skotnir til bana á næturklúbbi Komið hafði til handalögmála á milli mannsins og annars viðskiptavinar inni á barnum þegar skotárásin upphófst. 9.3.2014 17:11
Hugsanlegar leifar þotunnar fundnar Yfirvöld í Víetnam hafa staðfest fund leitarflugvélar á leifum sem að gætu tengst týndri farþegaþotu Malaysia Airlines. 9.3.2014 16:53
MMA bardagakappi lést eftir bardaga MMA bardagakappinn Booto Guylain lést í bardaga eftir að hafa hlotið slæmt höfuðhögg frá andstæðingi sínum í hringnum. 9.3.2014 15:50
Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9.3.2014 13:54
250 ára gamalt skipsflak fundið Fornleifafræðingar í Argentínu hafa fundið staðsetningu spænsks skipbrots frá 18. öld. 9.3.2014 09:33
Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8.3.2014 21:15
Eldur kom upp í þotu Talið er að kviknað hafi í lendingarbúnaði vélarinnar eftir að hjólbarðar vélarinnar sprungu. 8.3.2014 13:58
Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8.3.2014 13:44
Fyrstu viku réttarhaldanna yfir Pistorius lokið Pistorius er ákærður fyrir að hafa myrt kærustu sína, Reevu Steenkamp, en hann skaut hana í gegnum lokaða baðherbergishurð á heimili sínu í Pretoríu í Suður-Afríku í febrúar á síðasta ári. Hann segist hafa haldið að hún væri innbrotsþjófur. 8.3.2014 12:17
Bandaríkjamenn varaðir við að samþykkja refsiaðgerðir gegn Rússum Sergei Lavrov fullyrðir að viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi muni koma niður á Bandaríkjunum. 8.3.2014 10:16
Farþegaþota hvarf af radar Vélin er á vegum Malaysian Airlines en í yfirlýsingu frá flugfélaginu segir að vélin hafi horfið af radar á sjöunda tímanum í gær, nokkrum klukkustundum eftir flugtak. 8.3.2014 10:10
Ríkisstjórn með tengsl við öfgahópa Forseti Rússlands heldur því fram að nýfasískir öfgahópar séu að taka völdin í Úkraínu. Evrópuþingið hefur gagnrýnt hægriöfgaflokkinn Svoboda sem fer með umtalsverð völd í nýju ríkisstjórninni. 8.3.2014 07:00
Tók myndband af rjúkandi tvíburaturnunum úr geimnum Óhuggulegt myndskeið frá 11. september 2001 á Channel 4. 7.3.2014 21:56
Hló er hann hleypti af byssu sinni Fyrrverandi kærasta Oscars Pistorius lýsti hvernig hann hafði átt það til að snöggreiðast. 7.3.2014 15:43
Transkonu skipað að keppa sem karlmaður Clhoie Johnson krefur CrossFitt um liðlega 300 milljónir króna í skaðabætur. 7.3.2014 12:43
Forsetafrúin taldi laun forsetans of lág Einn af nánustu ráðgjöfum Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseta, hleraði samtöl forsetans. Samkvæmt upptökunum, sem meðal annars voru birtar á fréttavefnum Atlantico í fyrradag, kvartaði forsetafrúin, Carla Bruni, undan lélegum launum eiginmannsins sem hún taldi að væru hærri. 7.3.2014 12:00
Krefjast svara frá stjórnvöldum Sex sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna hafa krafist svara frá stjórnvöldum í Venesúela vegna harðra viðbragða þeirra við mótmælunum sem hafa verið í landinu. 7.3.2014 07:00
Fyrir rétt í Texas vegna glæps í æsku Karlmaður frá Texas sem var sakaður um að hafa skvett bensíni á dreng og kveikt í honum þegar hann var á unglingsaldri gæti átt dóm sem fullorðinn einstaklingur yfir höfði sér. 7.3.2014 07:00
Sonur Gaddafi framseldur til Líbíu Nígería hefur framselt al-Saadi, einn af sonum Moammar Gaddafi, til Líbíu. 7.3.2014 07:00
Kjósa um að slíta tengsl við Úkraínu Atkvæðagreiðsla verður haldin á Krímskaga sextánda mars þar sem íbúar geta kosið um hvort þeir vilja slíta tengslum sínum við Úkraínu og sameinast Rússlandi. 7.3.2014 07:00
