Fleiri fréttir

Hóta að taka japanska gísla af lífi

Hryðjuverkahópurinn ISIS hefur birt myndband þar sem því er hótað að taka tvo japanska gísla af lífi ef að Japan borgar ekki lausnargjald fyrir þá.

Eitt prósent á helminginn

Alþjóðlegu hjálparsamtökin Oxfam vekja athygli á hraðvaxandi misskiptingu auðs í heiminum og hvetja leiðtoga á Davos-ráðstefnunni til aðgerða gegn henni.

Hart barist síðustu daga

Aðskilnaðarsinnar í austanverðri Úkraínu sögðust í gær vera búnir að ná flugvellinum í Donetsk aftur á sitt vald.

Boða aðgerðir gegn Evrópubúum sem slást í lið með öfgamönnum

Utanríkisráðherrar allra ríkja Evrópusambandsins hafa skuldbundið sig til að berjast sérstaklega gegn öfgamönnum úr röðum múslima sem hafa farið frá Evrópu til Sýrlands eða Íraks og snúið til baka. Utanríkisráðherrarnir hittust á sérstökum fundi í Brussel í dag.

Kynjaður snjómokstur í Stokkhólmi

Borgaryfirvöld í Stokkhólmi hafa ákveðið að snjómokstur á gangstéttum og hjólabrautum skuli framvegis njóta forgangs á snjóþungum dögum.

Frans páfi lýkur Asíuheimsókn sinni

Frans páfi hefur snúið aftur til Rómar eftir vel heppnaða heimsókn til Filippseyja þar sem hann sló meðal annars met þegar sex milljónir manna voru viðstaddar messu sem hann stjórnaði utandyra í höfuðborginni Manila í gær.

Utanríkisráðherrar funda um hryðjuverkahættu

Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins hittast í dag til að ræða hættuna á hryðjuverkum í álfunni í kjölfar árásanna í París á dögunum og atburðanna í Belgíu þar sem talið er að með naumindum hafi tekist að koma í veg fyrir árás.

Trúarhópar mótmæla í Pakistan

Ólíkir stjórnmála- og trúarhópar mótmæltu í Pakistan í gær fjórða daginn í röð því sem kallað er guðlast franska tímaritsins Charlie Hebdo með birtingu á skopmyndum af Múhameð spámanni.

Hermenn komnir á göturnar vegna hryðjuverkaógnar

300 vopnaðir hermenn ganga nú um götur Brussel vegna gruns um hryðjuverkaárás á Belga. Í tilkynningu frá Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, kemur fram að hermennirnir séu til staðar til að gæta öryggis almennings meðan hryðjuverkaógnin er eins há og raun ber vitni.

Árið 2014 er heitasta árið frá upphafi mælinga 1880

Ekkert ár hefur mælst jafnheitt og árið 2014 frá því mælingar hófust árið 1880. Desember hefur sömuleiðis aldrei mælst hlýrri. Þetta staðfestir bandaríska sjávar- og loftslagseftirlitsstofnunin NOAA í nýrri skýrslu.

Frans páfi heimsækir Filippseyjar

Frans páfi er um þessar mundir í fimm daga heimsókn á Filippseyjum. Páfinn kom í gær til Maníla, höfuðborgar landsins, og biðu hundruð þúsunda á götum úti til að berja trúarleiðtogann augum.

Gíslataka í París

Tveimur var haldið í gíslingu á pósthúsi í París. Gíslatökumaðurinn gafst upp fyrir lögreglu og var handtekinn.

Neita að hitta ráðherrann

Fyrirhugaðri ferð utanríkisráðherra Svíþjóðar, Margot Wallström, til Ísraels til að taka þátt í umræðum til minningar um Raoul Wallenberg hefur verið aflýst.

Myrtur eftir PEGIDA-fund

Erítreskur hælisleitandi fannst stunginn til bana eftir mótmælafund PEGIDA í Dresden. Yfir 100.000 manns mættu á fundi samtakanna síðasta mánudag. Rótarskot samtakanna í öðrum löndum mæta andstöðu.

Sjá næstu 50 fréttir