Fleiri fréttir

Skjóta geimflaug á loft

Fyrirtækið SpaceX mun skjóta geimflaug til Alþjóða geimstöðvarinnar klukkan 11:20.

Neita allri ábyrgð á háum mútugreiðslum

Fjórir fyrrverandi yfirmenn norska áburðarfyrirtækisins Yara segjast allir saklausir af ákærum um stórfelldar mútugreiðslur í Líbíu, Indlandi og Rússlandi.

Moskubyggingum mótmælt

Það er víðar en á Íslandi sem deilt er um trúarlegar byggingar. Þjóðernissinnaðir Þjóðverjar mótmæltu moskubyggingum í Berlín, höfuðborg Þýskalands, í gær.

Líbanon lokar á sýrlenskt flóttafólk

Nýjar reglur um vegabréfsáritanir og dvalarleyfi tóku gildi í gær. Óljóst hvernig stjórnin í Líbanon ætlar að standa við loforð um að taka áfram við þeim sem berskjaldaðastir eru. Um fjórði hver íbúi landsins er nú flóttamaður frá Sýrlandi.

Óbreytt stjórn forsenda fyrir aðild Grikkja

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, gæti þrýst á um að Grikkland hætti í evrusamstarfinu, ef ný ríkisstjórn tekur við völdum í Grikklandi. Kosið verður eftir þrjár vikur.

Fjögur lík fundin til viðbótar

Leitarsveitir hafa nú fundið fjögur lík til viðbótar úr farþegaflugvél flugfélagsins AirAsia í Jövuhafi. Alls hafa 34 lík fundist ásamt fimm stórum hlutum flugvélarinnar.

Forsetahjónin snúa aftur heim

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Michelle, eiginkona hans, veifuðu til stuðningsmanna sinna þegar þau gengu um borð í forsetaflugvélina, Air Force One, áður en þau flugu til Washington á laugardaginn. Hjónin voru í þriggja vikna leyfi á Havaí, en Obama er fæddur þar.

Bandaríkjaher mögulega lengur í Afganistan

Ashraf Ghani, forseti Afganistans, segir hugsanlegt að endurskoða þurfi áður gefinn frest Bandaríkjastjórnar um að kalla alla bandaríska hermenn heim frá Afganistan fyrir árslok 2016.

Rauði herinn syngur lagið Happy

Rússneski herinn birti myndbandið á YouTube á þriðjudaginn þar sem kór hersins sést syngja lagið í fullum skrúða.

Græddu milljónir á flóttamönnunum

Talið er að flóttamennirnir sem voru um borð í flutningaskipinu Ezadeen hafi greitt allt upp undir 8.000 dollara fyrir að komast um borð í skipið.

Enn ein hópnauðgunin á Indlandi

Fimm menn hafa verið handteknir á Indlandi vegna gruns um að hafa rænt og ítrekað nauðgað japönskum námsmanni í borginni Kalkútta yfir rúmlega mánaðarlangt tímabil

Sjö ára stúlka komst ein lífs af

Sjö ára stúlka lifði ein af flugslys þegar lítil flugvél með fimm manns innanborðs hrapaði í Kentucky-ríki í Bandaríkjunum í gær.

Miklir skógareldar í Adelaide Hills

Þúsundir hafa þegar flúið heimili sín og eru líkur á að þetta verði mestu skógareldar í Suður-Ástralíufylki frá árinu 1983 þar sem sjötíu manns fórust.

Rússar hvetja til friðarviðræðna

Í Beirút standa nú yfir fundir sýrlenskra stjórnarandstæðinga, þar sem meðal annars er rætt um hugmyndir Rússa um friðarviðræður.

Samkomulag við Íran í smíðum

Samkvæmt bráðabirgðasamkomulagi munu Íranar senda til Rússlands megnið af þeim geislavirku efnum sem þeir gætu notað til að búa til kjarnorkuvopn úr.

Hafa fundið fleiri lík í Jövuhafi

Talsmenn indónesískra yfirvalda segja að leitarmenn hafi nú veitt alls þrjátíu lík af farþegum vélar AirAsia sem hrapaði í Jövuhafi á sunnudag úr sjónum.

Sjá næstu 50 fréttir