Fleiri fréttir

Obama fylgist með röngum Cameron

Obama fylgist með um 645 þúsund manns á samskiptamiðlinum Twitter, en forsætisráðherra Bretlands er ekki einn þeirra.

Forseti þingsins sætir ákæru

Sheldon Silver, forseti ríkisþingsins í New York í Bandaríkjunum, var ákærður í gær fyrir svik. Rannsókn á málum hans hefur staðið yfir í nokkurn tíma en Silver er einn af áhrifamestu demókrötunum í New York.

Eitrað fyrir Pablo Neruda?

Stjórnvöld í Chile tilkynntu í gær að dauði ljóðskáldsins Pablo Neruda yrði rannsakaður á ný til að ganga úr skugga um hvort að eitrað hefði verið fyrir honum.

Viðræður við Kúbu eru hafnar

Aðeins hálfum sólarhring eftir að Barack Obama Bandaríkjaforseti hafði flutt stefnuræðu sína hófust fyrstu formlegu viðræður bandarískra embættismanna við ráðamenn á Kúbu um bætt samskipti ríkjanna.

Viðbrögðin yrðu ekki marktæk

John Chilcot hefur staðfest að niðurstöðuskýrsla rannsóknar um ákvarðanatökur breskra stjórnvalda varðandi Írakstríðið verði ekki birt fyrr en eftir þingkosningar, sem haldnar verða í maí næstkomandi.

Ekkert virðist stöðva sigurgöngu SYRIZA

Vinstri flokknum Syriza er spáð stórsigri í grísku þingkosningunum á sunnudag. Syriza hefur staðið hart á móti aðhaldsaðgerðum, en leiðtogi flokksins dró eitthvað í land í gær og lofar að standa við skuldbindingar gagnvart evrusvæðinu.

Stakk níu í Tel Aviv

Lögreglumenn í Tel Aviv, höfuðborg Ísraels, skutu í morgun árásarmann sem hafði lagt til fólks með eggvopni í strætisvagni í borginni. Maðurinn náði að stinga níu manns, bæði inni í vagninum og fyrir utan hann. Þrír hinna særðu eru sagðir í alvarlegu ástandi.

Obama boðar aðgerðir í þágu almennings

Barack Obama Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í árlegri stefnuræðu sinni í nótt að fjármálakreppunni í landinu sé nú lokið. Hann lofaði nýjum efnahagsaðgerðum sem muni gagnast öllum landsmönnum, ekki síst miðstéttinni sem setið hafi á hakanum síðustu árin.

Pegida-leiðtogi leiðir mótmælagöngur í veikindaleyfi

Carl I. Hagen, borgarfulltrúi Framfaraflokksins í Ósló, styður norskan leiðtoga Pegida-hreyfingarinnar sem segist berjast gegn íslamsvæðingu Vesturlanda. Hagen gagnrýnir hins vegar að leiðtoginn, Max Hermansen, skuli leiða göngur hreyfingarinnar

Abe heitir því að frelsa gíslana

Forsætisráðherra Japans segist staðráðinn í að frelsa japönsku gíslana tvo sem vígasveitir Íslamska ríkisins hafa hótað að drepa, fái þeir ekki jafnvirði rúmlega 26 milljarða króna í lausnargjald.

Sjá næstu 50 fréttir