Fólk dragi úr sykuráti Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að dagleg sykurneysla almennings eigi að vera fimm prósent af heildarfjölda hitaeininga sem hann innbyrðir. 7.3.2014 07:00
Drápu hermenn fyrir mistök Fimm afganskir hermenn voru fyrir mistök drepnir í loftárás Nató í héraðinu Logar í austurhluta Afganistan. Átta hermenn til viðbótar særðust. 7.3.2014 07:00
Sonur fékk spjaldtölvu látinnar móður - en ekki lykilorðið Spjaldtölvan er nánast einskis nýt í kjölfarið. 6.3.2014 23:30
Löglegt að taka myndir upp undir pils kvenna Hæstiréttur Massachusetts hefur úrskurðað umdeildan dóm. 6.3.2014 21:30
Pistorius grét og bað fyrir Steenkamp Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius héldu áfram í dag. 6.3.2014 19:05
Liðsmenn FEMEN handteknir Jafnt lögreglumenn sem óbreyttir borgarar veittust að konunum á Krímskaga í dag. 6.3.2014 15:32
Sagði upp í beinni útsendingu Liz Wahl hjá Russia Today, sagði ástæðuna vera að stöðin hvítþvoi aðgerðir Pútíns. 6.3.2014 15:21
Evrópusambandið frystir eignir Janúkóvitsj Átján úkraínumenn eru grunaðir um að hafa seilst í fjármuni ríksins, þar á meðal sonur fyrrverandi forsetans. 6.3.2014 15:09
Svona hafa stríð áhrif á börn Barnahjálpasamtökin Save the Children hafa sent frá sér myndband þar sem sjá má hvernig stríð hefur áhrif á líf barna í heiminum. 6.3.2014 11:53
Feitir fá ekki að fljúga út á olíuborpalla Breska loftferðaeftirlitið hefur tilkynnt um hertar öryggisreglur vegna þyrluflugs til olíuborpalla. 6.3.2014 11:31
Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6.3.2014 10:56
Lestrarskilningur barna aukinn með aðstoð hunda Þrír hundar í austurhluta Tartu í Eistlandi lána eyru sín tvisvar í mánuði. 6.3.2014 09:48
ESB leiðtogar funda um ástandið í Úkraínu Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman til fundar klukkan hálfellefu í Brussel í dag dag til þess að ræða viðbrögð ESB við innrás Rússa á Krímskaga. 6.3.2014 08:48
Lagt til að minnka sykurneyslu um helming Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur lagt til ný viðmið í sykurneyslu almennings. 6.3.2014 07:00
Flutningaskip án áhafnar Ómönnuð flutningaskip gætu orðið að veruleika innan áratugar, samkvæmt framleiðandanum Rolls-Royce. ESB ætlar að setja 3,5 milljónir evra í verkefnið. 6.3.2014 07:00
Lavrov hunsaði kollega frá Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, vildi ekki ræða við kollega sína frá Úkraínu á fundi í París í gær. ESB hefur boðið Úkraínu fimmtán milljarða evra. 6.3.2014 07:00
Snowden á SXSW-ráðstefnunni Uppljóstrarinn Edward Snowden verður einn af fyrirlesurum á South by Southwest Interactive-hátíðinni sem hefst á föstudaginn í Austin í Texas. 6.3.2014 07:00
Kosningar á Indlandi í apríl Þingkosningar hefjast á Indlandi 7. apríl og standa yfir til 12. maí. Margir sérfræðingar telja að kosningarnar verði þær mikilvægustu í rúm þrjátíu ár í þessu fjölmennasta lýðveldi heimsins. 6.3.2014 07:00
Samræður aldraðra bæta andlega og líkamlega heilsu Samkomur aldraðra, þar sem menn ræða um það sem fylgir því að eldast, og heimsóknir frá heimaþjónustu geta komið í veg fyrir heilsuvandamál hjá þeim sem eru eldri en 80 ára. Þetta eru niðurstöður rannsókna við Háskólann í Gautaborg. 6.3.2014 00:00
Clinton líkir Pútín við Adolf Hitler "Ef þetta hljómar kunnuglega þá er þetta það sem Adolf Hitler gerði á fjórða áratugnum,“ sagði Clinton á fjáröflunarsamkomu í dag. 5.3.2014 22:30
Stöðvuðu íranska vopnasendingu Ísraelskar öryggissveitir lögðu hald á M-302 eldflaugar um borð í skipi skammt frá ströndum Súdan. 5.3.2014 21:45