Fleiri fréttir

Fagnar aðfinnslum Evrópunefndarinnar

Nefndin gagnrýnir íslensk stjórnvöld meðal annars fyrir að hafa ekki fylgt eftir tilmælum um að hér verði sett lög gegn kynþáttamisrétti.

Grikkir fá grænt ljós á sparnaðinn

Evruríkin hafa fallist á sparnaðaráform grískra stjórnvalda. Eftirgjöf grísku stjórnarinnar gagnvart ESB hefur samt valdið erfiðum ágreiningi innan SYRIZA.

Rifkind segir af sér formennsku

Bretland Malcom Rifkind, þingmaður Breska Íhaldsflokksins, hefur sagt af sér sem formaður upplýsinga- og öryggisnefndar Breska þingsins.

Faschnacht stendur í þrjá daga

Fjöldi manns sækir nú kjötkveðjuhátíðir í Sviss, þar sem fjöldi borga tekur þátt í slíkum hátíðahöldum.

Laug Bill O´Reilly um átök í Argentínu?

Aðalmaður Fox News segist hafa verið á stríðssvæði á tímum Falklandseyjastríðsins og að hermaður hafi miðað byssu á hann. Samstarfsmenn hans draga söguna í efa.

Sahlin þrífur hótelherbergi

Mona Sahlin, fyrrverandi leiðtogi sænska jafnaðarmanna, lét af formennsku í flokknum í kjölfar kosningaósigursins 2010. Síðastliðið sumar bað fyrrverandi ríkisstjórn Svíþjóðar hana

Sjá næstu 50 fréttir